Morgunblaðið - 10.03.1985, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985
ÚTVARP / S JÓN VARP
Glugginn
■ Glugginn er að
50 venju á dagskrá
— sjónvarps í
kvöld í umsjón Svein-
bjarnar I. Baldvinssonar.
Litið verður inn á æf-
ingu Herranætur Mennta-
skólans í Reykjavík á
Rætt verður við finnska
skáldið Antti Tuuri sem
hlaut bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs 1984.
Náðarskotinu (The shoot
horses, don’t they), í veit-
ingahúsinu Broadway og
rætt verður við leikstjór-
ann, Viðar Eggertsson.
Þá verður rætt við
finnska skáldið Antti
Tuuri, sem hlaut bók-
menntaverðlaun Norður-
landaráðs 1984 og tók við
þeim hér í Háskólabíói á
þriðjudagskvöldið. Þá
Stundin okkar
■i Á síðastliðnu
00 hausti var efnt
— til hljómsveit-
arkeppni í Stundinni
okkar og tóku sjö hljóm-
sveitir þátt í henni. í
Stundinni okkar í dag
verða úrslit kunngerð og
mun Ragnhildur Gísla-
dóttir afhenda sigurveg-
urum verðlaun en auk
hennar voru í dómnefnd
Gunnlaugur Briem,
trommuleikari í Mezzo-
forte og Ólafur Þórðarson,
einn liðsmanna Ríó tríós-
ins og starfsmaður á tón-
listardeild útvarpsins.
Þá verður litið inn á æf-
ingu hjá Karatefélagi
ReykjavíkUr þar sem
krakkar eru að æfa undir
handleiðslu Jónínu Olesen
og komið verður við í
keiluhöllinni í Öskjuhlíð
og forvitnast dálítið um
keilu.
Ragnhildur Gísladóttir af-
hendir verðlaunin í
hljómsveitakeppninni í
þættinum í dag.
mun Njörður P. Njarðvík
lesa úr verðlaunabókinni.
Sýnd verða atriði úr
tveimur myndum sovéska
kvikmyndastjórans Tar-
kovskys og rætt við Krist-
ínu Jóhannesdóttur í til-
efni Tarkovsky-hátíðar
sem hófst í gær í Reykja-
vík. Loks flytur hljóm-
sveitir Kikk lagið „Try for
your best friend" og rætt
verður við söngkonuna,
Sigríði M. Beinteinsdótt-
ur.
Saga lífsins
— endursýning
M Sænska
00 fræðslumyndin
Saga lífsins eft-
ir Lennart Nilsson vakti
geysilega athygli þegar
hún var sýnd hér í sjón-
varpinu fyrir stuttu.
Vegna fjölda áskorana
hefur nú verið ákveðið að
endursýna myndina í dag
kl. 17.
í henni er sýnt með
smjásjármyndum og ann-
arri flókinni kvikmynda-
tækni, hvernig egg og
sæði myndast, frjóvgun í
eggrás konunnar og vöxt-
ur fósturs í móðurlífi.
Enginn ætti að láta
þessa einstöku fræðslu-
mynd framhjá sér fara og
gefst þeim sem misstu af
henni síðast nú gullið
tækifæri til að berja
myndina augum.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
10. mars
8.00 Morgunandakt
Séra Hjálmar Jónsson flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Alfreðs Hause
leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. „Vor Guð er borg“, kant-
ata nr. 80 eftir Johann Seb-
astian Bach. Wilhelm Wiedl,
Paul Esswood, Kurt Equiluz
og Max von Egmond syngja
með Tölzer-drengjakórnum
og Concentus musicus-
kammersveitinni I Vin; Nikol-
aus Harnoncourt stjórnar.
b. Trompetkonsert I C-dúr
eftir Tommaso Albinoni.
Heinz Zickler og Kammer-
sveitin i Mainz leika; Gúnther
Kehr stjórnar.
c. Sinfónla nr. 47 í g-moll
eftir Joseph Haydn. Sinfón-
luhljómsveit útvarpsins i
Zagreb leiku’r; Antonio Jan-
igro stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga.
Einar Karl Haraldsson sér
um páttinn.
11.00 Messa f kirkju óháða
safnaðarins. Prestur: Séra
Baldur Kristjánsson. Organ-
leikari: Jónas Þórir.
Hádegistónleikar
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Leikrit: .Betlaraóperan"
eftir John Gay. Þýðandi:
Sverrir Hólmarsson. Þýðandi
söngtexta: Böðvar Guð-
mundsson. Tónlist: Atli
Heimir Sveinsson valdi og
samdi. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson.
Leikendur: Róbert Arnfinns-
Y
SUNNUDAGUR
10. mars
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Hjalti Þorkelsson flytur.
16.10 Húsið á sléttunni.
16. Nýir siðir. Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
17.00 Saga Iffsins.
Endursýning. Sænsk
fræöslumynd gerð af Lenn-
art Nilsson. Með smásjár-
myndum og annarri flókinni
kvikmyndatækni er sýnt
hvernig egg og sæði mynd-
ast, frjóvgun i eggrás kon-
son, Guðmundur Jónsson,
Harald G. Haralds, Þórhallur
Sigurðsson, Emil Gunnar
Guðmundsson, Helgi
Björnsson, Karl Agúst Úlfs-
son, Hrafn Gunnlaugsson,
Þurföur Pálsdóttir, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Edda Þórar-
insdóttir, Sigurjóna Sverris-
dóttir, Asa Svavarsdóttir,
Kristln Ólafsdóttir, Marla Sig-
urðardóttir og Pétur Einars-
son.
Undirleik annast Sinfónlu-
hljómsveit fslands undir
stjórn Atla Heimis Sveins-
sonar.
Aðrir hljóðfæraleikarar eru:
Guðmundur Ingólfsson,
Bjðrn Thoroddsen, Skúli
Sverrisson, Reynir Sigurðs-
son, Þórir Baldursson, Guð-
mundur Steingrímsson, Jó-
hann G. Jóhannsson, Gra-
ham Smith, Rúnar Þórisson,
örn Jónsson, Rafn Jónsson,
Hjörtur Howser, Þorleifur
Gíslason, Jón Sigurðsson og
Arni Askelsson. (Aður flutt I
janúar sl.)
15.45 Lúðrasveitin Svanur leik-
ur. Kjartan Óskarsson stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Um vfsindi og fræði
Lungnaæxli og reykingar.
Þorsteinn Blöndal yfirlæknir
flytur sunnudagserindi.
17.00 Frá Mozart-hátlð I Bad-
en-Baden I fyrra
Sinfónluhljómsveit útvarps-
ins I Stuttgart leikur. Stjórn-
andi: Nikolaus Harnoncourt.
Einsöngvari: Dietrich Fischer
Dieskau.
a. Fjórar arlur fyrir ein-
söngsrödd og hljómsveít,
„Mentre ti lascio, o figlia"
K513, „Un bacio di mano"
K541, „Cosi dunque tra-
disci" K432 og „Rivolgete a
lui lo squardo" K584.
b. Sinfónia I D-dúr K504,
(Prag-sinfónían).
unnar og vöxtur fósturs I
móðurllfi. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
18.00 Stundin okkar.
Umsjónarmenn: Asa H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn
Marelsson. Stjórn upptöku:
Andrés Indriðason.
18.50 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
20.50 Glugginn.
Umsjónarmaður Sveínbjörn
18.00 Vetrardagar
Jónas Guðmundsson rithöf-
undur spjallar við hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynn-
ingar.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn
Viðtals- og umræðuþáttur
um fréttamennsku og fjöl-
miðlastörf. Umsjón: Hall-
grlmur Thorsteinsson.
20.00 Um okkur
Jón Gústafsson stjórnar
blönduðum þætti fyrir ungl-
inga.
20.50 Islensk tónlist
21.30 Útvarpssagan: „Morgun-
verður meistaranna" eftir
Kurt Vonnegut. Þýðinguna
geröi Birgir Svan Slmonar-
son. Glsli Rúnar Jónsson lýk-
ur flutningi sinum (24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kotra
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(RÚVAK)
23.05 Djassþáttur — Jón Múli
Arnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
11. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Vigfus Ingvar
Ingvarsson, Egilsstöðum,
flytur (a.v.d.v.).
A virkum degi — Stefán
Jökulsson, Marla Marlus-
dóttir og Sigurður Einarsson.
7.25 Leikfimi. Jónlna Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð —
Gunnar J. Gunnarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Agnarögn" eftir Pál H.
Jónsson. Flytjendur: Páll H,
Jónsson, Heimir Pálsson og
Hildur Heimisdóttir (4).
I. Baldvinsson. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21A0 Flöktandi skuggi.
Lokaþáttur. Finnsk sjón-
varpsmynd I þremur hlutum
gerð eftir sakamálasögu eftir
Bo Carpelan. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir. (Nordvis-
ion — Finnska sjónvarpið).
22.35 Von og vegsemd.
Edward Elgar 1857—1934.
Bresk heimildarmynd um
tónskáldið Edward Elgar og
verk hans. Myndinni var lok-
ið árið 1984 en þá var liðin
hálf öld frá láti þessa merka
tónskálds. Rakin er ævi Elg-
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
Frá Búnaðarþingi. Umsjón:
Öttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr ). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tlð“
Lög frá liðnum árum. Um-
sjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Kotra
Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá kvöldinu áður
(RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
1230 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13J0 Barnagaman. Umsjón:
Guölaug Marla Bjarnadóttir
(RÚVAK).
13.30 Lög viö texta Ömars
Ragnarssonar.
14.00 „Blessuð skepnan" eftir
James Herriot. Bryndis Vlg-
lundsdóttir les þýðingu slna
(23).
1430 Miðdegistónleikar
„Marysa", forleikur eftir Vlt-
ézslav Novák. Rlkishljóm-
sveitin I Brno leikur; Karel
Seja stjórnar.
14.45 Popphólfið — Siguröur
Kristinsson. (RÚVAK)
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16J0 Slödegistónleikar: Planó-
tónlist
a. Sónata I e-moll (Allegro-
þáttur) eflir Leopold Do-
dowsky. Doris Pines leikur.
b. Sónata I fls-moll op. 25
eftir Adolf Jensen. Adrian
Ruiz leikur.
17.10 Slödegisútvarp
— Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og Einar
Kristjánsson.
— 18.00 Snerting. Umsjón:
ars I máli og myndum og
Sinfónluhljómsveit Birming-
ham leikur kafla úr verkum
hans, Simon Rattle stjórnar.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
00.05 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
11. mars
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur
með innlendu og erlendu
efni: Dæmisögur, Tommi og
Jenni, Bósi og Súsl og Tumi,
þættur úr „Stundinni okkar".
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
Glsli og Arnþór Helgasynir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynn-
ingar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sigrlður Þórðardóttir kennari
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Spjall um þjóöfræði. Dr.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur.
b. Okunnu kindurnar I Lund-
únum. Frásöguþáttur úr
Gráskinnu hinni meiri. Ulfar
K. Þorsteinsson les.
c. Að sigrast á erfiðleikum.
Baldur Pálmason les úr
endurminningabók Jónasar
Sveinssonar læknis, „Llfiðer
dásamlegt". Umsjón: Helga
Agústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Folda"
eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur byrjar lesturinn.
22.00 Lestur Passlusálma (31).
Lesari: Halldór Laxness.
Kristinn Hallsson syngur
upphafsvers hvers sálms viö
gömul passlusálmalög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skóla-
hlaði
Umsjón: Kristln H. Tryggva-
dóttir.
23.00 Frá tónleikum Islensku
hljómsveitarinnar I Bústaða-
kirkju 17. janúar sl.
Stjórnandi: Guðmundur Em-
ilsson. Einsöngvarar: Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Sigrún Val-
gerður Gestsdóttir, Margrét
Pálmadóttir og Ellsabet F.
Eirlksdóttir.
„Sókrates", sinfónlskt
drama eftir Eric Satie. Kynn-
ir: Asgeir Sigurgestsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.40 Farðu nú sæll
3, Keppinauturinn
Breskur gamanmyndaflokk-
ur I sjö þáttum. Aðalhlutverk:
Richard Briers og Hannah
Gordon. Þýðandi Helgi Skúli
Kjartansson.
21.10 íþróttir
Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.50 Vagga erföafræðinnar
Bresk sjónvarpsmynd um
Gregor Mendel (1822—
1884). Leikstjóri Peter
Crawford. Aðalhlútverk:
Michael N. Harbour ásamt
SUNNUDAGUR
10. mars
13.30—15.00 Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkross-
gátan
Hlustendum er gefin kostur á
að svara einföldum spurn-
ingum um tónlist og tónlist-
armenn og ráða krossgátu
um leið.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
MÁNUDAGUR
1 l.mars
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Kristln Björg
Þorsteinsdóttir.
14.00—15.00 Ut um hvippinn
og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Jóreykur að vest-
an
Stjórnandi: Einar Gunnar
Einarsson.
16-00—17.00 Nálaraugað
Reggltónlist. Slðasti þáttur
um meistara Bob Marley.
Stjórnandi: Jónatan Garð-
arsson.
17.00—18.00 Taka tvö
Lög úr þekktum kvikmynd-
um.
Stjórnandi: Þorsteinn G.
Gunnarsson.
V
Derek Smith, Terrence
Hardiman og Bryan Pringle.
Mendel fæddist I Moravlu ár-
ið 1822. Moravla var sá hluti
af austurriska keisaradæm-
inu en er nú I Tékkóslóvaklu.
Mendel gerðist munkur en
lagði einnig stund á náttúru-
vlsindi. m.a. við Vlnarhá-
skóla. Hann sýndi fram á
helstu Iðgmál erfðafræðinnar
fyrstu manna meö bauna-
rækt i klausturgarði I Brno.
Myndin er gerð I tilefni af þvl
aö öld er liðin slðan Mendel
lést. Þýöandi Jón 0. Edwald.
22.55 Fréttir I dagskrárlok.
SJÓNVARP