Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.03.1985, Blaðsíða 36
r ’ioor rn- 'M r-r QTTr> ^ nirt t TaT/nnnnw 36 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1985 8JnVINNUREKSniR KYNNINGARFUNDUR= STOFNUN FYRIRT/ÍKJA OG NÝRRA REKSIRARDEILDA FÁIR ÞÚ HUGMYND, HVERNIG GETURÐU NÝTT HANA í EIGIN ÞÁGU, T.D. MEÐ STOFNUN FYRIRTÆKIS, EÐA REKSTRARDEILDAR? EIGIN HUGMYND - EIGÐ VERKEFNI - EIGÐ FYRIRTÆKI Laugardaginn 16. mars 1985, Borgartúni 6, 4. hœð. DAGSKRÁ: Fundarstjóri: Jónas Haralz, bankastjóri. 8.30 SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA OG AFHENDING KYNNINGARGAGNA. KAFFI. 9.00 SETNING Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík 9.20 HÁSKÓLAMENNTUN OG ATVINNUREKSTUR Dr. Guðmundur Magnússon, háskólarektor 9.40 STOFNUN FYRIRTÆKJA - FÉLAGSFORM Bjöm Friðfinnsson, framkvœmdastjóri lögfrœði- og sljómsýsludeildar Reykjavíkurborgar 10.00 SKATTAMÁL FYRIRTÆKJA Ólafur Nilsson, löggiltur endurskoðandi, Endurskoðun hf. '10.20 FJÁRMÓGNUN FYRIRTÆKJA Sveinn Hannesson, forstöðumaður lánasviðs Iðnaðarbankans 10.40 KAFFIVEITINGAR 11.00 ÁHÆTTUFJÁRMAGN Sigurður B. Stefánsson, hagfrœðingur, Kaupþingi hf. 11.20 HÖFUNDARRÉTTUR FRAMLEIÐSLUHUGMYNDA OG HUGBÚNAÐAR Ámi Vilhjálmsson, lögfrœðingur 11.40 EINKALEYFIOG VÖRUMERKI Ámi Vilhjálmsson, lögfrœðingur 12.00 HÁDEGISVERÐUR ÁVARP Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags íslenskra iðnrekenda 13.30 NÝSKÖPUN, VÖRU- OG MARKAÐSÞRÓUN Jón Hjaltalín Magnússon, verkfrœðingur 13.50 STOFNUN NÝRRA FRAMLEIÐSLUDEILDA Páll Kr. Pálsson, verkfrœðingur, deildarstjóri Tœknideildar FÍI 14.10 SAMSTARF FYRIRTÆKJA VIÐIÐNTÆKNISTOFNUN, RANNSÓKNARSTOFNANIR OG RÁÐGJAFAFYRIRTÆKI Dr. Ingjaldur Hannibalsson, forstöðu- maður Iðntœknistofnunar íslands 14.30 REYNSLA HÁSKÓLAMANNA AF STOFNUN EIGIN FYRIRTÆKJA - VERK- OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF. -TRAUSTHF. -MÁTHF. Ari Amalds, verkfrceðingur Trausti Eiríksson, verkfrœðingur Edgar Guðmundsson, verkfrœðingur 15.30 KAFFIVEITINGAR 16.00 FYRIRSPURNIR 16.30 FUNDARSLIT Magnús L. Sveinsson, formaður Atvinnumálanefndar Reykjavíkur VIÐ HVETJUM HÁSKÓLAMENNTAÐ FÓLK TIL VIRKARI ÞÁTTTÖKU í ATVINNULÍFINU REYNÐ SJÁLF-BYRJÐ SJÁLF- KYNNÐ YKKURAÐFERÐIRNAR ÞÁTTTAKENDUR__________________ Kynningarfundur þessi er einkum œtlaður háskólamenntuðu fólki með áhuga á að virkja góðar hugmyndir á sviði nýsköpunar í atvinnulífinu, svo og nemendum í Háskóla og Tœkniskóla, sem eru að Ijúka námi. Fundurinn er annars opinn öllum. SKRÁNING ÞÁTTTAKENDA__________ Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með góðum fyrirvara vegna takmarkaðs húsrýmis. Skráning hefst mánudaginn 11. mars og fer fram á skrifstofu Háskóla íslands í síma 25088 og hjá Atvinnumála- nefnd Reykjavíkur í síma 18800. ÞÁTTTÖKUGJALD__________________ Gjaldið er 500 krónur, innifalin eru kynningargögn og veitingar. Gjaldið óskast greitt við upphaf kynningarfundarins. SAMSTARFSVERKEFNI ATVINNUMÁLANEFNDAR REYKJAVÍKUR OG HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.