Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 10. MAl 1985 4. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Kennara vantar að Tónlistarskóla Skagafjaröarsýslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-6438. Starf bygginga- fulltrúa Starf byggingafulltrúa Selfosskaupstaöar er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu vera arkitektar, byggingafræðingar, bygginga- tæknifræðingar eða byggingaverkfræöingar. Húsasmíðameistarar og múrarameistarar koma til greina. Launakjör eru skv. samningi milli Selfosskaupstaðar og Starfsmannafélags Selfosskaupstaðar. Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 20. maí nk. sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn á Selfossi. Hárskerasveinn eða hárgreiðslusveinn óskast á rakarastofu Ágústar og Garðars, Suðurlandsbraut 10. Trésmiðir Óskum eftir aö ráöa trésmiöi til starfa. Viö- halds- og viðgeröarvinna. Kópavogi. Sími43571 og 641050. Verksmiðjuvinna Traustur maöur óskast til starfa hjá þekktu iönfyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir er tilgreini nafn, heimilisfang, síma- númer, aldur, fyrri störf og vinnustaöi sendist Augl.deild Mbl. merktar: „Kaffiiðnaður — 2809“. Kennara vantar viö Grunnskóla Þorlákshafnar. Meöal kennslugreina: íþróttir, hand- og myndmennt, tónmennt, almenn kennsla yngri barna. Allar nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 99-3979. Barnaheimili St. Franciskussystra Stykkishólmi Óskum eftir fóstru til starfa viö leikskóla og dagheimili. Um er að ræöa heila stööu frá 19. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 93-8128. Stjórn barnaheimilisins. Skipstjórnarmaður Réttindamaöur óskar eftir skipstjórnar- eöa stýrimannaplássi á góöum humarbát í sumar. Hef mannskap. Uppl. í síma 12737 á vinnutíma. Kennara vantar aö Grunnskóla Fáskrúösfjaröar næsta vetur. Upplýsingar gefur Guömundur í síma 97-5224 eöa 97-5312. Kennari óskast Grunnskóli Súöavíkur óskar aö ráöa kennara til almennrar kennslu í 5., 6. og 7. bekk. Æskilegt er aö viökomandi geti kennt tón- mennt, eðlis- og efnafræöi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-4924 og 94-4946. Þvottahús Stúlka óskast strax. Æskilegur aldur 20-50 ára. Þarf aö veröa sjálfstæö og stundvís. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00 eða eftir sam- komulagi. Uppl. á staönum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Starfsmaður á söluskrifstofu í Stokkhólmi óskast Flugleiöir óska eftir aö ráöa starfsmann á söluskrifstofu í Stokkhólmi við farmiöaútgáfu og skyld störf sem allra fyrst. Starfsreynsla nauösynleg. Viökomandi þarf aö hafa gott vald á noröurlandamálum og enskukunnátta er æskileg. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- þjónustu Flugleiöa, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 15. maí. Umsóknareyöublöö fást á aöalskrifstofu og söluskrifstofum félagsins. FLUGLEIÐIR Traust tólkhjá góóu félagi Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Umsóknarfrestur til 31. maí. Við Fósturskóla íslands, staöa skólastjóra. Við Menntaskólann á Egilsstööum, kennarastaöa í stæröfræöi. Við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, kennarastööur í ensku, dönsku, þýsku, stæröfræði, eðlisfræöi, tölvufræöi og líffræði. Við lönskólann í Reykjavík, staöa kennara í rafeindavirkjun, bókagerö, tölvufræöi, stæröfræöi, eölisfræöi og efnafræði. Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar þrjár kennarastööur. Meðal kennslugreina: enska, þýska, tölvu- fræöi, raungreinar, rafmagnsfræöi og verkleg kennsla í grunndeild rafiöna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráöuneytii3. Vörukynning Fyrirtæki í matvælaiönaöi óskar aó ráöa starfsmann til þess aö annast vörukynningar á framleiösluvöru þess. Við leitum aö starfsmanni sem getur unniö sjálfstætt, æskilegur starfsmaöur væri hús- móöir. Hér er um aö ræöa hlutastarf þar sem starfsmaöur ræöur mikið til sínum vinnutíma sjálfur. Þeir sem áhuga hafa eru beönir aö leggja nöfn sín í Póshólf 195, Varmá, Mosfellssveit. Öllum umsóknum veröur svaraö. Hilmar Sigurðsson viðskiptafræöingur. FJÓRÐUNGSSJÚKHAHÚSIO A AKUREYBI Stööur yfirfélagsráðgjafa og deildarfólags- ráðgjafa viö geödeild og aörar deildir Fjórö- ungssjúkrahússins á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Upplýsingar um stööurnar veitir yfirfélags- ráögjafi í síma 96-22100. Umsóknum sé skilaö fyrir 31.05. 1985. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri Verkafólk Fiskvinna Vantar fólk í almenna fiskvinnslu. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 (Haukur) og 98-2255 (Viðar). Vinnslustööin hf. Vestmannaeyjum. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar félagslif jgju—iAa/L-aa—«_ I.O.O.F 1 = 1675108V4 = L.l. I.O.O.F. 12 = 1675106'/i = L.f. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR11798 og 19533. Helgarferö í Tindfjöll 10.—12. maí Brottför kl. 20 föstudag Gist í húsum Gönguferöir um svœöiö Farmiöasala a skrifstofu F.I.. ðldugötu 3. Feröafélag íslands Innanfélagsmót skiöadeildar Armanns veröur haldiö laugardaginn 11. maí. Keppt veröur I öllurr flokkum. svigi og störsvigi Keppni hefst kl 10.30. Skráning á mótsstaö. Stjórnln FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag 12. maí 1. Kl. 10: Fuglaskoöun á Suöur- nesjum og vföar. Fararstjór- ar: Jón Hallur Jóhannsson liffræöingur Grétar Eiríksson og fleiri kunnugir áhugamenn um fugla og fuglalif. Þátttak- endur fá afhenta skrá meö nöfnum þeirra fugla. sem sóst hafa í þessum feröum frá ári tii árs. Merkt viö nöfn þeirra, sem sjást í þessari terö og nýjum bætt viö. Æskilegt aö hafa meö sjónauka og fugla- bók AB. Verö kr. 400,- 2. Kl. 13: Helgafeil (sunnan Hafnarfjaröar). Létt ganga. Verö kr. 250,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inm, austanmegin Farmiöar viö bil Frit' tyrir börn i fylgd fullorö- inna Ath.: 16. maí — Ökuteró um söguslóðir Njálu. Brottför kl. 09. Feröafélag íslands þjónusta , Dyraeímar — raflagnir Gestur rafvlrkjam s. 19637
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.