Morgunblaðið - 04.11.1984, Page 40
104
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984
icjö=?nu-
ípá
[69 HRÚTURINN klJl 21. MARZ—19-APRlL H átt gott meA *A fá »hrif»fólk til þe«H aó Htjhja J>ig ' Qirmál- um. Yrirmenn era örlátir i té og hjálp. Heilnaa er betrL Þetta er fóöur dafur til þens ah kaupa aér geMjr.
R}jj NAUTIÐ nl 20. APRlL-20. MAf H átt gott meA aA ti stuðning frá oAru fólki i sambandi vió peraónulex málefni. ÁsUmálin eru Hpennandi. Gómul sambönd stjrkjast og ný eni mjnduð. Notaóu ímjndunaraflið.
TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JtNl Þér genpir best aó vinna á bak vió tjöldin. Sérataklega ef þú ert aó vinna aó málefnum heimilis- ins. H ert vongóóur í dag. Fáóu fjölskjlduna meó þér til þess aó gera áctlanir fjrir framtíóina.
3K! KRABBINN 21.JtNl-22.JtU Þetta er góóur dagur til þess aó vera meó vinum sínum og kunn- ingjum og taka þátt I félagslíf inu. H na-ró njjum og mikil- vaegum samningum. H séró óskir þfnir rctasL
^aílUÓNIÐ guf^23. JtU-22. ÁGtST Þetta er góður dagur til þess að stunda vióskipti og opinberar útréttingar. H ert mjög sterkur peraónuleiki og átt auóvelt meó aó fá aóra til þeas aó vinna fjrir Mc-
'((£&j MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT. I>etta er góóur dagur til þess aó leggja af staó í langferó. H hef- ur stuóning opinherra starfs- manna og þeirra sem ráóa. H ert töfrandi og fólk laóast aó þér.
Qh\ VOGIN PTiÍTÁ 23.SEPT.-22.OKT. H skalt hafa samband vió fólk sem hefur ekki verió þér hlió- hollt { vikunni og sjá bvaó þaó segir núna. Faróu f heimsókn f sjúkrahús eóa til aldraóra rett ingja-
R£1 DREKINN SSkSI 23.0KT.-21.NÓV. Leióindi sem upp komu milli þin og Ijölskjldunnar veróa úr sög- unni f dag. H veróur fjrir áncgjulegri rejnslu. H átt auó- velt meó aó fá aóra til þess aó hjálpa þér.
Kifl BOGMAÐURINN kSKJS 22. NÖV.-21. DES. Þér gengur vel meó þau verk- efni sem þú tekur þér fjrir hendur i dag. Tekjur þínar rettu aó aukast Samstarfsmenn þfnir eru mjög hrifnir af þér. Mundu aó fara vel meó heilsuna.
|Kfó STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagur til þess aó fara í feróalag. Njtt ástarcvin- tjri er f uppsiglingu. Talaðu vió fólk um framtfóaráform þín. Geróu eitthvaó skapandi, þaó getur jafnvel aukió tekjur þínar.
VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Þetta er góður dagur IJrir fjöl- skjMufólk. Rejndu aó fá áhrifa- fólk til þess aó stjója ájetlanir þínar. Þetta er góóur dagur fjrir þá sem eru aó leita sér aó hús- naói.
$■5 FISKARNIR »^>3 19. FEB.-20. MARZ Fólk á fjarlcgum stöóum er hjálplegL Þér tekst aó koma meira jafnva-gi á hlutina og vandamál lejsasL H ncró góó- um samningum vió fólk sem hefur völd og áhrif. Faróu í stutt feróalag og beimsóko.
■■■■■
::::::: :::::: iianiuiiiinumaudm
4::::::::::::::::::: ::::
lebuLn 6/fL,
l&fmJ rt<
HVA9 HtFUt&O
FunDH>,VHIL?
•/tL, þinfm • á *ftir 2 msn. é/ifa&t. Honn hffur
. //pnn Or /tib'nn þfor firir Æerrre.
i/MOt/tr -
/AMD. JtCMin/K-l
DÝRAGLENS
:::::::::::::::: ::::::::: -
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Umsjón: Guóm. Páll
Arnarson
Jón Ásbjörnsson og Símon
Símonarson komust i móts-
blaðið fyrir vörn sína í eftir-
farandi spili, sem kom upp f
leik íslands og Filippseyja á
miðvikudaginn. ísland vann
leikinn 20—10. Norður gefur;
N-S á hættu.
Vestur Norður ♦ 8764 ♦ KD76 ♦ 5 ♦ 10842 Austur
♦ Á1092 ♦ D53
♦ G10 ♦ Á983
♦ Á98 ♦ DG2
♦ G653 ♦ K97
Suður ♦ KG ♦ 542 ♦ K107643
♦ ÁD
Norður, Reies, passaði í upp-
hafi, Símon í austur vakti á
einum Precision-tígli, Yap í
suður sagði pass, Jón í vestur
einn spaða, norður pass, Sfm-
on eitt grand og nú stakk Yap
höfðinu í gin ljónsins, kom inn
á tveimur tiglum. Sem Jón
doblaði.
Hjartatían kom út, kóngur
og ás. Símon spilaði spaða til
baka, Yap hitti á að setja gos-
ann og Jón drap á ás og spilaði
hjarta. Yap drap strax á
drottninguna og svfnaði lauf-
drottningunni. Tók síðan lauf-
ás og spilaði sig út á hjarta.
Símon átti slaginn á hjarta-
níuna og spilaði nú tígul-
drottningu, kóngur og ás. Jón
spilaði laufi til baka. Yap
trompaði og spilaði litlum
tígli. Jón átti slaginn á áttuna,
spilaði fjórða laufinu, sem
Símon stakk með gosa, spilaði
hjarta og tryggði þar með
sjöunda slag varnarinnar á
tfguláttuna.
„Það er mikill munur á plús
200 og plús 500, nokkuð sem
íslensku spilararnir Ásbjörns-
son og Símonarson eru sér
fullkomlega meðvitaðir um,“
segir skriffinnurinn, Silver-
man, um þessa vörn Islend-
inganna.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti f Trnava í
Tékkóslóvakíu sl. vor kom
þessi staða upp í viðureign al-
þjóðlegu meisfaranna James
Plaskett, Englandi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Goran
Cabrilo, Júgóslavíu.
24. Rxb4l! — Rxb4, 25. Hxe5+!
- fxe5 (Eða 25. - Kf7, 26.
Bc4+ — Kf8,27. Bc5+ — Dxc5+,
28. Hxc5 — Rxc5, 29. Dh5!
b.s.frv.) 26. Dh5+ — Ke7, 27.
Hf7+ - Kd6, 28. Ddl+ - Rd5,
29. Hxd7+ - Dxd7,30. Bxd7 og
svartur gafst upp.