Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 1
80 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 104. tbl. 72. árg. FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sergei Sokolov: Reynt að hvítþvo hendur nasista Moskru, Varejá, 9. maí. AP. Austantjaldsríkin minntust þess í dag að 40 ár eru liðin frá stríðslok- um. Efnt var til mikilla hersýninga og hátíðahalda af þessu tilefni og veitzt að Vesturveldunum í raeðu og riti. Sergei Sokolov varnarmálaráð- herra Sovétrkjanna sagði í ræðu á Rauða torginu í Moskvu að reynt væri með lævíslegum áróðri í ríkj- um kapítalista að hvítþvo hendur þeirra er hrundið hefðu heims- styrjöldinni síðari af stað, nasista. Reynt væri að gera lítið úr þætti Sovétmanna í sigrinum á herjum Hitlers. Sokolov sagði Sovétmenn vilja stuðla að „gagnkvæmum skilningi og trausti og jákvæðu samstarfi" ríkja heims. Hét hann því hins veg- ar að Rússar myndur refsa sér- hverjum, sem reyndi að ógna ör- yggi Sovétmanna og bandamanna þeirra. Pólverjar fögnuðu afmæli stríðs- lokanna um land allt. í flokksmál- gagninu Trybuna Ludu var fjallað um upphaf átakanna. Skellti blaðið skuldinni á Bandaríkin, Bretland og Frakkland, og sagði ríkin þrjú ábyrg fyrir því að stríðið braust út, vegna þess að þau „létu hervæð- ingu Þjóðverja viðgangast og bein- línis hvöttu til hennar" í þeirri von að hún mundi beinast gegn Sovét- rfkjunum. Sjá „SigurdigsinK minnst með mikilli hersýningu" á bls. 29. Stríðslokum fagnað Skriðdrekar aka meðfram bökkum árinnar Moskvu að lokinni þátttöku í hátíðahöldum á Rauða torginu í minningu þess að 40 ár eru liðin frá stríðslokum. í baksýn gnæfa turnar í Kreml. Réttarhöldimum yfir Arne Treholt lokið: Treholt krefst sýkn- unar af njósnaákæru Osln 8 mii AP Sergei Sokolov Oslo. 8 maí AP Réttarhöldunum yfir Arne Tre- kröfu saksóknara um 20 ára fangels holt meintum njósnara Rússa í Nor- ; isdóm út f hött. Krafðist verjandi egí, lauk í dag með því að Treholt hans sýknunat af öllum akæruatrið lýsti sakleysi sínu. Treholt sagði \ um Sænsk kona með (AIDS) ■» Stokkbólmi. 9. nuí. Fn iréttaritar? Morpinblaðsim. SÆNSK kona sen ei me< barn og komii ser manuo r, leió ev einangrui á sjúkrahús f Stokkhólm egm grun un ai núi s>. hamu ainæm (AIDS). Ev nui fyrsts konar í Svíbjóó. sen haldir e> hinun hættutegí sjúkdómi, svo vitaéi sé. Konai' ei' 2S. ainæmissjúkiing - urinií í Svíþjóö. Hafn 10 þeirra látist. Þá er fylgsc regiulega met) á þriðja hiuitírað manns, sent bera ýmic einkenn? alnæmir. á frumstigí. Sænsk heilbrigðisyfirvöltí og læknar bera saman bækuv sínav um helgina um hvernig barátfc- unni gegíi ainæmi, sent brýtui' niðuii' varnarker.fi Hkamanr. gegn sjúkdómum, skulí hattaö. Skipi, ast menti £ íylkingav Annai hópurint? vilJ gangt, svo iangi aö iýsa yfi> hættuástandi sve hægi verði aö grípp, tií þvingunar- ráðstafana. Kyuviliingai', sem taiiö er hæítara viö alnæmi en öörum, berjasi gegn hverr, kyn.r þving- unaraögerðum, s.s. skráningn homma. Treholt kvaðst, ekki hafa stund- að njósnir, fyrir sér hafi vakað að stuðla að betri sambúð austurs og vesturs. Vísaði hann á bug fullyrð- ingu sækjanda að peningagræðgí hafi verið ástæðan fyrir njósnun- um. Er það krafa saksóknara að Trehoit borgi til bakr, féð, sem hanr þáði fyrir njósnir. er; áætiað er aö það sé jafnvirði 5 milljóna íslenzkra króna, Treholt. játað hins vegar á loka- cieg. réttarhaidannr, í dag að hann „kynni aÖ hafa brotiö regiur" með þvi aö afhendf, íulítrúum sovézku og íröskn ieyniþjónustunnai' trún- aðarskjöl, en ætlunin hefði ekki veriö aö skaðr eimi eðf neinn. Sagðt Trehoít skjölin ekki varðr, norskí . öryggishagsmuni, en dóm- kvaddir sérfræðingat- vorr honum ósammála, sögör skjölin „mjög eftirsóknarverð" oí; þat! skaðaði norsk;, hagsmuni ef þan féllu i nentíui öðrnni ríkjum. Má; Arno Treholtr. hefitr nú ver- iö )agi. \ dóni. Taliö er aö tíómuí’ verö' vari kveöint' upp i'yr«' en seinni hluta næsta mánaðat. Reagan lofar Portúgali Uswboa, 9. maí. AP. RONALD Reagan, forseti Banda- ríkjanna, sagði leiðtogum Sovétríkj- anna og Nicaragua til syndanna á fundi með fréttamönnum í dag og kvaðst vona, að þeir tímar kæmu, að alræðisríkið yrði aðeins óljós endur- minning. Reagan vísaði til föðurhúsanna þeirri fullyrðingu Mikhails Gorb- achev, aðalritara Kommúnista- flokks Sovétríkjanna, að mannkyn- inu stafaði mest ógnun af Banda- ríkjunum. Sakaði Reagan Daniel Ortega, forseta Nicaragua, sem er á ferð um ríki austantjalds, um ihlutun í lýðræðisþróun í Vesturálfu. Kvaðst hann ekki undrandi á Moskvuferð Ortega í síðustu viku, því þar sætu verndarar hans. í ávarpi, sem Reagan flutti á þjóðþingi Portúgals, lagði hann áherzlu á samstöðu Vesturlanda. Bar hann lof á portúgölsku þjóðina fyrir að hafa snúið baki við einræði á síðasta áratug. Kvaðst hann meta að verðleikum áframhaldandi þátttöku Portúgala í Atlantshafs- bandalaginu. Sjá „Sunsuta Vesturlmda mikilvægust" ább.28. Sakharov til Vestur- landa? Tel Ató, 9. maf. AP. Orðrómur er i kreiki aö and- ófsmaðurinn Andrei Sakharov verði rekinn fri Sovétríkjunun i morgun föstudag 10. maí, og að hann rauni koma meö sov ézkri flugvéi annaðhvort til Óslóar. Genfat eða Vínarborgar. Sakharov hefur hótað að segja sig úr sovézku vísinda- akademíunni 10. maí ef aka- demían tæki ekki málstað hans. Talið er víst að þess muni yfir- völd hefna með því að reka Sakharov tafarlaust úr landi, vegna þeirrar virðingar sem akademían nýtur heimafyrir. Mikill viðbúnaður hefur ver- ið á bak við tjöldin i vestræn- um ríkjum vegna hugsaniegs brottrekstrar Sakharovs og komi) hans vestur yfir járn- tjald. Andre' Sakbaro<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.