Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 34
*34 - ---..............................MORGÚNBLAÐID,FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985
BcjatMar hlýða á umraeður á borgarafundinum á Egilsstöðum.
Morgunblaðid/ólafur
EgjJsstaðin
Jafnvægi og friður á vinnumarkaði
ráða lífdögum stjórnarinnar
— segir Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins
riiinikaai i ■«(
FRIÐRIK Sophusson, varaformaður Sjálfstaeðisflokksins, lét þá skoðun í
Ijós á almennum stjórnmálafundi hér á Egilsstöðum í gær að Hfdagar núver-
andi rikisstjórnar réðust fyrst og fremst af jafnvægi efnahagsmála annars
vegar og hins vegar af friði á vinnumarkaði. Friðrik var frummælandi á
fundinum ásamt Birni Dagbjartssyni, alþingismanni.
Fundurinn var einn 40 stjórn-
málafunda er Sjálfstæðisflokkur-
inn boðaði til víðs vegar um land
um helgina til að itreka ályktanir
nýafstaðins landsfundar og til að
kynna stjórnmálaviðhorfið og það
starf sem nú er helst unnið að á
sviði stjórnmálanna.
Margt bar á góma á fundinum
— en efst á baugi voru atvinnumál
og þó einkum nýsköpun hvers kon-
ar og uppstokkun sjóðakerfisins.
Þá var rætt um væntanlega stofn-
un þróunarfélags, útvarpslaga-
frumvarpið og húsnæðislánakerf-
ið.
Friðrik gat þess að í undirbún-
ingi væri nú stofnun sérstaks hús-
næðisreiknings í lánastofnunum
sem skattaafsláttur fylgdi.
Björn Dagbjartsson ræddi eink-
um um landbúnaðar- og sjávar-
útvegsmál í framsöguræðu sinni.
„Mér segir svo hugur um að sauð-
fjárbændur séu tekjulægsta stétt
landsins," — sagði Björn og gerði
síðan ítarlega grein fyrir stefnu-
mörkun Sjálfstæðisflokksins í
landbúnaðarmálum. Það kom hins
vegar fram i máli Björns að erfið-
leikar í sjávarútvegi væru e.t.v.
ekki eins miklir nú eins og oft áð-
ur.
„En útgerðarmátinn á eftir að
breytast," — sagði Björn og nefndi
frystitogara til merkis um vænt-
anlega breytingu. Björn lagði
áherslu á að þeir sem öfluðu gjald-
eyris fengju að opna gjaldeyris-
reikninga og ráðstafa gjaldeyrin-
um sjálfir.
Að loknum framsöguerindum
urðu almennar umræður líflegar
— en drjúgur tími umræðna fór í
skoðanaskipti um skóla- og
menntunarmál og tengsl skóla og
atvinnulífs.
— Ólafur.
Borgarafundur á Egilsstöðum:
Atvinnu- og
samgöngumál
efst á baugi
HREPPSNEFND Egilsstaðahrepps
boðaði til almenns borgarafundar í
Valaskjálf í gærkvöldi til að kynna
og ræða hreppsmálefnin.
í upphafi fundar kynnti fráfar-
andi sveitarstjóri, Guðmundur
Magnússon, reikninga síðastliðins
árs sem sýna dágóða afkomu
sveitarfélaganna eins og áður hef-
ur komið fram í fréttum. Þá
kynnti Sigurður Símonarson,
sveitarstjóri, fjárhagsáætlun yfir-
standandi árs. Gert er ráð fyrir
verklegum framkvæmdum á árinu
fyrir allt að 10 millj. króna. Ber
þar hæst gatnagerð, gangstéttar-
lagningu, götulýsingu, holræsa-
gerð, nýbyggingu áhaldahúss
sveitarfélagsins og uppbyggingu
iðngarða. Þá verður verulegum
fjármunum varið til svonefndrar
unglingavinnu.
Fundurinn var fjölmennur og
margir tóku til máls. Mörgum
varð tiðrætt um atvinnuuppbygg-
ingu innan sveitarfélagsins og
nauðsyn nýrra færa í iðnaði. Það
virtust mál málanna á fundinum
auk samgöngumálanna.
Þá var rætt um væntanlega
Kíslmálmverksmiðju á Reyðar-
firði og þýðingu hennar fyrir at-
vinnulíf á Héraði; lögð áhersla á
uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar
og varanlega vegagerð í fjórð-
ungnum.
Þá var nokkuð rætt um út-
varpsmál og þung áhersla lögð á
framgang þess máls og að upp rísi
hér um slóðir fyrr en síðar útibú
Ríkisútvarps með líkum hætti og á
Akureyri á sínum tíma.
Mörg fleiri mál bar á góma, s.s.
skipulagsmál, lóðamál, mál Hita-
veitu Egilsstaða og Fella, tollvöru-
geymslu á Reyðarfirði, leikskóla-
og dagheimilismál, símamál og
svo mætti lengi telja.
Á fundinum var Guðmundi
Magnússyni, fráfarandi sveitar-
stjóra, þökkuð áratugalöng störf
að málefnum sveitarfélagsins um
leið og nýr sveitarstjóri, Sigurður
Simonarson, var boðinn velkom-
inn til starfa og honum óskað vel-
farnaðar í starfi.
Ólafur
m
s lO OO Metsölublaó á hverjum ckgi!
Peningamarkaöurinn
GENGIS-
SKRÁNING
9. maí 1985
Kr. Kr. Toll-
Ete. KL09.15 Kaup Hala *enf>i
1 Doltari 42,000 42,120 42,040
ISLyaad 51,471 51,618 50395
Ku.doUari 30,435 30322 30,742
IDösskkr. 3,7232 3,7339 3,7187
INorskkr. 4,6576 4,6709 4,6504
IScsskkr. 4,6256 4,6388 4,6325
lFLsark 6,4220 6,4404 63548
lFr. fraski 43899 4,4024 43906
1 Bdg- fnski 0,6655 0,6674 0,6652
lSr.fnaki 15,9001 153455 15,9757
1 HofL yylliiii 113577 113916 113356
1 V-þ mark 133779 133161 13,1213
l/tlíra 032103 032109 0,02097
1 Aastsrr. sek 13035 1,9089 1,9057
1 Port escado 03366 03373 03362
1 Sp peseti 03376 03383 03391
IJapyea 0,16672 0,16719 0,16630
1 fiskt yaad SDR. (Sérst 41368 42378 41,935
dráttarr.) 41,4407 413584 413777
1 Belg. fraaki 0,6606 0,6625
v ________________________y
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðabækur___________________ 24,00%
Sparisjóótrwkninpar
ntsó 3ja mónaóa uppaópn
Alþýöubankinn................ 27,00%
Búnaöarbankinn............... 25,00%
lðnaöarbankinn1)............. 25,00%
Landsbankinn................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Sparisjóðir3*................ 25,00%
Útvegsbankinn................ 25,50%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
maó 6 máiiaóa uppaógn
Alþýöubankinn.............. 30,00%
Búnaöarbankinn................29,50%
lönaðarbankinn1*............. 31,00%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóðir3*..................2830%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
mod 12 Diémdi upptÖQn
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn................. 28,50%
Sparisjóöir3*................ 32,50%
Útvegsbankinn................ 30,50%
maó 18 mónaóa upptögn
Búnaöarbankinn............... 37,00%
innianssKineim
Alþýöubankinn............... 30,00%
Búnaöarbankinn.............. 29,50%
Samvinnubankinn...............3130%
Sparisjóöir................. 30,00%
Útvegsbankinn................ 3030%
miósó vió lónskjaravísitðlu
maó 3ja mónaóa uppsögn
Alþýöubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................ 2,50%
Iðnaöarbankinn1).............. 2,00%
Landsbankinn.................. 1,50%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3*_________________ 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
meö 6 mónaóa uppsðgn
Alþýöubankinn................. 6,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn1!............... 330%
Landsbankinn................... 330%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóöir3*.................. 330%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
Ávísana- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávtsanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn______________:. 12,00%
lönaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar...... 19,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóöir.................. 18,00%
Útvegsbankinn................ 12,00%
Verzlunarbankinn............. 19,00%
Stjömureikningar
Alþýöubankinn2*............... 8,00%
Alþýðubankirm...............: 9,00%
Sstnlán — heimilislón — IB-lón — plúslón
meó 3ja til 5 mónaóa bindingu
lönaöarbankinn................ 25,00%
Landsbankinn.................. 25,00%
Sparisjóöir................... 25,00%
Samvinnubankinn............... 27,00%
Útvegsbankinn................. 25,50%
Verzlunarbankinn.............. 27,00%
6 mónaóa bindingu eóa lengur
lónaöarbankinn................ 28,00%
Landsbankinn.................. 25,00%
Sparisjóöir................... 2830%
Útvegsbankinn................. 29,00%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
1) Mónaóariega er borin saman órsóvörtun
ó verðtryggðum og óverótryggóum Bónut-
reikningum. Áunnir vextir verða leióróttir f
byrjun nasta mónaöar, þannig aó óvöxtun Útvegsbankinn................. 10,00%
verði miðuð vió þaó reikningatorm, tem Verzlunarbankinn.............. 10,00%
hærri óvðxtun ber ó hverjum tíma.
2) Stjðmureikningar eru verötryggðir og ÚTLÁNSVEXTIR:
geta þeir tem annaó hvort eru eidri en 64 óra Almennir vixlar, torvextir.
eóa yngri sn 16 óra stofnaó slíka reikninga. Landsbankinn.....................29,00
Sérboð
VuteMOr. Varðtrygg - Imslur vaxte
Óbundið M: Nefnvextlr (úttektergj.) Ilmebtl og/eðe veröbóle
Landsbanki, Kjörbók: ________________________ 32,5 2,1 3 mán. 1 á ári
Útvegsbanki, Abót: ....................... 24—32,8 ... 1 mán. 1 á ári
Búnaöarb., Sparib. m. sérv.................... 33,0 1,8 3 mán. 1 á ári
Verzlunarb., Kaskóreikn: ____________...... 24—33,5 ... 3 mán. 4 á ári
Samvinnub., Hávaxtareikn: ................ 24—32,5 ... 3 mán. 1 á ári
Alþýöub., Sérvaxtabók: __________________ 30—36,0 ... 3 mán. 2 á ári
Sparisjóöir, Trompreikn: _____________________3,5 ... ... 4 á ári
Bundiöfé'
Iðnaðarb., Bónusreikn: ......................31,0 ... 1 mán. Allt að 12 á ári
Búnaðarb., 18 mán. reikn: ....................37,0 ... 6 mán. 2 á ári
Innlendir gjakteyrisreikningar:
Bandarikiadollar
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn.................6,00%
lönaðarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................8,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóöir................... 8,50%
Útvegsbankinn..................8,00%
Verzlunarbankinn...............7,50%
Stertingspund
Alþýöubankinn...................930%
Búnaöarbankinn................ 12,00%
lönaöarbankinn................ 11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn............... 13,00%
Sparisjóðir................... 12,50%
Útvegsbankinn................. 12,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýöubankinn..................4,00%
Búnaðarbankinn.................5,00%
lönaöarbankinn.................5,00%
Landsbankinn...................5,00%
Samvinnubankinn................5,00%
Sparisjóðir....................5,00%
Utvegsbankinn..................5,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn................ 10,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn.................. 10,00%
Samvinnubankinn...............10,00%
Sparisjóðir................... 10,00%
Útvegsbankinn...................30,00
Búnaöarbankinn................. 29,50
lönaöarbankinn..................29,50
Verzlunarbankinn................31,00
Samvinnubankinn.................31,00
Alþýðubankinn...................31,00
Sparisjóóimir.................. 30,50
Viöskiptavíxlar
Alþýóubankinn................. 32,00%
Landsbankinn.................. 30,00%
Búnaöarbankinn..................3030%
lönaöarbankinn................ 32,00%
Sparisjóðir....................31,50%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Útvegsbankinn................. 32,00%
Yfirdróttarlón af hlaupareikningum:
Landsbankinn....................30,00
Útvegsbankinn...................31,00
Búnaöarbankinn................. 30,50
lönaðarbankinn..................32,00
Verzlunarbankinn................32,00
Samvinnubankinn.................32,00
Alþýðubankinn...................32,00
Sparisjóðimir.................. 31,00
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markaö_______________2835%
lón í SDR vegna útflutningsframl._10,00%
Skuldabróf, almenn:
Landsbankinn....................32,00
Útvegsbankinn.................. 33,00
Búnaóarbankinn..................32,00
lönaöarbankinn..................34,00
Verzlunarbankinn............... 33,00
Samvinnubankinn.................34,00
Alþýöubankinn.................. 34,00
Sparisjóöirnir................. 32,50
Vióskiptaskuldabróf:
Utvegsbankinn.................. 34,00
Búnaöarbankinn..................33,00
Verztunarbankinn............... 35,00
Samvinnubankinn.................35,00
Sparisjóöimir...................33,50
Verðtryggó lán miðað vió
lónskjararáitðlu
í allt aö 2% ár......................... 4%
lengur en 2% ár......................... 5% ,
Vanskilavextir__________________________48%
Óverötryggö skukfabróf
útgefin fyrir 11.08.’84............. 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lffeyrissjóöur starfsmanna rfkislne:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyríssjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagl
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöiri ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skllyröum
sérstök lán tll þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu tastelgn og hafa greitt til
sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravisitalan fyrir maí 1965 er
1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Miö-
aö er viö visitöluna 100 f júní 1979.
Byggingavisitala fyrir april til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö vlö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.