Morgunblaðið - 10.03.1985, Side 56

Morgunblaðið - 10.03.1985, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 | raðaugíýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast Óskum aö taka á leigu ca. 50 fm lagerhúsnæöi meö góöum aðkeyrsludyrum. Vinsamlegast hafiö samband í síma 27560. Óskum eftir aö taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð fljótlega. Viö erum miöaldra hjón með eina uppkomna dóttur í skóla. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Svar óskast sent til afgr. Morgun- blaösins merkt: „I — 2728“ fyrir 16. þ.m. Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Albert Guömundsson, fjármálaráöherra. ræöir störf og stefnu rikisstjórnarinnar og svarar fyrirspurnum. Þingmenn Sjálfstæöis- flokksins í Vesturlandskjördæmi. Friöjón ÞórOarson og Valdimar Indriöason. mæta á fundinn. Allir velkomnir. Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna Akranesi. Mosfellssveit Kjalarnes — Kjós Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Kjósarsýslu veröur haldinn i Fólkvangi, mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Dagskrá: Kjör stjórnarfulltrúa i kjördæmisráó og á landsfund. Á fundinn kemur Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæöisflokksins. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæöisfólki og er þaö hvatt til aö koma til fundarins. Kaffiveitingar. Keflavík Heimir félag ungra sjalfstæöismanna i Keflavik heldur felagsfund i Sjálfstæöishúsinu Keflavik sunnudaginn 10. mars kl. 14.00. Dagskrá. 1 Félagsstarfið á næstunni. 2. Utgáfustarfsemi. 3. Kosning landsfundarfulltrúa. 4. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Akranes Fulltruaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi heldur félagsfund i Sjálfsfæöishúsinu viö Heiöarbraut mánudaginn 11. mars kl. 20.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík boöar til fulltrúaráös- fundar þriöjudaginn 12. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaósins, flytur ræöu. 3. Önnur mál. Fulltrúaráösmeölimir eru hvattlr til aö fjölmenna. Stjórnln Suðurnesjamenn Aöalfundur launþegafélags sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum veröur haldinn þriöjudaginn 12. mars nk. kl. 20.301 Sjálfstæöishúsinu í Njarö- vik. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Hafnarfjörður Ariöandi félagsfundur veröur haldinn nk. fimmtudag 14. mars kl. 20.30 i Sjálfstæóishúsinu aö Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Fundarefniö er: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Kosning fulltrúa i fulltrúaráö skv. nýjum lögum fulltrúaráösins. 3. Kosning fulltrúa i fjárhagsnefnd fulltrúaráösins. 4 Umræöur um drög aö breyttum lögum fyrir Landsmálafélagiö Fram. 5. Önnur mál. Félagar mætið vel. Landsmálafélagiö Fram. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur Kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi, laugar- daginn 16. mars 1985 (ekki 16. apríl eins og misritaöist í fundarboöi) og hefst fundurinn kl. 10.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Sveitarstjórnarmál. Framsögumaöur Jón Gauti Jónsson bæjarstjóri. Sveitarstjórnarmenn Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi eru sérstaklega boönir á fundinn. Hádegismatur veröur snæddur á fundarstaö. Stjórnin. Háaleitishverfi Frjálst útvarp Félag sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi heldur almennan félagsfund miövikudaginn 13. mars kl. 20.30 i sjálfstæóishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra flytur erindi um stööu útvarpsmála. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur félags sjálfstasöismanna i isafjaróardjúpi veröur haldinn í Reykjanesi laugardaginn 16. mars nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleq aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæöisfélagiö Edda, Kópavogi, heldur félagsfund fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö. A fundinn kemur Guöbjörg Andrésdóttir frá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur og flytur erindi um varnir gegn krabbameini. Allir velkomnir. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæöis- félaganna í Reykjavík FULLTRÚARÁÐS- FUNDUR Fulltrúaráö sjálfstæöisféiaganna i Reykjavík boöar til fulltrúaráósfundar þriöjudaginn 12. mars kl. 20.30 I Sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 26. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaösins flytur ræöu. 3. Önnur mál. Fulltrúaráðsmeölimir eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu vió Heiöarbraut mánu- daginn 11. mars kl. 20.30. Albert Guömundsson, fjármálaráöherra, ræöir störf og stefnu rikisstjórnarinnar og svarar fyrirspurnum. Þingmenn Sjálfstæöis- flokksins I Vesturlandskjördæmi, Friöjón Þórðarson og Valdimar Indriöason, mæta á fundinn Allir velkomnir. Fulltrúaráö sjálf- stæöistélaganna Akranesi. Skagfirðingar — Sauðárkróksbúar Almennur félagsfundur veröur hjá FUS Víkingi þriöjudaginn 12. mars nk. kl. 21.00 i Sæborg. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Gestur fundarins er Sigurbjörn Magnússon, formaöur Heimdallar og framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæöiskvennafelag (safjaröar heldur félagsfund mánudaginn 11. mars nk. kl. 20.30 aö Uppsölum 2. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Sjálfstæöisfélag Akraness heldur félagsfund í Sjálfstæóishúsinu vió Heiöarbraut mánudaginn 11. mars kl. 19.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn Akureyri Fundur í Sjálfstæöisfélagi Akureyrar á skrifstofu flokksins í Kaupvangi við Mýrarveg í dag kl. 17.00. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsþing Sjálfstæöisflokksins 11. apríl 1985. Félagar fjölmenniö. Stjórnin Þessar skólastúlkur tóku sig saman um að efna til hlutaveltu fyrir Rauða kross Islands. Þeim tókst að safna nær 2.000 krónum, kr. 1.985. Þær heita Jónína Gunn- arsdóttir, Harpa Guð- jónsdóttir, Drífa Þórar- insdóttir, Hólmfríður Berentsdóttir, Laufey Dögg Kristjánsdóttir og Pálína Margrét Rúnars- dóttir. Kaldavatnslaust á Eyrarbakka: Vatn flutt í tönk- um frá Selfossi Kyrarbakka, 8. mar.s. IIIVI MIÐJAN febrúar bilaði dæla hjá Vatnsveitu Eyrarbakka og var þá þorpið kaldavatnslausf i 4 daga. llm síðustu helgi gafst svo dælan enn upp og hafa Eyrbekkingar ekkert kalt vatn haft síðan. Þetta veldur fiskvinnslustöðv- unum miklum erfiðleikum, en þar hafa menn brugðið á það ráð, að flytja vatn í stórum tönkum frá Selfossi, og dæla því inn á vatns- kcrfi húsanna. Þeim er mikið í mun að geta unnið þann fisk sem að landi kemur, eftir undanfar- andi aflaleysi og verkfall. Ekki er vitað á þessari stundu hvenær Eyrbekkingar fá kalt vatn aftur, en á meðan verða menn að láta sér nægja hitaveituvatn til allra hluta sem vatns er þörf. Óskar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.