Morgunblaðið - 04.11.1984, Side 45

Morgunblaðið - 04.11.1984, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1984 109 Frumsýnir stórmyndina Ævintýralegur flótti (Night Croasing) >■ ‘ «G Frábær og jafnframt hörku- spennandi mynd um ævlntýra- legan flótta fólks frá Asutur- Þýskalandi yftr múrinn til Vest- urs. Myndin er byggó i sannsögulegum atburöum sem uróu 1979. Aóalhlutverk: John Hurt, Jane Alexander, Beau Bridges, Glynnis O'Connor. Leikstjóri: Deibart Mann. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Myndin er i Dolby stereo, og 4ra rása scope. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Fjör í Ríó (Blame it on Rió) 1Vlu fc Splunkuný og frábær grín- mynd sem tekin er aó mestu i hinni glaóværu borg Rfó. Komdu meó til Rió og sjóóu hvaó getur gerst þar. Aðalhlutverk: Michael Caine, Joseph Boiogna, Michelle Johnson. Leikstjóri: Stanley Donen. Sýnd kl. S, 7,9 og 11. (Jungle Book) Skógarlíf Sýnd kl. 3. Splash Splunkuný og bráðfjörug grinmynd sem hefur aldeills. slegið i gegn og er ein aósókn- armesta myndin í Bandaríkj- unum i ár. Aðalhlutverk: Tom Henks, Daryl Hannah, John Candy. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Fyndiö fólk II (Funny Peopie II) d» I Splunkuný grínmynd. Evr- ópu-frumsýning á Islandi. Aðalhlutverk: Fólk ó förnum | Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. í KRÖPPUM LEIK (Naked Face) Hörkuspennandi úrvalsmynd, | byggö á sögu eftlr Sidney | Sheldon Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger. Sýnd kl. ' 11. iHÁSKÓLABjÖj Einskonar hetja Spennandi mynd í gam- ansömum dúr þar sem Richard Pryor fer meö aöalhiutverkiö og aö vanda svíkur hann eng- an. Sýnd kl. 3, 5, og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Hillbjórn HjartancB og Jáaaj Kiag KUREKAR NORÐURSINS Kúrekar norðursins Ný íslensk kvlkmynd. Allt í fullu fjöri meö .Kántrý"-músik og grini. Hell- bjöm Hjartarson — Johnny King. Leikstjórn: Friórik Þór Fríóriksson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkaó veró. LAUGARAS B I O ... V ' ’<• V • -.uffitevsJÉs Farvel Frans Frábær ný spennumynd i litum um spillingu innan lögreglunnar meö Ray Barrett og Robyn Nevin. Leik- stjóri: Cari Schultz. Íslenskur texti. Bðnnuó innan 18 éra. Sýnd kl. 5 og 9. Zappa Spennandi og athyglisveró ný dönsk litmynd um unga drengi i vanda, byggö á vinsælli bók eftir Bjarne Reuters. islenskur tsxti. Sýnd kl. 3.10, S.10 og 7.10. Sióustu aýningar. Rauöklædda konan Bráóskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3, 7.15 og 11.15. FAnriY & AivxAriDVK Hin frábæra kvikmynd Ingmars Bergmans einhver alira vtnsælasta mynd hans. Hlaut fern Óskarsverö- laun 1984. Sýnd kl. 9.10. Sfóustu aýningar. HAROLD ROBBINS’ Vinsælasti framhaldsþáttur allra tíma IDRiMAR5 17 ÞÁTTUR „Slysið" Bobby finnst sem hann hafi látiö hafa sig út i mál sem hann ræður ekki við f viöleitni sinni við aö stöðva JR Hins vegar reynir JR aökaupaolíuhreinsistöö þar sem hann geti unnið hráolíu sfna en ekki er hlaupiö aö því. Áhrifarlkir menn nota völd sín til aö koma í veg fyrir aðaf kaupum verði Allt bendir nú til aö baráttan um Ewing-fyrirtækiö krefjist nú mannsfórna... 18 ÞÁTTUR ,,Sálumessa" Rebecca ferst I flugslysi. Andlát hennar hefur afdrifaríkar afleiöingar fyrir Ewing-ættina. Pam ásakar Bobby og JR um andlát móður sinnar og vill fara frá Southfork. JR óttast aö áhrif Cliffs aukist enn. Viöþað bætist aðsvo viröist sem hin nýja baráttuaöferð Bobbys gegn JR ætli aö takast og þá er JR ekki lengi á sér að grfpa til skuggalegra aögerða... á bensínstöðvum olis um allt land The Lonely Lady Spennandi, áhrifarik og djörf ný bandarisk litmynd eftir sam- nefndri skáldsögu Harotd Robb- ins. Aöalhlutverk: Pia Zadora, Uoyd Bochner og Joaaph Cali. Leistjóri: Patar Saady. íslenakur taxti. Bönnuó innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Hækkaó varó. UWii Parfei Síðasta lestin Magnþrungin og snilldarvel gerö frönsk kvtkmynd gerö af meistara Francois Truffaut sem nú er nýiát- inn. Cathorino Donouva og Gorard Depardieu. Islentkur taxti. Sýnd kL 7. Supergirl Nú er þaö ekki Superman heidur frænka hans, Supergirí, sem heillar jaröarbúa meö afrekum sinum. Skemmtileg og spennandl ævin- týramynd, meö Fay Dunaway, Hal- an Slatar, Patar OToola. Myndin er gerö i Dolby Stereo. ialenakur taxti. Sýnd kl. 3 og 5.30. SPENNAN EYKST MEÐ HVERJUM ÞÆTTI Græna vítið Hörkuspennandl litmynd um hættu- lega sendiför um irumskógarviti. Sýnd kl. 9 og 11. slonskur tsxti. Bðnnuó innan 16 árs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.