Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.03.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 31 Vilja að Norðmenn dragi úr olíuvinnslu ('aracas, Venezuela, 8. mare. AP. STJÓRNVÖLD í Venezuela hafa til- kynnt Norðmönnum þá skoðun sína að hinir síðarnefndu ættu að draga úr olíuvinnslu sinni til þess að stuðla að jafnvægi í olíuverði. Það var Arturo Hernandez, orkumálaráðherra Venezuela, sem sagði framangreint á fundi með Svenn Stray, utanríkisráðherra Noregs, sem er í opinberri heim- sókn í Venezuela um þessa mund- ir. Hernandez sagði að OPEC- löndin gætu ekki viðhaldið verð- jafnvægi á olíumarkaðinum ef lönd sem ekki væru innan OPEC bættu við framleiðslu sína þegar þeim sýndist svo. „Eitt þeirra landa sem það gerir er Noregur," sagði orkumálaráðherrann. Hann sgði að Norðmenn hefðu aukið olíuframleiðslu sína árið 1984 í 699.000 tunnur á dag, en það hefði verið 73.000 tunnum meiri frarti- leiðsla yfir árið í heild en árið 1983. Sagði hann ljóst að fram- leiðsla Norðmanna færi í 700.000 tunnur á dag á þessu ári. f fundarlok var orkuráðherrann spurður hver viðbrögð Strays hefðu verið, og vildi hann ekki tjá sig um það. Stray sagði hins vegar við fréttamenn að olíuverð Norð- manna væri mjög svipað olíuverði OPEC og auk þess yrði að taka með í reikninginn, að hvergi er dýrara að ná olíunni en í Norður- sjó. Áður en Stray kom til Venezu- ela sagði hann á frétta- mannafundi, að það kæmi varla til greina að lækka verð á Norður-, sjávarolíu þar sem vinnslukostn- aður væri svo hár. aöW"0 . ed*n ^e\\ m a' flugleidir EKCAIDWAT m M ro eö Nett seró Q\Ö aT o uaro SV-e^-ö íss* 7í-0»b“ö daðan®* Frekari upplýsingar um Dorint- sumarhusaþorpid í Winterberg veita söiuskrifstofur Flugleiöa, umboftsmenn og terðaskrifstofurnar ■ DORINT SUMARHUSA ÞORPID í ÞYSKALAMM Nýjasti áfangastaður Flugleiða og fjölskyldufólks á leið f sumarfrí er Dorint-sumarhúsaþorpið í nágrenni Winlerberg í Þýskalandi. Þetta eru söguslóðir Grimmsævintýranna. Sumarfrí f skógivöxnu og hæðóttu umhverfi Winterberg er einnig ævintýri líkast. I grenndinni er Rínardalurinn og fjölmargar spennandi borgir: Marburg, Kassel, Dusseldorf, Köln, Bonn, Koblenz, Mainz og Frankfurt. I Dorint-sumar- húsaþorpinu eru í boði 4 stærðir íbúða og sumarhúsa. A svæðinu eru góð veitingahús, krá, verslun, barnaheimili, sundlaug, sauna, Ijósaböð, tennisvellir, minigolf og keiluspil. Far- þegar á leið f Dorint-sumarhúsaþorpið í Winterberg geta valið um að fljúga með Flugleið- um til Frankfurt eða Luxemborgar. Frankfurt: Rútuferðir til Winterberg. Aðeins 160 km akstursleið. Bílaleigubílar í boði, en þeir fást einnig afhentir í Winterberg. Luxemborg: Þar eru bílaleigubílar til reiðu. Leiðin til Winterberg er fjöl- breytt og skemmtileg. Dæmi um verð: Heildarverð fyrir 4 manna fjöl- skyldu í 2 vikur (flug, íbúð og rútuferðir frá og til Frankf) er kr. 72.608. en þá á eftir að draga frá afslátt vegna 2 barna (2-11 ára) kr. 12.800.- Verðiðsamtalser kr.59.808.-,eða kr. 14.952. á mann. Flugvallar- skattur er ekki innifalinn. Fjölsfyldustemmning dsöguslóðum Grimmsawitýra FLUGLEIÐIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.