Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ1985 Þetta eru stöllurnar Sigurveig Stella, Sigurlaug, Sigríður og Ragna Björk. Þer efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, fél. fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Þer ferðu félaginu ágóðann, tepl. 500. kr. Þessir krakkar eiga heima vestur í Stykkishólmi en þar héldu þeir hhitaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu spítalans í benum. Þeir söfnuðu rúmlega 370 krónum. Krakkarnir heita: Sigurborg Þórsdóttir, Sigurþór Þórsson, Dagný Lára Jónasdóttir, Auður Björgvinsdóttir og Hafsteinn B. Hafsteinsson. Þessar ungu dömur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í Breiðholti III vegna meðferðarheimilisins í Trönuhólum. Telpurnar heita: Guðný Semundsdóttir, Ása Sólveig Svavarsdóttir, Sigrún Dóra Sevinsdóttir og Anna Sigríður Björnsdóttir. Þessir krakkar eiga heima suður ( Garðabe, en þar efndu þeir til hlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfélagið. — Þeir söfnuðu alls 1.330 krónum. — Krakkarnir heita: Sólveig Alda Halldórsdóttir, Haukur Þór Hauksson, Kristján Ágúst Kjartansson, Hulda Guðný Kjartansdóttir og Hafsteinn Þór Hauksson. Hér eru á ferð ungar dömur í Stykkishólmi, sem efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu sjúkrahússins þar. Þer söfnuðu 370 kr. Þer heita: Alexia Björg Jóhannesdóttir, Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir, Gerður Bj. Sveins- dóttir, Þórey Haraldsdóttir, Kristrún Þorgeirsdóttir, Sigrún Þorgeirsdóttir og Rakel María Magnúsdóttir. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI ’ffíTé ,£l Málverka- uppboö veröur að Hótel Sögu mánudaginn 11. mars kl. 20.30. Myndirnar veröa til sýnis sunnudaginn 10. mars kl. 14.00—18.00 aö Hótel Sögu. LADA - Þjónusta ALMENNAR VIÐGERÐIR OG STILLINGAR BlLAVERKSTÆÐIÐ -= BÍLTAK ==- SKEMMUVEGI 24 M - KÓPAVOGI SÍMI 7-32-50 Tölvukaupendur fá alltaf meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust toppurinn: 64K tölva, litaskjár og innbyggt segulband. Frábær hönnun, afl og hraði, skínandi litir, gott hljóð og spennandi möguleikar Niðurstöður neytendablaða á tölvumarkaði eru á einn veg: „A very good price for a complete system, tape recorder included, goodgraphicsandsound Avery good buy." Computer Cholce, september 1984 „Extremly good value for money" Computlng Today, oktober 1984 Verð aðeins 19.980 kr. stgr.! Söluumboð útl á landi: Bókabúð Keflavíkur Kaupfélag Hafnarfjarðar Músík & myndir, Vestmannaeyjum Bókaskemman Akranesi Seria sf ísafirði KEA-hljómdeild Akureyri Bókaverslun Þórarins Húsavík Ari Halldórsson, Egilsstöðum Söluumboð í Reykjavík: Bókabúð Tölvudeildir: lugaveg 118 v/Hlemm, s: 29311, 621122 tnkmrnata 9 <;• R911SS TÖLVULAND H/F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.