Morgunblaðið - 10.03.1985, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
Jausar stöður
Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækn-
ingadeild 3 11G frá 1. maí.
Hjúkrunarfræðingar óskast við bæklunar-
lækningadeild nú þegar eða eftir samkomu-
lagi.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri Landspítala í
sima 29000.
Röntgenhjúkrunarfræðingur eða röntgen-
tæknir óskast í hálft starf við Vífilsstaðaspít-
ala sem fyrst.
Uppl. veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri
Vifilsstaðaspítala í síma 42800.
Starfsmenn óskast til ræstinga á Kópavogs-
hæli í hlutastarf (75) fyrir eða eftir hádegi.
Uppl. veitir ræstingastjóri Kópavogshælis í
sima 41500.
Fóstra eða starfsmaður óskast i fullt starf
sem fyrst við barnaheimili Kópavogshælis.
Uppl. veitir forstöðumaður barnaheimilisins í
sima 44024.
Sjúkraþjálfari óskast nú þegar eða eftir
samkomulagi við endurhæfingardeild Land-
spítalans.
Uppl. veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingar-
deildar í síma 29000.
Reykjavik, 10mars 1985.
Deildarstjóri
Hagkaup óskar að ráöa deildarstjóra i
herradeild.
Við leitum að manni sem:
• hefur reynslu í sölustörfum og stjórnun.
• er á aldrinum 25-35 ára.
• hefur góða framkomu.
• á gott með að vinna með öðru fólki.
• getur hafiö störf sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki i sima), mánudag og þriðjudag kl. 16-18
en þar liggja umsóknareyðublöð jafnframt
frammi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Sölufólk —
raftækjaverslun
Við ætlum að ráöa tvo sölumenn, karl og konu,
til starfa í verslun okkar í Sætúni 8. Við leitum
að áhugasömum sölumönnum, liprum og
þægilegum i umgengni.
Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri
fyrir hádegi mánudag og þriðjudag 11. og 12.
mars. Umsóknareyöublöð eru afhent í versl-
uninni Sætúni 8.
<ö>
Heimilistæki hf
Félagsstofnun
stúdenta
óskar að ráða starfsmann til sumaratleysinga
á Feröaskrifstofu stúdenta. Reynsla í ferða-
skrifstofustörfum algjört skilyrði. Viðkomandi
þarf að hefja störf í maí.
Ferðaskrifstofa stúdenta er almenn ferða-
skrifstofa, sem býður fjölbreytt úrval ódýrra
feröa viö hæfi ungs fólks.
Skriflegar umsóknir með ýtarlegum upplýs-
ingum um starfsferil og annað, sem máli
skiptir, sendist starfsmannastjóra Félags-
stofnunar stúdenta v/Hringbraut, Box 21
Reykjavík, fyrir 15. mars nk.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Háskólamenntaður starfsmaður óskast
til að vinna að rannsóknarverkefni við
Árbæjarsafn. í fyrstu er ráðið til sex mán-
aöa.
Upplýsingar veitir borgarminjavöröur í
síma 84412.
• Staða æskulýðs- og tómstundafulltrúa
er laus til umsóknar. Menntun á sviði
æskulýðs- og félagsmála æskileg og
jafnframt reynsla af stjórnunarstörfum.
• Staða íþróttafulltrúa er laus til umsókn-
ar. Menntun á sviði íþrótta- og félags-
mála æskileg og jafnframt reynsla af
stjórnunarstörfum.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
íþrótta- og æskulýðsráös Reykjavíkur í
síma 21769 og 15937.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. mars
1985.
Tæknivinna —
Sölustarf
Óskum eftir aö ráöa verkfræöing, tækni-
fræöing, líffræöing eða mann með sambæri-
lega menntun eða reynslu, til starfa fyrir
framleiðanda áveitukerfa, sem seld eru á er-
lendum mörkuöum.
Starfið er fólgið í tækniþjónustu og samstarfi
við umboðsmenn og kaupendur. Hönnun
áveitukerfa, teiknivinna, tilboðsgerö og
regluleg bréfleg samskipti og eftirfylgja til að
tryggja söluárangur eru aöalþættir starfsins.
Um er að ræða nokkur ferðalög og styttri
dvöl erlendis, bæöi í Evrópu og í fjarlægari
löndum. Starfið er fjölbreytt og krefjandi en
býður upp á mikla möguleika fyrir réttan
mann.
Við leitum að manni 25—40 ára. Til viöbótar
við ofannefndar menntunarkröfur er góö
enskukunnátta algert skilyrði. Kunnátta í
öðrum tungumálum æskileg, en ekki skilyrði.
Hæfni í mannlegum samskiptum og skilning-
ur á ólíkum menningarháttum, sem tengjast
viðskiptum, eru mikilvægir kostir.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu í
Tjarnargötu 10 (Vonarstrætismegin). Skrifleg-
um umsóknum sé skilaö á sama stað.
Entek hf.
S: 17272 og 16290.
Rafmagnsveitur
ríkisins
auglýsa laust til umsóknar starf í tölvudeild.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf viö
þjónustu og uppbyggingu á margþættri tölvu-
notkun.
Við erum að leita að verkfræöingi,
tæknifræöingi eða viöskiptafræöingi með
menntun eöa reynslu á þessu sviði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra
starfsmannahalds fyrir 26. mars n.k.
Rafmagnsveitur rikisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavik.
Skrifstofustarf
Ung kona óskar eftir hálfs dags starfi. Er vön
skrifstofustörfum. Margt kemur til greina.
Upplýsingar i sima 39348.
ARNARFLUG HE
auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf á
tæknisviði felagsins:
Yfirflugfreyja
Skal skipuleggja og hafa umsjón meö störfum
flugfreyja/þjóna, sjá um námskeiðahald og
aðra þjálfun, viðhald handbóka og gerð
starfslýsinga.
Flugumsjónar-
maður
Til starfa i flugrekstrardeild félagsins.
Flugmenn
Til starfa í innanlandsflugi. Umsækjendur
skulu vera handhafar atvinnuflugmannsskir-
teinis II og hafa a.m.k. 1200 flugstundir aö
baki.
Umsóknir um ofangreind störf ber aö senda
fyrir 19. mars n.k. til Arnarflugs hf., Lágmúla
7, Reykjavik, á umsóknareyöublöð, sem þar
fást.
Innheimtumál
Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa starfsmann til
að sjá um innheimtu fyrirtækisins.
Starfið felst m.a. í:
— Umsjón með innheimtu áskrifta
— Umsjón meö innheimtu skuldabréfa
— Skipulagningu og eftirliti með innheimtu-
aðgerðum
— Undirbúningi gagna í tölvuvinnslu.
Umsóknir sendist Mbl. merkt: „I — 3287“
fyrir nk. föstudag.
Verksmiðjuvinna
Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar.
Kexverksmiöjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Kaupfélag Berufjarðar
Djúpavogi
Rafvirki óskast
Óskum eftir að ráða rafvirkja á raf-
magnsverkstæði okkar.
Allar nánari upplýsingar gefur Björn Jónsson
rafvirkjameistari í sima 97-8959 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Kaupfélag Berufjaröar,
765 Djúpavogi.
Saumakona
Virt herrafataverzlun við Laugaveg vill ráöa
saumakonu til starfa fljótlega til aö sjá um
almennar breytingar á karlmannafötum.
Öll aöstaða fyrir hendi á staðnum. Til að byrja
með yrði um hlutastarf að ræða og vinnutimi
samkomulag.
Viðkomandi verður að vera vön á þessu sviði.
Umsóknir skulu sendast skrifstofu okkar.
Upplýsingar í síma 621322.
Gudni Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322