Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27, Reykjavík óska eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Fulltrúi. Starfið er m.a. fólgið í almenn- um skrifstofustörfum, launaútreikning- um, bókhaldi og afleysingum fyrir for- stöðumann. 50% staöa. • Vaktstjóri við íbúðir — dagvinna. Staða er m.a. fólgin í daglegri stjórnun vakta og skipulagi á vinnu starfsmanna. • Hárgreiðslumeistari. Hárgreiöslustofan er opin 4 daga í viku. Starfið er mjög sjálfstætt. • Leiðbeinendur í föndurstofur hússins. Um er að ræða hlutastörf. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 685377, milli kl. 13 og 15 daglega. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 20. mars 1985. REYKJALUNDUR Skrifstofustarf á söludeild Óskum aö ráða starfsmann í fullt starf á söluskrifstofu okkar á Reykjalundi sem fyrst. Starfssvið: Tölvuútskrift, vörureikningar, birgöaskráning, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri i sima 666200 og umsóknareyöublöö fást á skrifstofu okkar á Reykjalundi. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Tölvumaður Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu vill ráða mann til viðhalds og endurnýjunar tölvukerfa fyrirtækisins. Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi reynslu á þessu sviði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 16. mars þar sem nánari upplýsingar eru gefnar. Gudni Tónsson RÁÐCJÖF RAÐN I NCARhJÓN U5TA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÖLF 693 SÍMI 621322 Sölumaður Sölumaður óskast hálfan eða allan daginn til að fara út í bæ og bjóða ýmsar vörur fyrir skrifstofur. Þarf að hafa bíl. Aöeins vanur maður meö góð meðmæli frá fyrri atvinnu- rekanda kemur til greina. Æskilegur aldur 25—35 ár. Skriflegar umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld merkt: „Sölumaður - 10 65 17 00“. Sjúkraliðar — sumarafleysingar Sjúkrahús Akraness óskar eftir sjúkraliðum til sumarafleysinga í sumar. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- i stjóri Ésima 93-2311 frá ki. 8-12 daglega. GSI Golfsamband Islands óskar eftir að ráða starfsmann í hlutastarf Starfssvið: — Starfsmaðurinn skal sjá um almennt fé- lagsstarf og dagleg fjármál Golfsam- bandsins. — Hann skal upplýsa og aðstoða golfklúbb- ana víðsvegar um landiö. — Hann þarf að geta séð um nauðsynleg erlend samskipti. — Starfið er áætlað 50% starf en þarf að vinnast að stórum hluta til yfir sumar- mánuöina. Leitað er að starfsmanni sem: ★ hefur þekkingu á golfleik ★ hefur reynslu í félagsmálum ★ hefur tungumálakunnáttu ★ hefur stjórnunarhæfileika ★ á auðvelt meö að umgangast fólk Umsóknir sendist til stjórnar Golfsambandsins fyrir 15. mars í pósthólf 1076 101, Reykjavík. Fjármálastjóri — útgerðarstjóri Útgerðarfélag Hafnfirðinga hf. óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin ábyrgöarstörf: Fjármálastjóra sem yröi hægri hönd og staö- gengill framkvæmdastjóra og sæi um fjár- reiður, áætlanagerð (Rekstrar og greiðslu- áætl.), starfsmannamál, tryggingamál. Útgerðarstjóra sem yrði aðstoðarmaöur framkvæmdastjóra. Starfssvið hans væri að sjá um alla þætti útgeröar, samskipti viö skipstjóra og skipshafnir, þjónustu við skipin, veiðarfæri, veiðarfæralager, innkaup á birgö- um og kosti, eftirlit meö viðhaldi, ráöningar í skipsrúm o.þ.h. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Endurskoðun- arskrifstofu Sigurðar Stefánssonar sf., Borg- artúni 1, 105 Reykjavík, pósthólf 5104, fyrir 15. mars. Starfsfólk óskast frá 1. maí nk. Tungumálakunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli og vélritunarkunnátta nauösynleg. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir áhugasamt fólk. Umsóknir sendist skriflega í pósthólf 1191-121 fyrir 16. mars nk. Byggingarþjónustan. Hallveigarstig 1. Starfsfólk óskast Áhugasamt fólk vantar til ýmissa starfa: 1. Til vélritunar á setningarkerfi. 2. Setjara í pappírsumbrot 3. Offsetskeytingamenn i filmuvinnu 4. Offsetprentara 5. Ungling með skellinööru til umráöa a.m.k. hluta úr degi. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá verkstjór- um. Jddi Prentsmiðjan ODDI hf., Höfðabakka 7 — Simi83366. Listasmiðja hf. Okkur bráövantar nokkra vana járnsmíða- menn sem fyrst. Uppl. í síma 75502. Verslun Vanur maöur óskast í varahlutaverslun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Egils Vil- hjálmssonar h.f., Smiöjuvegi 4C, Kópavogi fyrir 14. mars n.k. merkt: „Verslun“. 25 ára kona óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 651447. Starf óskast Eftir 35 ár sem þvottahúseigandi, skipamiðl- ari o.fl. hef ég nú gefist upp á aö standa í eigin rekstri og leita eftir starfi hjá einhverj- um sem getur nýtt starfskrafta mína og reynslu og þekkingu. Öll möguleg störf sem ég get innt af hendi mun ég með glööu geði reyna að rækja samviskusamlega. Krafa mín um laun er ekki há. Get hafiö störf strax. Ég vonast eftir upphringingu. Sími minn er 77941. Sigurjón Þórðarson. Skóverslun í miðbænum óskar eftir aö ráða konu á aldrinum 25—35 ára í hálfsdagsvinnu. Þarf að geta byrjaö strax. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 13. mars merkt: „S — 25-35“. Auglýsing: Við leitum að góðum starfsmanni í hálft starf hjá íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík og ná- grenni, með vinnuaöstöðu í Félagsmiðstöö- inni að Hátúni 12. Nauðsynlegt er að slíkur starfskraftur hafi gott inngrip í fjármál og félagsmál almennt. Umsóknir þurfa aö berast stjórn I.F.R., Há- túni 12, fyrir 20. mars nk. Umsækjendur tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meömælum, ef fyrir liggja. Nánari upplýsingar gefa: Arnór Pétursson, í síma 7-13-67 og 2-91-33. Vigfús Gunnarsson í síma 2-15-29. Stjórn I.F.R. óskar eftir að ráða sem fyrst: 1. Hárgreiöslusvein með starfsreynslu. 2. Hárgreiðslunema á 3. ári. Upplysingar i sima 54250 i vinnutíma og 53808 eftir kl. 6. Carmen, Miðvangi41,220 Hafnarfirói Vel launað framtíðarstarf! Ung stúlka óskar eftir góöu og vel launuöu framtiöarstarfi. Útskrifast úr Einkaritaraskólanum í apríl nk. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Framtíöarstarí — 3240“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.