Morgunblaðið - 12.03.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1985
í DAG er þriðjudagur 12.
mars, sem er 71. dagur árs-
ins 1985. Gregoríusmessa.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
10.13 og síðdegisflóö kl.
22.41. Sólarupprás í Rvík
kl. 7.57 og sólarlag kl.
19.20. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.37 og
tungliö í suðri kl. 6.10. (Al-
manak Háskólans.)
Reglur þínar eru dá-
samlegar, þeas vegna
heldur sál mín þar.
(Sálm. 119,129.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
ZMJ m
6 7 6
9 Jf
11 W
13 14 J 1
16 ■
17 _
LÁRÉTT: — 1 skammt undan, 5 pípa,
6 hreinsa af, 9 spil, 10 ósamsUeðir, 11
samhljóðar, 12 frostskemmd, 13
biru, 15 gruna, 17 heyrnarlaus.
LÖÐRÉTT: — 1 ríki hinna dauóu, 2
nema, 3 þjóta, 4 raula, 7 sfki, 8 blása,
12 durtslegan mann, 14 létust, 16 trl-
hljóói.
LAIISN SÍÐUSrro KROSSGÁTU:
LÁRÍTTT: - 1 fork, 5 joðs, 6 rjól, 7
ha, 8 fótur, 11 út, 12 nám, 14 stag, 16
tittur.
LÓÐRÉTT: — 1 fórnfúst, 2 rjótt, 3
kol, 4 usla, 7 hrá, 9 ótti, 10 ungt, 13
mcr, 15 aL
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ið saman í hjónaband Emilía
Dóra GuðbjarLsdóttir og Revnir
Guðmundsson. Heimili þeirra
er á Austurgötu 27 í Hafnar-
firði. (Ljósmst. Hafnarfjarð-
ar.)
FRÉTTIR
ÞAÐ virðist ekki eiga að
verða nein umtalsverð brevt-
ing á veðurfarinu í bili: Um-
hleypingar áfram. í veður-
fréttum í gærmorgun var
spáð kólnandi veðri, í bili
a.m.k. f fyrrinótt hafði frost
orðið mest austur á Heiðarbæ
í Þingvallasveit, mældist 5
stig. Uppi á hálendinu var
frostið aðeins minna, fjögur
stig á Hveravöllum. Hér í
Reykjavík var úrkoma um
nóttina í frostlausu veðri,
plús eitt stig. Mest mældist
næturúrkoman 15 millim.
vestur í Kvígindisdal. Á út-
lendu veðurathugunarstöðv-
unum, sem sagt er frá hér í
Dagbókinni, var snemma í
gærmorgun mest frost vestur
í Frobisher Bay í Kanada.
Var þar 25 stiga frost Þaö
var 10 stiga frost í Nuuk, hiti
tvö stig í Þrándheimi, en
frost 3 stig í Sundsvall og 6
stiga frost austur í Vaasa.
GREGORÍUSMESSA er í dag;
messa til minningar um Greg-
orius páfa mikla, segir i
Stjörnufræði/Rímfræði.
KÁRSNESPRESTAKALL. f
kvöld kl. 20.30 verður almenn-
ur fundur i safnaðarheimilinu
Borgum á vegum fræðslu-
nefndar safnaðarins. Dr. Björn
Björnsson prófessor flytur þá
þriðja erindi sitt af fjórum og
fjallar hann þá um kirkjuna og
þjóðmálin. Fyrirspurnum verð-
ur svarað að erindinu loknu og
umræður og að lokum verður
ÁSPRESTAKALL: Aðalfundur
Safnaðarfélags Ásprestakalls
verður haldinn i kjallara Ás-
kirkju þriðjudaginn 19. mars
næstkomandi og hefst kl.
20.30.
SINAWIK í Reykjavik heldur
fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20 í
Lækjarhvammi Hótel Sögu.
Gestur fundarins verður Alda
Snæhólm Einarsson, sem flyt-
ur erindi.
HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja-
víkur efnir til sýnikennslu-
kvölds annað kvöld, miðviku-
daginn 13. þ.m. í félagsheimili
sínu, Baldursgötu 9. Dröfn
Farestveit sýnir matreiðslu á
pekingönd.
KVENNADEILD Flugbjörgun-
arsveitarinnar heldur fund
annað kvöld, miðvikudag 13.
mars. Lára Jónsdóttir,
garðyrkjufræðingur, verður
gestur fundarins.
VINASAMTÖKIN Seltjarnar-
nesi efna til árlegrar samveru-
stundar í félagsheimili bæjar-
ins nk. sunnudag, 17. þ.m.,
klukkan 15. Þeir sem ætla að
taka þátt i kaffiveitingunum
geri viðvart i síma 618126 eða
622733.__________________
FRÁ HÖFNINNI_____________
Á SUNNUDAG kom Esja til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Þá kom togarinn Otto N.
Þorláksson inn af veiðum og
landaði. 1 gær kom Skaftafell
að utan. Skipið mun fara á
ströndina í dag. Togarinn Ar-
inbjörn hélt aftur til veiða.
Eyrarfoss var væntanlegur frá
útlöndum í gærkvöldi og þá
mun Mánafoss hafa farið á
ströndina. í gær kom togarinn
Snorri Sturluson inn af veiðum
til löndunar. I dag er togarinn
Ögri væntanlegur inn af veið-
um til löndunar.
FÖSTUMESSUR
HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs-
þjónusta annað kvöld, mið-
vikudag, kl. 20.30. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kennarar sem sögðu upp hlíta ekki framlengingu uppsagnarfrests:
Starf í framhalds-
Gnga panik Ragnhildur mín! Ég kenni bara í akkoröi á meðan!!
Kvöld-, nratur- og halgidagaþjónusta apótakanna í
Reykjavik dagana 8. mars til 14. mars, aó báóum dögum
meótöidum er i Raykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar
Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndíveikum allan sólarhringínn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónasmisaógaróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
t Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar-
stööinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími
51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarf)öróur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist
sunnudaga. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna. Hafnar-
fjöróur, Garóabær og Alftanes simi 51100.
Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarínnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfoaa: Salfoat Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa ver.ö
ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720.
Kvennaréógjöfin Kvannahúsinu vió Hallærisplaniö: Opin
þriójudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viólögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengísvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfraeóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins tíl útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnkningadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalmn í Fossvogi: Mánudaga
til töstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjukrunardelld:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl.
19. — Fnóingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30
tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flófcadeiid: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 17. — Kópavogshnlió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — Vífílsstaóaspítalí: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jósefsspítali
Hafn.: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió
hjúkrunarheimili j Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagl. Sjúkrahút Keflavíkurlnknis-
hérsós og heilsugaszlustöóvar Suöurnesja. Síminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vstns og hita-
voitu. sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 666230.
SÖFN
Landabókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplð
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartima útibúa i aöalsafni. sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þrlöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdelld,
Þinghortsstraeti 29a, sími 27155 opið mánudaga — töstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. tokaö
frá júní—ágúsf. Sárútlán — Þingholtsstræti 29a, sírni
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27. sími 36814. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplð
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
mlðvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs-
vallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóssafn —
Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabófcasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norrana húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
ÁrtMijarMtn: Aöeins opiö samkvæmt umtali Uppl. í síma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrimssafn Ðergstaöastræti 74: Opið sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
Oþiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Oplð laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn opinn sömu
daga kl. 11 — 17.
Hút Jóns Siguróssonar í Kaupmannshðfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóin Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Nittúrufraóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími (6-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — töstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004.
Varmárlsug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er oþln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga ki.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundiaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.