Morgunblaðið - 04.11.1984, Qupperneq 42
106
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984
Sarasota, Florida, U.S.A.
Tvö lúxusherbergi og tvö baöherb. í íbúöa-
blokk til leigu. Hægt er aö synda í Mexíkóflóa
eöa í okkar fallegu sundlaug og fara í tennis.
Frábærir veitingastaöir og öll önnur þjónusta
fyrir feröamenn. Skrifiö eöa hringiö eftir upp-
lýsingabæklingi.
Sarasota Surf & Racquet Club,
5900 Midnight Pass Road,
Sarasota, Fl. 33581. Sími 1-813-349-2200.
12.-20.JAir.85
BY66INGA
VÖRUSÝNIN6IN
BELLA CENTER
Byggingavörusýningin í Bella Center, sem Danir kalla
„Byggeri for Milliarder“ er nú haldin í 11. sinn. Síð-
an fyrsta sýningin var haldin árið 1963 hefur nokkuð
á aðra milljón manns heimsótt þessa tvíæru sýningu,
sem er hin stærsta sinnar tegundar í Norður-Evrópu.
Hér hittast byggingariðnaðarmenn hvarvetna að úr
heiminum að kynna sér ný efni, nýjar vörur og hafsjó
hugmynda.
1. Frumhlutar til byggingar.
2. Annað byggingarefni, flatarklæðning, verkfæri og
áhöld.
3. Eldhús, innréttingar og búnaður.
4. Hita-, loftræsti- og hreinlætistæki og búnaður.
5. Rafmagns- og fjarskiptakerfi.
6. Baðinnréttingar, sundlaugar.
HÓPFERD 11.JAN
FERÐA
MIÐSTODIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Skyndiskoðun —
Vetrarundir-
búningur
Fyrir flestar gerðir 4ra cylindra bíla, ár-
geröir 1980 og yngri. Tilboðið stendur út
áriö 1984.
Fyrir aðeins 1550 kr.
I. Skipt um platínur.
2. Skipt um kerti.
3. Hreinsuö geymasambönd
4. Varin geymasambönd meö tectyl.
5. Hert á viftureim (ef þörf krefur).
6. Stilltur kveikjutímí.
7. Stilltur ganghraöi og blöndungur (Co).
8. Athuguö hleösla.
9. Mældur frostlögur.
10. Stillt Ijós.
II. Kerti, platínur, hreinsiefni, feiti og tectyl ínnifaliö
í veröi.
12. Látum vita ef eitthvaö finnst aö.
Ath.: Pústkerfi þarf aö vera í lagi.
Vönduö vinna.
Bílastilling Birgis,
Skeifunni 11. Sími 37888.
Geymið auglýsinguna
Hvaö er EAN?
Verzlunarráö íslands gengst fyrir kynningarfundi á
EAN, alþjóölegu kerfi vörumerkinga, í Hallargarö-
inum, Húsi verslunarinnar, þriöjudagsmorguninn
6. nóvember nk. kl. 8:15—9.30.
DAGSKRÁ:
Kl.
8:15—8:30 Mæting — Morgun-
veröur.
8:30—8:50 Hvaö er EAN?
★ Kostir
★ Framkvæmd
— Erindi. Hermann
Aöalsteinsson, viö-
skiptafræöingur lön-
tæknistofnunar is-
lands.
8.50—9:30 Umræöur — fyrir-
spurnir.
Morgunveröur kr. 150. Tilkynn-
iö þátttöku í síma 83088.
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS
Hús verslunarinnar
108 Reykjavík, sími 83088
Hvernig ferö þú alltaf aö
því að vera svona brún?
Hvert er leyndarmáliö?
Reyndu SUNLIFE
Húðin verður náttúrulega
brún á skömmum tíma, i
jafnvel þegar sólar nýtur^
ekki, og þaö margfaldast
ef þú feröj sólarlampa. )
I>
14 dögum síöar:
(Takk fyrir frábærar ráö-/
leggingar)._______
SUNLIFE er alveg nýtt náttúruefni
sem örvar litarfrumur húðarinnar og
myndar náttúrulegan brúnan húðlit,
jafnvel án sólar. SUNLIFE verndar
gagngert gegn sóJbruna og flögnun. I
sóiarbekkjum færöu fallegan brúnan
lit á helmingi skemmri tlma en ella.
Eftlr 3 töflur á dag I 3 vtkur áöur en
fariö er til sólarlanda er hægt aö vera
i sterkri sólinni án þess aö óttast aö
brenna. SUNLIFE fæst I lyfjaverslun-
um. snyrtivörubúöum, sólbaösstof-
um, og hárgreiöslu- og snyrtistofum.
M. Guðmundsson og co.
Símar 21850 —19112.
J_-/esió af
meginþorra
þjódarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480
Takiðekkiáhættu
-geriðskilsemfyrst.
Gjalddagi eignatrygginga
l.okt
Hf
var
HAGTRYGGEVG HF
Suöurlandsbraut 10,105 Reykjavik, simi 85588.