Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 45 _ a _ T Sextán ára finnsk stúlka, sem hef- ur mörg áhugamál: Nina Kauppila, 39770 Aureskoski, Finland. Sautján ára japönsk stúlka meö áhuga á tónlist og ljósmyndun: Tamami Kogawa, 2- 12-26 Kitamachi, Hoyashi Tokyo, 202 Japan. Nítján ára brasilískur piltur með margvísleg áhugamál: Clayton Máximo Vasconcelos, Shce 105-A-204, Cruzeiro Novo, 70650 Brasflia, DF, Brasil. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og kvikmyndum: Rie Koumoto, 9-10 Omiya-cho, Saiwai-ku, Kawasaki-shi, Kanagawa 210, Japan. Frá Barbadoseyju í Karíbahafi skrifar 25 ára stúlka, sem kveðst eiga mörg áhugamál. óskar eftir pennavinkonu á svipuðum aldri: Sonia Armstrong, Rockhampton Rd., Grazettes, Landing Scheme, St.Michael, Barbados. Nítján ára japönsk stúlka með áhuga á lestri og skriftum: Yae Takeyasu, Mezon Kishi Dgou-shitsu, Arai-cho 1-16-4, Nakano-ku, Tokyo, Japan 165. Fimmtán ára víetnamskur piltur, búsettur í V-Í>ýzkalandi, kom þangað í hópi bátafólks fyrir fimm árum. Skrifar á góðri þýzku, en segist iæra ensku og frönsku í skóla. Hefur íþróttaáhuga: Trinh, Vinh, Otterstadterweg 50, 6720 Speyer, W-Germany. Tæplega níu ára áströlsk stúlka vill fræðast um ísland og langar því að eignast íslenzkar penna- vinkonur á svipuðum aldri: Alexandra Nguyen, 46 Numa Road, North Ryde 2113, New South Wales, Australia. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, tennis, bréfa- skriftum og leikur á píanó: Sumie Ushida, 3- 20 Yada-cho, Higashi-ku, Nagoya City, Aichi 461, Japan. Átján ára belgískur piltur óskar eftir bréfaskiptum við 16—19 ára stúlkur og pilta. Getur ekki um áhugamál: Claude Piette, Avenue des Cottages 30, B-1471 Genappe, Belgium. Fimtán ára japanskur piltur með áhuga á kvikmyndum og tónlist: Fumito Murakami, 1625-1 Asahigaoka 1-chome, Matsuyama, Ehime 791, Japan. ERTU í GÓLFTEPPAHUGLEIÐINGUM? Teppaland gefur skýr svör og f reistandi Filtteppi í 200 sm breidd. Slitsterk og hentug gólfteppi t.d. á kjallara, veislusali, verslanir o.s.frv. Margir litir. Mjúkur botn eða massívt' Verö frá: pr. m’ 249 Slitsterkir Vinylgólfdúkar Ákaflega slitsterkir og þykkir gólfdúkar. Þægi- legir undir fæti og auöþrífanlegir. Fjölmörg mynstur og litir. 100% PVC. í mörgum breiddum. Verö frá: pr. mJ 399. BELGISK BERBER-TEPPI Virkilega falleg beigelltuö teppi á stofur, hol og herbergi með mjúkum botni. 20% uil og 80% acryl. Breidd 400 sm. Verö frá: pr. m' 489. tilboð Teppaland er eölilegt svar viö kröfum neytenda sem hafa gott veröskyn og leita að gæðateppum á góöu veröi. Ekki síst þess vegna er Teppaland oröin stærsla teppaverslanakeöja í Evrópu á innan viö áratug (93 versl- anir). Við teljum okkur hlekk í þessari keðju, þar sem viö, beint og óbeint njótum sömu kjara hjá helstu teppafram- leiöendum veraldar, og njót- um ráögjafar sérfræöinga Teppalands-keöjunnar. WILTON-OFIN STÖK TEPPI úr kembdri 100% ull. Einstök klassa- teppi meö austurlenskum mynstrum í hlýjum og djúpum litum. Stærö 140 x 200 'es*^ Stærð 200x300 5.040.- 10.800.- Stærð 170 x 240 Stærð 250 x 350 7.330.- 15.750.- Starfsmenn Teppalands eru vel í stakk búnir til að leiðbeina um val gólfteppa og gólfdúka. Þeir búa yfir mikilli sérþekkingu og reynslu sem þú getur nýtt þér. Komdu I 4^ heimsókn «3? og kannaðu jf málið. fl»\, WRi VtKfl Starfs- CT**-* 1 menn ■ Teppa- « VHSB 1 lands . eiga ' M .. lifl f3 svarid. NYLONTEPPI á öll herbergi Praktisk lykkjuteppi, þettofin. Margir litir. 100% polyamid. Mjúkur svampbotn. 400 sm breidd. Lágt verð: pr. m! ALULLAR-BERBER Praktiskt gæöateppi með goöum slitstyrk á stofur og hol. 100% ull í litum náttúrunnar. Dúnmjúkur svampbotn. 400 sm breidd. Frábært verö: pr. m2 Serverslun sem fylgist meö tískunni. 830. Fagmenn annast mal- töku, sníðslu og lögn. Umboðsmenn um allt Umboösmenn land. 629. SNÖGG OG ÞÉTT LYKKJUOFIN TEPPI 100% ullarteppi, sem henta á alla fleti heimílisins. Einkar hentug sem umgjörö fyrir stök teppi. i ijósum berber-litum. Mjúkur svampbotn. Breidd 400 sm. Verö frá pr. m' BERBER-M/ ULLARMERKI Bráöfalleg lykkjuofin berber-teppi á stofur og hol. 100% hrein ný ull. Mjúkur svampbotn. Breidd 400 sm. Verö frá: pr. m’ LUXUS-RÝJA-BERBER Svellþykkt 100% ullarteppi, sem sómir sér vel á hvaða stofu sem er. Dúnmjúkur botn. Breidd 400 sm. Verö: pr. m' ■ 1.090.- GRENSÁSVEG113, REYKJAVÍK, SÍMAR 83577 OG 83430 p [iMaSjntíi Gódandaginn! *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.