Morgunblaðið - 04.11.1984, Síða 29

Morgunblaðið - 04.11.1984, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 93 VIKA F I, PARIS frá kr. 15.168 (á mann í 2ja manna herbergi meö morgun- veröi). Unnt að hafa viödvöl r I Amsterdam Leitiö upplýsinga hjá sölu- skrifstofum Arnarflugs og ferða- skrifstofum Flugfélag með ferskan blæ Í%ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477. Egilsstaðir: Verslunarfélagi Austur- lands breytt í hlutafélag Kgils8tööum, í september. AÐALFUNDUR Verslunarfélags Austurlands var haldinn í Veitingaskálanum við Lagarfljótsbrú fyrir nokkru. Fundur- inn samþykkti samhljóða að heimila stjórn félagsins að vinna að breyttu rekstrarformi félagsins — úr samvinnufé- lagi í hlutafélag. I skýrslu framkvæmda- ákveðna rekstrarerfiðleika að stjóra, Sigurðar Grétarssonar, etja á síðastliðnu ári — sem kom fram, að félagið átti við einkum stafaði af dreifðri starfsemi félagsins. í desember síðastliðnum flutti félagið hins vegar í nýtt verslunarhúsnæði að Lagarfelli 4 í Fellabæ og hefur rekstur allur orðið hag- kvæmari við það — og verslun- arvelta aukist til muna. Rekstrartekjur félagsins á síð- astliðnu ári voru tæpar 30 milljónir króna. Eins og áður sagði, var sam- þykkt á aðalfundinum að heim- ila stjórn VAL að leita til stjórnar Fljótsbæjar hf. um sameiningu félaganna — en Fljótsbær hf. á verslunarhúsið að Lagarfelli 4 — eða þá að vinna að stofnun sérstaks hlutafélags um verslunarrekst- ur VAL. í stjórn Verslunarfélags Austurlands sitja: Grétar Brynjólfsson, Skipalæk, Gutt- ormur Þormar, Geitagerði, Bragi Gunnlaugsson, Setbergi, Valdimar Benediktsson, Eg- ilsstöðum, og Aðalsteinn Aðal- steinsson, Vaðbrekku. ÓUfur. Þessi kostaði nú ekki mlkið Ljósm...................... Texti .................... Setning................... Útlitsteikning.......... Uppsetning................ Samt. kr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.