Morgunblaðið - 14.04.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 14.04.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 í DAG er sunnudagur 14. apríl, fyrsti sd. eftir páska. Tíbúrtíusmessa, 104. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.25 og síö- degisflóö kl. 13.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.00 og sólarlag kl. 20.58. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.28 og tunglið í suöri kl. 9.35. (Almanak Háskólans.) Þar sem vór nú erum réttlættir fyrir blóð hans, því fremur mun hann frelsa oss frá reiðinni. (Róm. 5,9). KROSSGÁTA T T~ 3 ■ U 6 "J r u u 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTTT: 1. fall, 5. auAugt, S. kven- dýr, 7. Uugi, 8. lokka, II. greiuir, 12. ItjóU, 14. manaanafn, 16. þefaAi af. lOÐRÉTT: 1. sorgmcddur, 2. blóm- it, 3. spil, 4. gras, 7. skia, 9. nUrf, 10. teugja saman, 13. keyri, 15. gut. LAIISN SÍÐLSni KROSSGATU: LÁRÉTT: 1. valska, 5. ji, 6. glófar, 9. lit, 10. G.I., 11. ys, 12. ann, 13. nagg, 15. aóa, 17. arunn. LÓÐRÉTT: 1. regljnda, 2. Ijót, 3. Sif, 4. aurinn, 7. liaa, 8. agn, 12. agða, 14. g»L 16. an. FRÉTTIR TÍBÍJRTÍUSMESSA er í dag, 14. apríl, „Messa til minningar um píslarvottinn Tíbúrtíus, sem lítið er vitað um annað en það að hann er grafinn í Róm“, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. NÝ FRÍMERKI. Næsta frí- merkjaútgáfan á þessu ári kemur út hinn 3. maí næst- komandi. Þá koma út svonefnd Evrópufrímerki. Þau eru í ár helguö tónlistarári Evrópu. Birtist hér mynd af þeim. Á öðru þeirra, 750 aura frímerk- inu, er mynd af íslenskri fiðlu. Þröstur Magnússon hefur teiknað frímerkin, sem eru sólprentuð suður í Sviss. Á út- gáfudegi frímerkjanna verður sérstakur dagstimpill í notk- un. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 15. þ.m., kl. 20.30. Gestur fundarins verður Njöröur P. Njarðvík rithöfund- ur og les hann úr bókinni „Ekkert mál“. Á fundinum verður rætt um sumarferða- lagiö 1985 og tekin um það ákvörðun. KVENFÉL. Grensássóknar heldur félagsfund í safnaðar- heimilinu annað kvöld (mánu- dagskv.) kl. 20.30 og verður þar söngur og fleira til skemmtunar og kaffi verður borið fram. KVENFÉL. Bæjarleiða heldur félagsfund nk. þriðjudags- kvöld, 17. apríl, kl. 20.30 í safn- aðarheimili Langholtskirkju. í LÆKNADEILD Háskólans er laust embætti sem forseti Is- lands veitir. Það er prófess- ors-embættið í lyfjagerðar- fræði (lyfjafræði lyfsala). Um- sóknarfrestur um það er til 25. þessa mánaðar segir f tilkynn- ingunni sem um þetta er f nýju Lögbirtingablaði. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag, virka daga vik- unnar, en á sunnudögum fimm ferðir og er farin kvöldferð. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvfk: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðin sunnudaga er kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. I blaðinu í gær var birt mynd af kirkju, í opnu með nöfnum fermingarbarna. Undir mynd- inni stóð að kirkjan væri Hvalsneskirkja. En myndin er ekki af henni heldur af kirkj- unni í Innri Njarðvík og leið- réttist það hér með. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Hvassafell úr Reykjavíkurhöfn. í dag, sunnudag, er Laxá væntanleg að utan og á mánudag er Stapafell væntanlegt af strönd- inni. í konunglegu flugi FLUGFÉLAGI Norðurlands og flugmönnum þess var sýnt mikið traust á dögun- um. Var þá leitað til félags- ins vegna heimsóknar Margrétar Danadrottningar og Henriks prins til ýmissa staða á austurströnd Græn- lands. Yfirflugstjóri FN, Sigurð- ur Aðalsteinsson, fór á ann- an páskadag norður til Meistaravíkur til móts við drottninguna og prinsinn. Þau voru þá þangað komin á flugvélinni, sem flutt hafði þau frá Kaupmanna- höfn. Það kom í hlut Sig- urðar aö fljúga meðdrottn- inguna og fylgdarlið hennar til helstu bækistöðva Síríus- hundasleðadeildar danska hersins, þangað sem heitir Daneborg. Er það 260 km noröaustur af Meistaravík. Var lent á ísilögðum sjón- um rétt við stöðina. Var þar hið fegursta veður, logn, bjart og frostið yfir 20 stig. Drottningin, prinsinn og fylgdarlið höfðu þar nokkra viðdvöl. Á fimmtudaginn sótti Sigurður ferðalangana þangað og flaug aftur með þá til Meistaravíkur. Þaðan héldu þjóðhöfðingjarnir síð- an beint heim til Kaup- mannahafnar, eftir að hafa farið í heimsókn til austur- strandarbæjarins Scoresby- sund með þyrlu. — Sigurð- ur Aöalsteinsson og aðstoð- arflugmaður hans í þessari konunglegu flugferð, Jónas Finnbogason flugstjóri, komu aftur heim til Akur- eyrar á fimmtudagskvöld. Sigurður hefur áratuga reynslu, sem flugmaður I Grænlandsflugi. Kennara vantaði eitthvert hálmstrá Fyrirgefðu skriftina, góða!! KvöM-, rualur- og halgidagaþjónusta apótakanna i ReykjaviK dagana 12. apríl til 18. april, að báðum dðgum meötöldum. er i Laugarnes Apóteki og Laugames Apóteki. Auk þess er Ingótts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Ófusmiaaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heitsuvemdarstðó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sór ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garðabær Heilsugæslan Garðaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjðrðun Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Ketlavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seltoea: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um vaklhafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opið ailan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa veriö olbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðfin Kvannahúainu viö Hallærisplanið: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-télagió, Skógarhlíö 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfrmöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. StutfbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tíl Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvannadaitd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadaild LandapAalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakolaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarbeimHi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — FMfcadaBd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsataöaapftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóeelsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurtæfcnis- hóraðs og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringínn. BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagusveitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahusinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aóalsafni, simi 25088. Þjóöminiasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúasonar Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbófcasafn Reykjavlkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bsekur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. SepL—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára bðrn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét. Bókin tieim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opk) mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3|a—6 ára börn á mióvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, Sl'mi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er optö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannabðfn er opið miö- vikudaga fil föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvataataöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösl. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Nátlúrufræöistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — tðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vmturbæjarlaugin: Opin mánudaga—tðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í stma 15004. Varmárlaug í Mosfellsvveit. Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19, Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmludaga 19.30—21. Sundlaug Kúpavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 ðg sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. Sundlaug Seitíamamem: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.