Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.04.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 í DAG er sunnudagur 14. apríl, fyrsti sd. eftir páska. Tíbúrtíusmessa, 104. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.25 og síö- degisflóö kl. 13.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.00 og sólarlag kl. 20.58. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.28 og tunglið í suöri kl. 9.35. (Almanak Háskólans.) Þar sem vór nú erum réttlættir fyrir blóð hans, því fremur mun hann frelsa oss frá reiðinni. (Róm. 5,9). KROSSGÁTA T T~ 3 ■ U 6 "J r u u 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTTT: 1. fall, 5. auAugt, S. kven- dýr, 7. Uugi, 8. lokka, II. greiuir, 12. ItjóU, 14. manaanafn, 16. þefaAi af. lOÐRÉTT: 1. sorgmcddur, 2. blóm- it, 3. spil, 4. gras, 7. skia, 9. nUrf, 10. teugja saman, 13. keyri, 15. gut. LAIISN SÍÐLSni KROSSGATU: LÁRÉTT: 1. valska, 5. ji, 6. glófar, 9. lit, 10. G.I., 11. ys, 12. ann, 13. nagg, 15. aóa, 17. arunn. LÓÐRÉTT: 1. regljnda, 2. Ijót, 3. Sif, 4. aurinn, 7. liaa, 8. agn, 12. agða, 14. g»L 16. an. FRÉTTIR TÍBÍJRTÍUSMESSA er í dag, 14. apríl, „Messa til minningar um píslarvottinn Tíbúrtíus, sem lítið er vitað um annað en það að hann er grafinn í Róm“, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. NÝ FRÍMERKI. Næsta frí- merkjaútgáfan á þessu ári kemur út hinn 3. maí næst- komandi. Þá koma út svonefnd Evrópufrímerki. Þau eru í ár helguö tónlistarári Evrópu. Birtist hér mynd af þeim. Á öðru þeirra, 750 aura frímerk- inu, er mynd af íslenskri fiðlu. Þröstur Magnússon hefur teiknað frímerkin, sem eru sólprentuð suður í Sviss. Á út- gáfudegi frímerkjanna verður sérstakur dagstimpill í notk- un. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 15. þ.m., kl. 20.30. Gestur fundarins verður Njöröur P. Njarðvík rithöfund- ur og les hann úr bókinni „Ekkert mál“. Á fundinum verður rætt um sumarferða- lagiö 1985 og tekin um það ákvörðun. KVENFÉL. Grensássóknar heldur félagsfund í safnaðar- heimilinu annað kvöld (mánu- dagskv.) kl. 20.30 og verður þar söngur og fleira til skemmtunar og kaffi verður borið fram. KVENFÉL. Bæjarleiða heldur félagsfund nk. þriðjudags- kvöld, 17. apríl, kl. 20.30 í safn- aðarheimili Langholtskirkju. í LÆKNADEILD Háskólans er laust embætti sem forseti Is- lands veitir. Það er prófess- ors-embættið í lyfjagerðar- fræði (lyfjafræði lyfsala). Um- sóknarfrestur um það er til 25. þessa mánaðar segir f tilkynn- ingunni sem um þetta er f nýju Lögbirtingablaði. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag, virka daga vik- unnar, en á sunnudögum fimm ferðir og er farin kvöldferð. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvfk: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðin sunnudaga er kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. I blaðinu í gær var birt mynd af kirkju, í opnu með nöfnum fermingarbarna. Undir mynd- inni stóð að kirkjan væri Hvalsneskirkja. En myndin er ekki af henni heldur af kirkj- unni í Innri Njarðvík og leið- réttist það hér með. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Hvassafell úr Reykjavíkurhöfn. í dag, sunnudag, er Laxá væntanleg að utan og á mánudag er Stapafell væntanlegt af strönd- inni. í konunglegu flugi FLUGFÉLAGI Norðurlands og flugmönnum þess var sýnt mikið traust á dögun- um. Var þá leitað til félags- ins vegna heimsóknar Margrétar Danadrottningar og Henriks prins til ýmissa staða á austurströnd Græn- lands. Yfirflugstjóri FN, Sigurð- ur Aðalsteinsson, fór á ann- an páskadag norður til Meistaravíkur til móts við drottninguna og prinsinn. Þau voru þá þangað komin á flugvélinni, sem flutt hafði þau frá Kaupmanna- höfn. Það kom í hlut Sig- urðar aö fljúga meðdrottn- inguna og fylgdarlið hennar til helstu bækistöðva Síríus- hundasleðadeildar danska hersins, þangað sem heitir Daneborg. Er það 260 km noröaustur af Meistaravík. Var lent á ísilögðum sjón- um rétt við stöðina. Var þar hið fegursta veður, logn, bjart og frostið yfir 20 stig. Drottningin, prinsinn og fylgdarlið höfðu þar nokkra viðdvöl. Á fimmtudaginn sótti Sigurður ferðalangana þangað og flaug aftur með þá til Meistaravíkur. Þaðan héldu þjóðhöfðingjarnir síð- an beint heim til Kaup- mannahafnar, eftir að hafa farið í heimsókn til austur- strandarbæjarins Scoresby- sund með þyrlu. — Sigurð- ur Aöalsteinsson og aðstoð- arflugmaður hans í þessari konunglegu flugferð, Jónas Finnbogason flugstjóri, komu aftur heim til Akur- eyrar á fimmtudagskvöld. Sigurður hefur áratuga reynslu, sem flugmaður I Grænlandsflugi. Kennara vantaði eitthvert hálmstrá Fyrirgefðu skriftina, góða!! KvöM-, rualur- og halgidagaþjónusta apótakanna i ReykjaviK dagana 12. apríl til 18. april, að báðum dðgum meötöldum. er i Laugarnes Apóteki og Laugames Apóteki. Auk þess er Ingótts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Ófusmiaaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heitsuvemdarstðó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sór ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands i Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Garðabær Heilsugæslan Garðaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjðrðun Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Ketlavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seltoea: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um vaklhafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opið ailan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa veriö olbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðfin Kvannahúainu viö Hallærisplanið: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-télagió, Skógarhlíö 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigír þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfrmöistööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. StutfbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tíl Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvannadaitd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadaild LandapAalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakolaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarbeimHi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — FMfcadaBd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsataöaapftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóeelsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurtæfcnis- hóraðs og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringínn. BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagusveitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahusinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aóalsafni, simi 25088. Þjóöminiasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúasonar Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbófcasafn Reykjavlkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bsekur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. SepL—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára bðrn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét. Bókin tieim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opk) mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3|a—6 ára börn á mióvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, Sl'mi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er optö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannabðfn er opið miö- vikudaga fil föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvataataöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösl. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Nátlúrufræöistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — tðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vmturbæjarlaugin: Opin mánudaga—tðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í stma 15004. Varmárlaug í Mosfellsvveit. Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19, Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmludaga 19.30—21. Sundlaug Kúpavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 ðg sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. Sundlaug Seitíamamem: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.