Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 35
MOROIINBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 B 35 3. Sigurjón Tryggvason Reykja- nesi. 4. Sveit Suðurgarða Selfossi. 5. Eggert Karlsson Hvamms- tanga. 6. Olafur Týr Guðjónsson Sel- fossi. C-riðill 1. Jón H. Gíslason Tálknafirði. 2. Júlíus Snorrason Reykjavík. 3. Ragnar Hermannsson Reykja- vík. 4. Jón Hjaltason Reykjavík. 5. Aðalsteinn Jónsson Eskifirði. 6. Ólafur Lárusson Reykjavík. D-riöill 1. Þorsteinn Sigurðsson Blöndu- ósi. 2. Stefán Pálsson Reykjavík. 3. Erla Sigurjónsdóttir Reykja- nesi. 4. Jón Baldursson Reykjavík. 5. Alfreð Viktorsson Akranesi. 6. Sigurður B. Þorsteinsson Reykjavík. Bridgefélag Kópavogs Þremur kvöldum er nú lokið í butler-tvímenningskeppni fé- lagsins og staðan eftirfarandi: A-riðill Vilhjálmur Sigurðsson — Vilhjálmur Vilhjálmsson 150 Brynjólfur Jónsson — Ingimar Valdimarsson 125 Ármann Lárusson — Sigurður Sigurjónsson 124 Sigurður Norðdahl — Steindór Guðmundsson 116 B-riðill Oddur Hjaltason — Jón Hilmarsson 123 Björn Halldórsson — Björgvin Víglundsson 119 Bernódus Kristinsson — Þórður Björnsson 117 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 104 Meðalskor er 90. Keppni þessari lýkur næsta fimmtudag og fátt sýnist geta komið í veg fyrir sigur feðganna Vilhjálms og Vilhjálms sem greinilega eru í miklu stuði þessa dagana. Næsta keppni félagsins verður board-a-match-sveitakeppni sem hefst fimmtudaginn 21. marz. Úrslit í íslands- móti kvenna og spil- ara í yngri flokki í sveitakeppni 1985 Kvennaflokkur: Sveit Estherar Jakobsdóttur Reykjavík: (Ragna Ólafsdóttir, Valgerður Kristjónsdóttir, Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir). Sveit Soffíu Guðmundsdóttur Akureyri: (Dísa Pétursdóttir, Ingunn K. Bernburg og Gunn- þórunn Erlingsdóttir). Sveit öldu Hansen Reykjavík. Sveit Erlu Sigurjónsdóttur Revkjanesi. Urslit leikja í úrslitum voru: 1.—2. sætið: Esther — Soffía 76 -44 (41-31) 3.-4. sætið: Alda — Erla 88-44 (43-37) Yngri flokkur spilara: Sveit Svavars Björnssonar Reykjavík: (Karl Logason, Ant- on R. Gunnarsson og Guðmund- ur Auðunsson). Sveit Jóhanns Ævarssonar Vestfjörðum: (Júlíus Sigurjóns- son, Hermann Erlingsson, Jakob Kristinsson og Stefán Jóhann- esson). Sveit Ragnars Magnússonar Reykjavík. Sveit' Magnúsar Ásgrímssonar Austfjörðum. Orslit leikja í úrslitum voru: 1,—2. sætið: Svavar — Jóhann 66-53 (19-27) 3.-4. sætið: Ragnar — Magnús 150-40 (69-22) Alls tóku 10 sveitir í hvorum flokki þátt í þessu íslandsmóti. í undanrásum spiluðu allir við/- alla 12 spila leiki, alls 9 umferð- ir. í úrslit komust svo 4 efstu sveitirnar úr hvorum flokki. Or- slitakeppnin var svo með út- sláttarfyrirkomulagi, 32 spil í hverjum leik. Sveit Magnúsar sigraði Sveit Magnúsar Torfasonar sigraði í aðalsveitakeppni Bridg- edeildar Skagfirðinga sem lauk sl. þriðjudag. Mikil barátta var um 3 efstu sætin í keppninni, en á lokasprettinum var sveit Magnúsar sterkust. Með honum spiluðu Guðni Kolbeinsson, Guð- mundur Eiríksson, Steingrímur Steingrímsson og Örn Scheving. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit Magnúsar Torfasonar 312 Sveit Guðrúnar Hinriksd. 293 Sveit Gísla Stefánssonar 291 Sveit Óla M. Andreassonar 246 Sveit Sigmars Jónssonar 242 Sveit Hjálmars Pálssonar 240 Sveit Jóns Hermannssonar 221 Sveit Agnars Kristinssonar 218 AIls tóku 16 sveitir þátt í keppninni. Á þriðjudaginn kemur hefst svo mitchell-tvímenningskeppni. Fyrirkomulag er þannig, að allir spila í einum riðli, annað parið situr ávallt „fast“ og hitt parið (miðað við áttir N/S og A/V) er sífellt á hreyfingu. I þannig tvímenningskeppni er toppurinn mjög hár og þar af leiðir að sviptingar eru miklar. Nóg er að mæta á spilastað með góðum fyrirvara áður en spilamennska hefst kl. 19.30. Öllum er frjáls þátttaka meðan húsrúm leyfir. Mitchell-tvímenningskeppnin mun standa yfir f 4 kvöld. Keppnisstjóri er ólafur Lárus- son. Tafl- og bridge- klúbburinn Þegar ein umferð er eftir í að- alsveitakeppni TBK er staðan þessi: Sveit Gests Jónssonar 172 Sveit Antons Gunnarssonar 148 Sveit Gunnlaugs óskars. 127 + óspil. leik. Sveit Gísla Tryggvasonar 118 Sveit Auðuns Guðmunds. 117 Sveit Þorsteins Kristjánss. 115 Sveit óla Týs 113 Síðasta umferð í aðal-sveita- keppninni verður spiluð næst- komandi fimmtudag 14. mars, Domus Medica, og hefst keppnin kl. 20.30 eins og venjulega. Fimmtudaginn 21. mars hefst svo Barometer-keppni félagsins, og mun taka fjögur fimmtu- dagskvöld. Keppnin verður hald- in í Domus-Medica og hefst kl. 20.30. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst hjá eftir- töldum aðilum: Tryggvi í síma 24856 eða 36744. Braga i síma 30221 eða 19744. Bridgedeild Húnvetninga- félagsins Níu umferðir eru búnar í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Hreinn Hjartarson 143 Jón Oddsson 135 Valdimar Jóhannsson 134 Halldóra Kolka 129 Halldór Magnússon 113 Kári Sigurjónsson 110 Fjórum umferðum er ólokið í keppninni. Næst verður spilað á miðvikudaginn kl. 19.30 í Skeif- unni 17. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Nú stendur yfir barometer- keppni félagsins (30 pör). Staða efstu para eftir 12 umferðir: Guðmundur Jóhannsson — Jón Magnússon 199 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 146 Björn Þorvaldsson — Þorgeir Jósefsson 136 Ragnar Þorsteinsson — Helgi Einarsson 113 Ari Þórðarson — Díana Kristjánsdóttir 95 Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 66 Ragnar Hermannsson — Hjálmtýr Baldursson 59 ísak Sigurðsson — Finnur Thorlacius 47 Næstu 6 umferðir verða spil- aðar mánudaginn 11. mars og hefst keppni kl. 19.30 stundvís- lega. Spilað er í Síðumúla 25. Keppnisstjóri er Hermann Lár- usson. Bílasyninq á flkureyri á bifreiðaverkstæði Jóhannesar Kristjánssonar Gránufélagsgötu 47, Akureyri, sími 23630. Sunnudagur kl. 13—16 ser um sma skilar þér öruggum á áfangastaö í gegnum frost og snjó eöa sumar og sól EKKI SPILLIR Lada 1200 kr. 198.500 \/CDDin FVDID Lada sport kr. 408.000 VtnUIU r T ríln Lada safír kr. 219.600 FREKARI KYNNUM Ladastation kr. 216.000 Lada Lux kr. 248.000 Bílasöludeildin í Reykjavík er opin í dag kl. 13-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.