Morgunblaðið - 05.02.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 05.02.1985, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRpAR 1985 Ibúða- og iðnaðarlóðir í miðri sveit Við Húnavelli hefur verið skipulagður byggðakjarnL, Hér eru til leigu lóðir undir íbúðar- og iðnaðarhúi • Hitaveita ð staðnum. • Stutt er til Blönduóss. e Stutt er ð virkjunarsvæði Blöndu. # Ýmsir möguleikar eru þvi ð atvinnu fyrir þð sem hér vilja búa. # Auðvelt að koma ð markað þeim vörum sem framleiddar eru. Nánari upplysingar gefur Torfi Jónsson, oddviti Torfalækjarhrepps. simi 95-4286. HREPPSNEFND TORFALÆKJARHREPPS oc ALFA-LAVAL VARMASKIPTAR Á undanförnum áratugum hafa ALFA LAVAL varmaskiptar sann- að ágæti sitt á hitaveitusvæðum um land allt. Nú hefur ALFA LAVAL hafið framleiðslu á nýrri tegund af varmaskiptum af gerðinni CB-12 og CB-25. Hitarar þessir henta í mörgum til- fellum betur en hinir viðurkenndu PL-01 varma- skiptar, auk þess að vera hagkvæmari í verði. Sem fyrr bjóðum við upp á hina viður- kenndu PL-01 og PL-22 plötuvarma- skipta frá ALFA LAVAL með stuttum Helstu kosti ALFA-LAVAL varmaskipta: • Þeir eru virkir og einfaldir • Plöturnar úr ryðfríu stáli sem tærast ekki við öll venjuleg skilyrði • Þrýstiþol mikið • Þeir taka lítið pláss • Nýtingin mjög góð fyrirvara. Við veitum allar tæknilegar upplýs- ingar, svo og hvers konar upplýsingar aðrar um ALFA-LAVAL varmaskipt- ana. LANDSSMIÐJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK SlMI (91) 20680 - TELEX 2207 GWORKS Gunnar Héðinn Jakobsson — Minning Fæddur 5. febrúar 1930 Dáinn 17. janúar 1985 Hve sæl, ó, hve sæl er hver leikandi lund, en lofaðu’ engan dag fyrir sólarlags stund. Svo örstutt er bil milli blíöu og éls, og brugðizt getur lánið frá morgni til kvelds. Þessar ljóðlínur Matthíasar Jochumssonar komu í hug mér er ég frétti lát Gunnars, sem bar að fyrirvaralust. Glaður og reifur kvaddi hann okkur á vinnustað að loknu dags- verki daginn áður. Gunnar fæddist f Reykjavík og voru foreldrar hans hjónin Heið- veig Guðmundsdóttir og Jakob Guðmundsson. Börn þeirra eru auk Gunnars, sem var elstur, Val- gerður, Sigríður og Helgi. Gunnar átti skyldfólk að Þverfelli, Lund- arreykjadal í Borgarfirði. Fór hann þangað sem drengur og dvaldi þar mikið fram yfir ferm- ingu. Bar hann æ síðan mikinn hlýhug til þessa staðar. Gunnar vann síðan ýmsa vinnu ýmist á landi eða sjó, en lengst af starfaði hann hjá Ólgerð Egils Skallagrímssonar hf. en varð að láta af starfi vegna heilsubrests. Síðustu árin var hann umsjónar- maður á Lækjartogi í biðstöð Strætisvagna Reykjavíkur og hús- vörður í húsi því sem hún er í. Þáttaskil urðu í lífi Gunnars, er hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Sigriði Sumarliða- dóttur. Eignuðust þau son, Jakob, sem nú er lVfc árs gamall. Einnig gekk Gunnar i föðurstað tveimur börnum Guðrúnar, Sigurborgu og Sumarliða. Gunnar reyndist einstakur heimilisfaðir, vakti yfir velferð fjölskyldunnar, og gerði allt sem I hans valdi stóð til þess að henni liði sem best. Gunnar var ólatur maður, lag- hentur og reyndist okkur vel, sem störfuðum hér. Gunnar hafði yndi af börnum og blómum. Oft biðu hér barnahópar með fóstrum sínum. Brá hann ævinlega skjótt við og sótti .nammi“ handa þeim í söluturn- inn. Sömuleiðis sá hann um að blóm væru hér ætíð í biðstöðinni. Ég vona að Guð styrki fjöl- skyldu hans á ókomnum árum. Hvíli hann i friði. Steinunn G. Magnúsdóttir Námskeið fyrir iðnfyrirtæki vöruþróun og markaðssókn verður haldið á vegum Félags íslenskra iðnrekenda 12.—14. febrúar nk. Efni: — Umfjöllun og skilgreining helstu hugtaka, vöruþróun — til hvers? — Aöferöir til vöru-, markaösgreiningar. — Innri greining — ytri greining, aöferöir til mats á sterkum og veikum hliöum fyrirtækja. — Mat á þróun markaðarins (þarfir og kröfur). — Leit aö nýjum framleiösluhugmyndum. — Samanburður og val hugmynda. — Gerö framkvæmdaáætlunar. — Framkvæmd aögeröa. — Fjármögnun vöruþróunarverkefna. Markmið: Gera þátttakendur færa um aö standa fyrir og stjórna vöru- þróun innan eigin fyrirtækja, þannig aö hámarks árangur náist meö lágmarks kostnaöi. Þátttakendur: Stjórnendur fyrirtækja; forstjórar, framkvæmdastjórar, deildar- stjórar, tæknimenn og aörir starfsmenn er bera ábyrgö á vöru- þróun, framleiðslustjórnun og markaösmálum. Tími: 12,—14. febrúar kl. 8.30—12.30, samtals 12 tímar. Staður: Hallveigarstígur 1, 3. hæð. Verð: Fyrir félagsmenn Fil kr. 2.400.- Fyrir aöra kr. 3.200,- Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iðnrekenda, Hallveigar- stíg 1, sími 91-27577 fyrir 8. febrúar nk. Leiðbeinandi: Páll Kr. Pálsson, tæknideild Fíl. Markmió Félags íslenskra lönrekenda er að efla islenskan iðnað þannlg að iðnaður- inn veröi undirstaöa bœttra lífskjara. Félagiö gœtir hagsmuna iönaöarins gagnvart opinberum aöilum og veitir félagsmönnum ýmiskonar þjónustu. FÉLAG (SLENSKRA IÐNREKENDA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.