Morgunblaðið - 10.05.1985, Side 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985
Körfuknattleiksmaður Akureyrar
• ( leikhléi landsleikt íalands og Lúxemborgar í körfuknattleik á Akureyri á dðgunum var fjórum
ungum körfuknattleiksmönnum úr Þór afhentar viðurkenningar. Þeir eru á meðfylgjandi mynd, talið frá
vinatri: Konráð Óskarsson, körfuknattleiksmaður Akureyrar, en Konráð leikur í meistaraflokkí, Hólmar
Ástvaldsson, leikmaöur 3. flokks, Páll Gíslason, efnilegasti leikmaöur 4. ftokka, og Birgir Þór Karlsson
sem einnig hlaut þann titil — en þeir uröu efatir og jafnir í kjöri meöal leikmanna flokksins.
Júgóslavneskur handboltaþjálfari:
Lúbarði á-
horfendur
og þjálfara
ÞAÐ KEMUR æ oftar fyrir að
dómarar í íþróttum veröi fyrir
baröinu á reiöum leikmönnum,
þjálfurum og áhorfendum. Sá fá-
heyrði atburöur geröist hins veg-
ar í Júgóslavíu á dögunum aö
dæmíö snérist viö — handknatt-
leiksdómari réöst á þjálfara og
áhorfendur og lumbraði á þeiml
Vladan Milutinovic, dómarinn
sem hér um ræöir, fékk skammir í
hattinn fyrir flestalla dóma sína í
leiknum, frá þjálfara annars liösins
og áhorfendum, en hann geröi
ekkert í málinu ... fyrr en hann
haföi flautaö til leiksloka. Þegar
hann haföi blásiö í flautu sína tók
hann á rás á eftir þjálfaranum og
nokkrum áhorfendum og lúbaröi
þá! Og þaö voru sko engin vind-
högg sem þeir fengu.
Tanjjug-fréttastofan júgó-
slavneska sagöi um atburðinn aö
Milutinovic væri örugglega betur
aö sér i hnefaleikareglum en í regl-
um handknattleiksins!
Bordeaux meistari
BORDEAUX tryggöi sér í fyrra-
kvöld franska meistaratitilinn í
knattspyrnu annað áriö í röö með
sigri, 3£, á Strasbourg. Nantes
geröi jafntefli á heimaveili gegn
Toulouse 2:2 og getur enn náö
Bordeuax aö stigum en marka-
tala síöarnefnda liösins er þaö
miklu hagstæðari aö Nantes get-
ur ekki unnið titílinn. Þess má
geta aö Nice hefur tryggt sér sæti
í 1. deild á ný — hefur þegar sigr-
aö í b-riöli 2. deildar.
Norðurlandsmót í badminton:
Haraldur hlaut
tvenn gullverðlaun
í karlaflokki
NORÐURLANDSMÓT f badmint-
or var haldíó á Akureyri fyrir
skömmu Fjörutíu og fimm kepp-
endui tóku þátt í mótinu fra
Sigiufirói Akureyri og Húsavík
Úrsli': á mótinu uröu sem hér
segir:
Emlióaleikur karla Haraldur
Marteinssor TBS sigraöi Kristin
Jonssor TBA
1 víliöaleikui karla: Haraldur Mar*-
emssor TBS og Kristinn Jónssori
Brann leið-
ir í Noregi
TVEIR ieikir fóru fram í norsku
1. deiitíinni í knattspyrnu í
fyrrakvöltí.
Molde — Eik 0:0
Rosenborc — Mjöndalen 3:1
Bjarni Sigurösson og féiagat
í Branr eru þvi enn efstir í
deudinn eftir tvær umferöir. en
Bjarni hefur enn ekki fengiö á
síg mark og leikiö mjög vel.
Norömenr mega van vatni
haltía af hrifningu yfir leik hans.
Staöar. \ deiidinni er þannig
Brani 2110 3—(i 3
2110 3—1 3
2 110 3—2 3
110 0 3—1 2
. Vriunt
21014—42
2 0 2 0 2—2 2
TBA sigruöu Hauk Jóhannsson
TBA og Cirish Hirligar TBA.
Einliðaleikur kvenna: Sigrún Jó-
hannsdóttir TBS sigraöi Guö-
björgu Guöleifsdóttur TBS.
Tvílíöaleikur kvenna: Jakobina
Reynisdóttir TBA og Guörún Er-
lendsdóttir TBA sigruöu Sigrúnu
Jóhannsdottur og Guöbjörgu Guö-
leifsdóttur TBS.
B-flokkur karla:
Einliöaleikur Siguröur Sigmars-
son TBA vann Karl Fr. Karlsson
TBA.
Tvenndarleikur: Oddur Hauksson
TBS og Guöbjörg Guöleifsdóttir
TBS sigruöu Sigurö Steingrimsson
TBS og Sigrúnu Jóhannsdóttur
TBS.
Ööltngaflokkur (40 til 50 ára): Kári
Árnason TBA sigraöi Björn Bald-
urssori TBA.
Öldungameistarar lögreglumanna
• Öldungamót lögreglumanna í knattspyrnu var haldiö á Akureyri fyrir skemmstu. Sigurvegari varö liö
Keflavíkur, lið Reyjavíkur varð í öðru sæti. Hafnarfjaróar í þriöja sæti, gestgjafarnir — Akureyringar —
voru mjög „gestrisnir* og lentu í fjórðs sæti, lió frá Keflavíkurflugvelli varó fimmta og lió Akurnesinga
rak lestina í 6. sætinu. Á myndinni er sigurlió Keflvíkínga — en þeir skörtuóu m.a. einum fyrrverandi
landsliósmanni í knattspyrnu Karli Hermannssyni. lengst til hægri
Jafntefii varð í úrslitaleik í knattspyrnu 1966:
Úrslit eru nú fengin í
keppninni — 19 árum síðar!
TVÖ skólalió í knattspyrnu í Eng-
landi mættust í bikarúrslitaleik
fyrir nítján árum — skildu þá jöfn
2:2, en mættust nú á dögunum til
TENNIS!
NRMSKIIÐ RB
TENNIS- OG
BADMINTONFÉLAGIÐ
Gnodarvogi l - s Ö2266
aö útklja þaö hvort lióió heföi í
raun oróió bikarmeistaril
Meöiimir skóianna tveggja í Tor-
quay hafa aldrei veriö sáttir viö úr-
slit nefnds úrslitaleiks áriö 1966 i
Bewley-bikarnum Liöin skildu þá
jöfn eftir framlengingu og þaö var
akveöiö aö hvort liö um sig geymdi
bikarinn i sex mánuöi.
„En samt sem áöur var enginn
leikmannanna nógu anægöur og
nú eftir aö viö urðum eidri hefur oft
hitnaö í kolunum þegar leikmenn
hafa hist — þa rífast menn um þaö
hvort liöiö heföi átt aö sigra,“
sagöi fyrirlið: Hayes Road-skoians,
Tony Bickford í samtali viö frétta-
mann AP í vikunni
Bíckford tók sig til og leitaði
uppi alla þa serr leikiö höföu i úr-
slitaviöureigninni Þar á meöal var
Steve Willacott sem nú býr i Kuw-
ait og Aian Savage sem búsettur
er á Nýja-Sjáiandi Bickford leigöi
síðan völl í Torquay, fekk domara
ur ensku deildinni til aö dæma og
utvegaöi eftirlíkingu af bikarnum
sem keppt var um nítján árum áö-
ur — nú skiidi sigurliöiö fá bikar til
eignar.
Sjö hundruö og fimmtiu áhorf-
endur mættu síöan á leik Hayes
Roao-skoians og Ellacombe-
skolans i.eikmenn voru aliir ellefu
ára þegar „raunverulegi“ úrslita-
leikiii inn fór tram — þannig aö all-
ir eru þeir þritugir í dag Sumir
þeirra hafa ekki sparkaö knett i tiu
ár Þaö var svo Hayes-skolinn sem
sigraöi 2:1 eftir vitaspyrnukeppn
„Þetta var hverrar minutu virði “
sagöi Bíckfortí eftir leíkinn ,Nú
ætlum viö aö reyna aö komast i
heimsmetabók Guínness — fyrir
lengstu töf sem veröur á aukaur-
slitaieik í bikarkeppni.“