Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 Körfuknattleiksmaður Akureyrar • ( leikhléi landsleikt íalands og Lúxemborgar í körfuknattleik á Akureyri á dðgunum var fjórum ungum körfuknattleiksmönnum úr Þór afhentar viðurkenningar. Þeir eru á meðfylgjandi mynd, talið frá vinatri: Konráð Óskarsson, körfuknattleiksmaður Akureyrar, en Konráð leikur í meistaraflokkí, Hólmar Ástvaldsson, leikmaöur 3. flokks, Páll Gíslason, efnilegasti leikmaöur 4. ftokka, og Birgir Þór Karlsson sem einnig hlaut þann titil — en þeir uröu efatir og jafnir í kjöri meöal leikmanna flokksins. Júgóslavneskur handboltaþjálfari: Lúbarði á- horfendur og þjálfara ÞAÐ KEMUR æ oftar fyrir að dómarar í íþróttum veröi fyrir baröinu á reiöum leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum. Sá fá- heyrði atburöur geröist hins veg- ar í Júgóslavíu á dögunum aö dæmíö snérist viö — handknatt- leiksdómari réöst á þjálfara og áhorfendur og lumbraði á þeiml Vladan Milutinovic, dómarinn sem hér um ræöir, fékk skammir í hattinn fyrir flestalla dóma sína í leiknum, frá þjálfara annars liösins og áhorfendum, en hann geröi ekkert í málinu ... fyrr en hann haföi flautaö til leiksloka. Þegar hann haföi blásiö í flautu sína tók hann á rás á eftir þjálfaranum og nokkrum áhorfendum og lúbaröi þá! Og þaö voru sko engin vind- högg sem þeir fengu. Tanjjug-fréttastofan júgó- slavneska sagöi um atburðinn aö Milutinovic væri örugglega betur aö sér i hnefaleikareglum en í regl- um handknattleiksins! Bordeaux meistari BORDEAUX tryggöi sér í fyrra- kvöld franska meistaratitilinn í knattspyrnu annað áriö í röö með sigri, 3£, á Strasbourg. Nantes geröi jafntefli á heimaveili gegn Toulouse 2:2 og getur enn náö Bordeuax aö stigum en marka- tala síöarnefnda liösins er þaö miklu hagstæðari aö Nantes get- ur ekki unnið titílinn. Þess má geta aö Nice hefur tryggt sér sæti í 1. deild á ný — hefur þegar sigr- aö í b-riöli 2. deildar. Norðurlandsmót í badminton: Haraldur hlaut tvenn gullverðlaun í karlaflokki NORÐURLANDSMÓT f badmint- or var haldíó á Akureyri fyrir skömmu Fjörutíu og fimm kepp- endui tóku þátt í mótinu fra Sigiufirói Akureyri og Húsavík Úrsli': á mótinu uröu sem hér segir: Emlióaleikur karla Haraldur Marteinssor TBS sigraöi Kristin Jonssor TBA 1 víliöaleikui karla: Haraldur Mar*- emssor TBS og Kristinn Jónssori Brann leið- ir í Noregi TVEIR ieikir fóru fram í norsku 1. deiitíinni í knattspyrnu í fyrrakvöltí. Molde — Eik 0:0 Rosenborc — Mjöndalen 3:1 Bjarni Sigurösson og féiagat í Branr eru þvi enn efstir í deudinn eftir tvær umferöir. en Bjarni hefur enn ekki fengiö á síg mark og leikiö mjög vel. Norömenr mega van vatni haltía af hrifningu yfir leik hans. Staöar. \ deiidinni er þannig Brani 2110 3—(i 3 2110 3—1 3 2 110 3—2 3 110 0 3—1 2 . Vriunt 21014—42 2 0 2 0 2—2 2 TBA sigruöu Hauk Jóhannsson TBA og Cirish Hirligar TBA. Einliðaleikur kvenna: Sigrún Jó- hannsdóttir TBS sigraöi Guö- björgu Guöleifsdóttur TBS. Tvílíöaleikur kvenna: Jakobina Reynisdóttir TBA og Guörún Er- lendsdóttir TBA sigruöu Sigrúnu Jóhannsdottur og Guöbjörgu Guö- leifsdóttur TBS. B-flokkur karla: Einliöaleikur Siguröur Sigmars- son TBA vann Karl Fr. Karlsson TBA. Tvenndarleikur: Oddur Hauksson TBS og Guöbjörg Guöleifsdóttir TBS sigruöu Sigurö Steingrimsson TBS og Sigrúnu Jóhannsdóttur TBS. Ööltngaflokkur (40 til 50 ára): Kári Árnason TBA sigraöi Björn Bald- urssori TBA. Öldungameistarar lögreglumanna • Öldungamót lögreglumanna í knattspyrnu var haldiö á Akureyri fyrir skemmstu. Sigurvegari varö liö Keflavíkur, lið Reyjavíkur varð í öðru sæti. Hafnarfjaróar í þriöja sæti, gestgjafarnir — Akureyringar — voru mjög „gestrisnir* og lentu í fjórðs sæti, lió frá Keflavíkurflugvelli varó fimmta og lió Akurnesinga rak lestina í 6. sætinu. Á myndinni er sigurlió Keflvíkínga — en þeir skörtuóu m.a. einum fyrrverandi landsliósmanni í knattspyrnu Karli Hermannssyni. lengst til hægri Jafntefii varð í úrslitaleik í knattspyrnu 1966: Úrslit eru nú fengin í keppninni — 19 árum síðar! TVÖ skólalió í knattspyrnu í Eng- landi mættust í bikarúrslitaleik fyrir nítján árum — skildu þá jöfn 2:2, en mættust nú á dögunum til TENNIS! NRMSKIIÐ RB TENNIS- OG BADMINTONFÉLAGIÐ Gnodarvogi l - s Ö2266 aö útklja þaö hvort lióió heföi í raun oróió bikarmeistaril Meöiimir skóianna tveggja í Tor- quay hafa aldrei veriö sáttir viö úr- slit nefnds úrslitaleiks áriö 1966 i Bewley-bikarnum Liöin skildu þá jöfn eftir framlengingu og þaö var akveöiö aö hvort liö um sig geymdi bikarinn i sex mánuöi. „En samt sem áöur var enginn leikmannanna nógu anægöur og nú eftir aö viö urðum eidri hefur oft hitnaö í kolunum þegar leikmenn hafa hist — þa rífast menn um þaö hvort liöiö heföi átt aö sigra,“ sagöi fyrirlið: Hayes Road-skoians, Tony Bickford í samtali viö frétta- mann AP í vikunni Bíckford tók sig til og leitaði uppi alla þa serr leikiö höföu i úr- slitaviöureigninni Þar á meöal var Steve Willacott sem nú býr i Kuw- ait og Aian Savage sem búsettur er á Nýja-Sjáiandi Bickford leigöi síðan völl í Torquay, fekk domara ur ensku deildinni til aö dæma og utvegaöi eftirlíkingu af bikarnum sem keppt var um nítján árum áö- ur — nú skiidi sigurliöiö fá bikar til eignar. Sjö hundruö og fimmtiu áhorf- endur mættu síöan á leik Hayes Roao-skoians og Ellacombe- skolans i.eikmenn voru aliir ellefu ára þegar „raunverulegi“ úrslita- leikiii inn fór tram — þannig aö all- ir eru þeir þritugir í dag Sumir þeirra hafa ekki sparkaö knett i tiu ár Þaö var svo Hayes-skolinn sem sigraöi 2:1 eftir vitaspyrnukeppn „Þetta var hverrar minutu virði “ sagöi Bíckfortí eftir leíkinn ,Nú ætlum viö aö reyna aö komast i heimsmetabók Guínness — fyrir lengstu töf sem veröur á aukaur- slitaieik í bikarkeppni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.