Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 20
MÖRGUtfbLAÐIÐ, SUMUDAGtlR 10. MARZ1985 20 Bújörð á Skógarströnd Hef í einkasölu góða bújörö á Skógarströnd i Snæfellsnessýslu. Á jöröinni er ibúöarhús 8 herb., fjós fyrir 8 kýr, fjárhús fyrir 400 fjár, hlöður, verkfærageymsla og hesthús, tún 25 hektarar. Hlunnindi fjórar eyjar í Breiöafiröi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, Flókagötu 1, sími 24647. Fossvogur Til sölu fjögurra herbergja íbúö að Huldu- landi 1, efsta hæö t.v. íbúðin verður til sýnis í dag og næstu daga milli kl. 13 og 17. íbúðin er laus strax. Verð kr. 2.500 þús. MieSORGí 2ja herb. Efstasund, snotur 50 fm íb. á 1. hæö. Parket á gólfum. Verö 1300-1350 þús. Skipasund, 70 fm. Stór stofa. Góöur gangur. íbúöin er ný máluö. Verö 1500 þús. Höfum kaupendur að 2ja-3ja herb. íbúðum i miðbænum, vestur- bænum og Breiðholti. Mjög góðar greiöslur í boði. Vesturberg Góö 2ja herb. ibúö i fjölbýli. Ákv. sala. laus strax. Verð 1.450 þús. Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. S: 25590 - 21682 - 18485 Opið virka daga kl. 9-21 Laugardaga og sunnudaga kl. 12-18 3ja herb. Kríuhólar, góö ib. á 6. hæö. Góöar innr. Fallegt útsýni. Verö 1750 þús. Bergstaðastræti, 75 fm í steinh. Stofa rúmg. Loft er panelklætt. Verð 1650-1700 þús. Súluhólar, 90 fm á 2. hæö. Stórt eldhús. Stofa góö. Gott útsýni. Verö 13 millj. Vesturberg, 95 fm. Stór stofa og hol. Verð 1850 þús. Brattakinn Hf., 3ja herb. sérhæö í þrib. húsi. Hlýleg og snotur eign. Getur losnaö fljótl. Bilsk.réttur. Verð 1550 þús. Rofabær, góö 85 fm ibúö meö suöursvölum. Óvenjustór stofa. Góö ibúö. Verö 1750 þús. Krummahólar, á 4. hæö, svalir, útsýni, lyfta. Ákv. sala. Verö 1700 þús. Álfhólsvegur Kóp., ca. 76 fm 1. hæð. Verð 1800 þús. Einarsnes + bilskúr, sérhæö, nýstandsett, 3 svefnherþ., stór stofa. Verð 1950 þús. 50% útb. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íb. I Breiöholti. Ibúöin þarf ekki aö losna fyrr en 1. mai. Eyjabakki, falleg íb. á 2. hæö. Góö teppi, góöar innr. Góö eign. Verð 1850-1900 þús. Þverbrekka, 120 fm stórglæsil. penthouse. Mjög vandaöar innr. Verö 2,5 millj. Drápuhlið, 90-100 fm risibúö. 2 samliggjandi stofur. Góö herbergi. Verö 1800 þús. Kársnesbraut, góö ib. á 2. hæö i fjórbýli. Stór stofa, þvottaherb. innaf eldhúsi. Góöur bilskúr. Verö 2,3 millj. Blöndubakki, 110 fm ib. á 2. hæö. Stór stofa meö stórum svölum. Stórt hjónaherb. + tvö góð barnaherb. Verð 2,1 millj. Álfhólsvegur Kóp., 2. hæö. Verö 1900 þús. Fifusel, falleg 115 fm ib. á 2. hæð. Rúmg. herb. + stórt herb. i kj. Þvottahús á hæðinni. Bílskýli. Verö 2,5 millj. Austurberg + bilsk., á 3. hæö. Verö 2,1 millj. Jörfabakki, falleg ib. á 2. hæö. Góö teppi. Ágætis innr. Verö 2,1 millj. Höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. íbúðum i Seljahverfi og Kópavogi. Óvenju góöar gr. i boði. í—7 herbergja íbúdir Kriuhólar, Falleg ib. á 2. hæö. Stór stofa og góð herb. Ákv. sala. Laus strax. Verð 2,1 millj. Leifsgata, góð ib. á tveimur hæðum. Hentar sórlega vel fyrir fjölmenna fjölsk. Bilskúr. Ákv. sala. Verö 3 millj. Álftahólar, 5 herb. íb. með bílsk. 125 fm . Góð stofa. Góö sameign. 4ra herb. I | Vesturberg, falleg ib. á 1. hæö. I Serhæðir Góöar innr. Tvennar svalir. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. Laufásvegur Efri sérhæö í timbur- húsi ásamt bílskúr. íbúöin gefur mikla mögulelka fyrir laghentann mann. Ákv. sala. Verö tilb. Kársnesbraut. Vönduð efrí sérhæö, frábært útsýni. Góðar innréttingar. 5 svefnherb., góður bflsk. Möguleiki á skiptum á minni eign. Ákv. sala. verð 3,4-3,5 millj. Stapasel, skemmtileg sérhæö ca. 120 fm. Góðar innr. Ákveöin sala. Verð 2,5 millj. Kaldakinn Hafn., ca. 120 fm. Verö 2,5 millj. Silungakvísl, efri sérhæö tilb. u. tróv. + bilskúr. Ákv. sala. Verö 2,8 millj. Einbýlishús og raðhús Fifumýri Gb., ca. 230 fm einb.hús meö tvöf. bilskúr. Mögul. á skiptum á minni eign i Garöabæ. Ákv. sala. Verö: tilboö. Á Flötunum, fallegt einbýlishús á einni hæö. Stór og góöur bilskúr. Teikn. af stækkun fyrirliggjandi. Gott hús m. endurnýjuöu þaki. Verö 4,2 millj. Skipti á minni eign kemur til greina. Seljabraut, gott raöhús á tveimur hæðum. Góðar innr., ný teppi + bilskýli. Ákv. sala. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 3,5 millj. Stekkjarhvammur Hafn., 160 fm raðh. + bilsk. Verö 3-3,2 millj. Reyöarkvisl, 240 fm raöhús, bilsk. Húsiö er ekki fullbúiö en allt sem búiö er aö gera er fyrsta flokks. Mögul. á skiptum á sérhæö. Verö 4,5 millj. Seljahverfi, glæsllegt raöhús ca. 200 fm á þremur hæöum. Sérlega vandaöar innr. Ákv. sala. Verð 4 millj. Yrsufell. Gott raöhús ca. 145 fm á einni hæö. Góöar innréttingar. Ákv. sala. Verð 3.3 millj. Lóö Súlunes, 310 fm lóö m/sökklum fyrir tvær hæöir og tvöfaldan bilskúr i Arnarnesi. Verð 1,6 millj. Raðhúsplata - Sæbólslandi, falleg | teikn. Verö 1400-1500 þús. I smíðum Vesturás, 189 fm + 23 fm bilsk. Fokhelt. Verö 2,5 millj. Vesturás, 160 fm raöhús ásamt bilskúr. Húsiö afh., fokhelt. Skipti á 3ja-4ra herb. ibúö í Hraunbæ koma til greina. Logafold, á besta staö endaraöhús. Húsið er fullkl. að utan en fokhelt aö innan og er ca. 240 fm. Mögul. á skiptum á minni eign. Verö 2850 þús. Reyöarkvísl Fallegt endaraöhús 240 fm ásamt 38 fm bílsk. Selst fokhelt. Afh. í júni. Verð 2,6 millj. Byggingameistarar athugið, höf- um kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. + litlum raðhúsum og ein- býlishúsum á byggingarstigi. Allt frá sökklum að tilbúnu undir tér- verk. Iðnaðarhúsnæöi Dalshraun Hafnarf. 60 fm jaröh. salur + kaffistofa. Lofthæð 3,60 m + sprautuklefi. Múrhúöaö og málaö. Verð 1,1 millj. Kaplahraun, i fokheldu ástandi, 112 fm, selst meö járnl á þaki og gleri i gluggum, steyptu gólfi. Grófjöfnuö lóö. Söluturn ( miðbænum, góö velta. Ákv. sala. Afhendlst strax. Verð 950 þús. með lager. Gott tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Lækjargata 2 (Nýja Bióhúsinu) 5. hæö. Simar: 25590 og 2t682. Sverrir Hermannsson, Guömundur Hauksson, Þórarinn Kjartansson, Brynjóltur Eyvindsson hdl. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá — Skoðum og verðmetum samdægurs Höfum fjöldann allan af góðum kaupendum á 2ja, 3ja og 4ra herb. ibuöum utan skrifstofutíma. 30 ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Norðurmýri - 2ja 2ja herb. góö ib. á 2. hæð viö Njálsgötu (i Noröurmýrinni). Verð ca. 1300 þús. Gaukshólar - 3ja 3ja herb. ca. 85 fm falleg ib. á 4. hæð. Suðursv. Ákv. sala. Hverfisgata - 3ja 3ja herb. snyrtileg íb. á 2. hæö i steinhúsi. Manng. geymsluris fylgir. Sérhiti. Laus strax. Hraunbær - 3ja 3ja herb. falleg ib. á jaröhæö. Verð ca. 1500 þús. Leifsgata - 5 herb. 5 herb. falleg ib. á 2. hæð ásamt herb. í risi. Nýeldhúsinnr. Einka- sala. Verö ca. 2,4 millj. Raðhús 4ra-5 herb. fallegt raöhús á tveim hæöum við Réttarholtsveg. Verð ca. 2,2 millj. Einkasala. Arnartangí Mos. 4ra herb. ca. 105 fm fallegt raö- hús(Viölagasjóöshús). Bilskúrs- réttur. Laust fljótlega. Verö ca. 2,2 millj. Einkasala. Vesturbær - 5 herb. 5 herb. 125 fm mjög falleg ný innréttuö ibúö á 2. hæö viö Dunhaga til greina koma skipti á góöri 4ra herb. ibúð í vestur- bænum. Sérhæð — Hafnarf. 5-6 herb. 130 fm íb. á 1. hæö viö Ölduslóö. 4 svefnh., sérhiti, sér- inng. Verð ca. 2,6 millj. Tjarnarból - 6 herb. 6 herb. 130 fm falleg ibúö á 4. hæö. 4 svefnherb. Suöursvalir. Verö ca. 2,5 millj. Ákv. sala. Mímisvegur v/Landsp. Glæsileg 7-8 herb. 220 fm ib. á tveim hæöum ásamt tveim herb. o.fl. í risi. Bilsk. Laus strax. Til greina kemur aö taka minni eign uppi. Kjörbúð i fullum rekstri á góöum stað i Reykjavík. Versl.- eða skrifst.húsn. Ca. 100 fm gott húsnæöi á 1. hæö í steinhúsi viö Bergstaöa- stræti. Hentugt fyrirt.d. verslun, heildsölu, skrifstofu, tann- læknastofu o.fl. kAgnar Gústafsson hrt., J3Eiríksgötu4. ^***Málflutning*- og fasteignastofa , Opiö kl. 1-6 Einstaklingsíbúðir — 2ja herb. íbúðir FífUSel.Einstaklingsibúö 30 fm. Verð ca. 800 þús. Njálsgata. 2ja herb. ib. i kj. Verö 900-950 þús. Hverfisgata. 50 fm íb. á 1. hæö i timburhúsi. Verö 1100 þús. Verö 850 þús. Selás. 54 og 63 fm 2ja herb. ib. á jaröhæö. Afh. tilb. undir trév. meö fullfrág. sameign. Verö 1150 og 1250 þús. Útb. 50-60%, eftirst. til 5 ára. Skerseyrarvegur Hf. 2ja herb. ib. i risi 50 fm auk hlutdeildar i kj. Verö 1200 þús. BÚStaöahverfi. Glæsileg 70 fm ib. meö sérinng. íb. er öll endurn. Verö 1500 þús. Gullteigur. 45 fm einstakl.íb. á 1. hæö. Nýst.sett. Verö 1050 þús. Langholtsvegur. 45 fm i kj. Verð 950-1000 þús. Hverfisgata. 2ja herb. ib. á jarö- hæð 56 fm. Verö 1080 þús. Útb. ca. 400 þús. Asparfell. 55 fm ib. i góöu ásig- komulagi. Ágætt útsýni. Verö 1500 þús. 3ja herb. íbúðir Álfhólsvegur. 3ja herb. ib. á 1. hæö i fjölbýli. Verö 1650-1700 þús. Hraunbær. 96 fm ib. 3ja herb. Verð 1800 þús. Laugavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæö 75 fm. Ris meö góöum upp- gangi. Verö 1200 þús. Efstasund. 100 fm stórgl. jarö- hæö m/sérinng. og allt teppalagt. Makaskipti æskileg á nýl. Verð 1850 þús. Njálsgata. 3ja herb. ib. i tvibýli, 50 fm. Mikiöendurn. Verö 1500 þús. SÖrlaskjÓI. 80 fm 3ja herb. ib. meö nýju rafkerfi. Verö 1650 þús. Hjallavegur. 3ja herb. ib. 75 fm i risi. ibúöin er í góöu ástandi. Verö 1500 þús. 4ra-5 herb. íbúðir Austurberg. 4ra-5 herb. ib. á 3. hæö 120 fm. Stórt aukarými i kj. fylgir. Bílskúr. Verö 2,5 millj. Nýbýlavegur. Mjög glæsileg ný penthouseíb. 113 fm. Tilb. undir trév. og máln. Verö 2 millj. Furugrund. 4ra-6 herb. ib í sérklassa á 1. hæö. Gott herb. og geymsla i kj. fylgja. Verö ca. 2,7 millj. Engihjalli. 4ra herb. íb. á 6. hæö. 3 svefnherb., þvottahús á hæö. Verð 1950 þús.-2 millj. Útb. ca. 800 þús. Laus strax. Krummahóiar. 4ra-5 herb. ib. á 7. hæö. 112 fm. Verö 1,9 millj. Kríuhólar 4ra herb. íb. á 3. hæö. Þvottah. innaf eldhúsi. Verö 1,9 millj. Breiövangur Hafnarf. 4ra-5 herb. ib. á 4. hæö. Verö ca. 2 millj. Blöndubakki. 112 fm á 2. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Verö ca. 2,1 millj. Æsufell. Stórgóö 5-6 herb. ib. á jaröh. Bilsk.réttur. Verö 2,1 millj. Fossvogur. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. 100 fm. Verö 2,4 millj. Ásvallagata. 4ra herb. ib. 125 fm á 1. hasö. Verö 2500 þús. Leifsgata. 4ra herb. ib. á jarö- hæð 115 fm. Unnt að hafa sérinng. 3 svefnherb. og stofa. Verö ca 1,9-2 millj. Langholtsvegur. 80 fm ib. á 1. hæö meö 30 fm bilsk. Verö 2100 þús. Sérhæðir Silungakvísl. Efri sérhæö i tvibýlishúsi meö bilsk. og 50 fm rými í kj. Tilb. undir tréverk og máln. að innan. Verö 2900 þús. Gunnarssund Hf. 110 fm sér- hæö á besta stað i bænum. 3 svefn- herb., góö stofa, nýtt rafmagn. Verö ca. 1800 þús. Skipasund. 100 fm sérhæö á 1. hæö i tvib. timburhúsi. Mögul. á ib. i kj. 40 fm bilskúr. Verö 2,2 millj. Stapasel. 120 fm glæsileg sér- hæö á jaröhæö í góöu ástandi. Verö 2,5 millj. Stigahlíð. 180 fm glæsil. sér- hæö. Bilskúr. Verö 4 millj. Markarflöt. 120 fm jaröhæð. 3 svefnherb. Sérinng. Sérhiti. Þvottaherb. i ib. Laus strax. Verö 2,5 millj. Breiðvangur Hf. stórgiæsii. neöri sérhaaö 150 fm + 85 fm í kj. Bilskúr. Verö 4-4,2 millj. Makaskipti á góöri ib. i blokk. Einbýli Urðarstígur. Höfum i einkasölu einb.hús sem er kjallari og 1 hæð. Grunnfl. ca. 80 fm, steinhús. Yfir- byggingarréttur. Verö ca. 1,9 millj. Álftanes. Einbýli meö bílskúr 180 fm. Mjög gott útsýni. Verö 3,5-3,7 millj. Vesturbær. Sænskt einbýli aö gr.fl. 80 fm meö íb. i kj. Bílskúrsréttur. Mjög rólegt um- hverfi. Verð rúml. 3 millj. Smáraflöt. 200 fm einb.hús meö stórri lóö. Verö 3,8-4 millj. Kársnesbraut. Einbýii á tveimur hæöum um 150 fm ásamt 50 fm bilskúr. Verö 3,3 millj. Parhús í Hafnarfirði. Skemmtilegt parhús i vestur- bænum á tveimur hæöum. Mikiö standsett. Makaskipti æskileg á minni eign. Verö rúml. 2,1 millj. Langholtsvegur. Lítiö einb - hús ca. 75 fm aö gr.fl. meö tveimur ib. sem seljast saman eöa sitt i hvoru lagi. Bilskúrsréttur. Verð rúml. 3 millj. alls. Keilufell. Timburhús á tveimur hæðum með bilskúr. Verö 3,5 millj. Hverageröi. 2ja hæöa einbýli 150 fm með bilskúr. Nýstandsett. Stór lóð. Makaskipti á 4ra herb. íb. Verö ca. 3 millj. Parhús við Grafarvog. Nýtt parhús 2X117 fm, hæö og ris. Veröur skilaö fullfrág. aö utan en tilb. undir trév. og máln. að innan. Verð 3 millj. Vitastígur Hf. Litiö einb.hús 65 fm á einni hæö. Góö lóð. Verö 1300 þús. FASTEIGNASALA Skólavörðustíg 18, 2. h. Sölumenn: Pétur Gunnlaugsson lögfr. Sigurjón Hákonarson, hs. 16198. m 028511 HúielgnLn 1 1 "T? ^löUv'óxbuiiícj [StJ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.