Morgunblaðið - 10.03.1985, Side 49

Morgunblaðið - 10.03.1985, Side 49
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvudeild — Braga Viljum ráöa starfsmann í tölvudeild í framtíð- arstarf. Uppfylla þarf eftirtalin skilyrði: 1. Góö þekking á heimilistölvum. 2. Enskukunnátta. 3. Sölumannshæfileikar. 4. Sjálfstæði og ódrepandi áhugi. 5. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. á skrifstofunni v/Hlemm þriöjudaginn 21. mars, ekki í síma. l^^Braga tölvudeild Laugavegi 118 við Hlemm. Sími 29311. Lækjargötu 2, sími 621133. IBM PC sérfræð- ingur Við viljum ráða velmenntaðan starfsmann í ört vaxandi einkatölvudeild okkar. Starfið er fólgiö i umsjón IBM PC hugbúnaöar og vélbúnaöar: — Sérfræðiráðgjöf. — Kynningu á nýjungum. — Kennslu. Háskólamenntun i tölvunarfræðum eða raun- greinum æskileg og góð enskukunnátta nauð- synleg. Hér er um mjög spennandi og sjálfstætt starf að ræöa. Viö bjóöum góö laun og mikla fram- tíðarmöguleika fyrir réttan mann. Umsóknareyðublöð fást í móttöku okkar eða veröa póstsend eftir ósk. Umsóknarfrestur er til 20. mars næst- komandi. ÍpjfjjP^f IBM World Trade Corporation *==■ = T = SKAFTAHLÍÐ 24 — REYKJAVÍK Sími 27700. Bókari Fískimjölsverksmiðja, staösett á Suöurnesj- um vill ráða bókara til starfa sem fyrst. Verksviö: Sjá um allt bokhald, færslur og annað þar aö lútandi, sjá um áætlanagerð og vinna ýmsar upplýsingar. Við leitum aö aöilja meö góöa reynslu og þekkingu á bókhaldi, sem vinnur skipulega og getur unnið sjálfstætt. /Eskilegt er aö viökomandi búi á Suöurnesja- svæðinu. Góð laun í boöi fyrir réttan aðilja. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 9. marz, þar sem nánari upplýsingar eru gefnar. Gudniíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Rafeindavirki Óskum aö ráða rafeindavirkja með sveinspróf til starfa á radíóverkstæöi okkar. Umsækjendur hafi samband viö Jón Árna Rúnarsson, mánudaginn 11. mars, milli kl. 13.00 og 17.00. Heimilistæki hf Sveitarstjóri Sveitarstjórn Ölfushrepps auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Nauðsynlegt er aö viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leitað er að aöila með góða, almenna menntun, reynslu í stjórnunarstörfum og fjár- málastjórn. Tilvalið tækifæri fyrir aðila sem er tilbúinn aö takast á við krefjandi verkefni í ört vaxandi sveitarfélagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar eða hjá Stefáni Garðarssyni, sveitarstjóra í síma 99-3800. Allar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast skrifstofu okkar, fyrir 22. marz nk. (tI iðnt Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Viðskiptafræð- ingar/löggiltir endurskoöendur Stórt fyrirtæki í Reykjavík leitar eftir hæfum starfsmanni, helst með nokkra stjórnunar- reynslu, til starfa í bókhaldsdeild fyrirtækis- ins. Fyrirtækið gerir miklar kröfur til bók- halds sem stjórnunartækis. í boöi er: ★ Krefjandi starf. ★ Framtíðarmöguleikar fyrir hæfan starfs- mann. ★ Góð starfsaðstaða í traustu fyrirtæki. Umsóknum skal skilaö til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 20. mars 1985 merkt: „L — 1000“. Viðskiptafræðingar með framhaldsnám Stórt fyrirtæki í Reykjavík er að leita að starfsmanni til starfa í hagdeild fyrirtækisins. Starfið felst einkum í: — Upplýsingamiðlun til stjórnenda deilda/- starfssviöa. — Arðsemisútreikningum og mati fjárfest- ingavalkosta. — Frávikagreiningu og aðhaldi og eftirliti með rekstri deilda/starfssviða á grund- velli hennar. Leitað er eftir starfsmanni með háskóla- menntun á viðskiptasviöi eöa í skyldum greinum, helst með framhaldsnám. Boðið er upp á krefjandi og áhugavert starf meö miklum framtíöarmöguleikum í vaxandi fyrirtæki fyrir réttan starfsmann. Umsóknir skulu lagðar inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 22. mars 1985 merkt: „V — 3285“. Auglýsingateiknari óskast Við leitum að auglýsingateiknara sem hefur reynslu i gerð blaöaauglýsinga, gluggaút- stillinga ásamt markaðsmálum og er fær um að vinna sjálfstætt. í boði eru: Mjög góð laun fyrir hæfan mann, skemmtileg verkefni í góöu umhverfi. Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. um fyrri störf ásamt meðmælum: c/o Grímur Laxdal, Radíó- búöin, Skipholti 19, Reykjavík, simi 29800. Fyrirtæki í Reykjavík sem dreifir matvælum, óskar aö ráða verk- stjóra á vörulager. Hann þarf að vera röggsamur, ákveðinn og geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir, eiga auð- velt með aö umgangast fólk og vinna með því. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Yfirverkstjóri - 3925“ fyrir föstudaginn 14. mars nk. Húshjálp Reglusöm kona ekki yngri en 20 ára óskast til heimilisaðstoðar hjá eldri konu á Seltjarn- arnesi 2—3 daga í viku eftir hádegi. Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Aðstoð — 2739“, fyrir þriðjudagskvöld. Deildarstjóri Hagkaup óskar að ráða deildarstjora í herra deild. Við leitum að manni sem: * Hefur reynslu í sölustörfum og stjórnun. * Er á aldrinum 25-35 ára. * Hefur góða framkomu. * Á gott meö aö vinna með ööru fólki. * Getur hafiö störf sem allra fyrst. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00-18.00, en þar liggja umsóknareyðublöð jafnframt frammi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald: Verktakar - Þjónustuaðilar Byggingatæknifræðingur óskar eftir verkefnum- aukavinna. Margt kemur til greina. Timi til umráöa mjög sveigjanlegur. Upplýsingar í síma 71244. Sendist — inn- heimta Vantar þig sendil eða rukkara? Til dæmis einu sinni á ári, mánaðarlega, vikulega, daglega eða i klukkustund einu sinni á ævinni. Tek að mér að sendast og innheimta fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Margra ára reynsla, er á bíl. Upplýsingar i sima 29201. Ritari Öflug félagasamtök vilja ráöa ritara til starfa frá og með 1. april nk. Um er aö ræöa heils- dagsstarf. Starfið felst m.a. i vélritun, skjalavörslu og skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í rit- arastörfum og góöa vélritunar- og islenskukunnáttu. Ágæt laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 16. marsnk. Gudni íónssqn RAÐCJÓF & RADN I NCARÞJÓN USTA TUNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.