Morgunblaðið - 10.05.1985, Síða 1

Morgunblaðið - 10.05.1985, Síða 1
80 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 104. tbl. 72. árg. FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sergei Sokolov: Reynt að hvítþvo hendur nasista Moskru, Varejá, 9. maí. AP. Austantjaldsríkin minntust þess í dag að 40 ár eru liðin frá stríðslok- um. Efnt var til mikilla hersýninga og hátíðahalda af þessu tilefni og veitzt að Vesturveldunum í raeðu og riti. Sergei Sokolov varnarmálaráð- herra Sovétrkjanna sagði í ræðu á Rauða torginu í Moskvu að reynt væri með lævíslegum áróðri í ríkj- um kapítalista að hvítþvo hendur þeirra er hrundið hefðu heims- styrjöldinni síðari af stað, nasista. Reynt væri að gera lítið úr þætti Sovétmanna í sigrinum á herjum Hitlers. Sokolov sagði Sovétmenn vilja stuðla að „gagnkvæmum skilningi og trausti og jákvæðu samstarfi" ríkja heims. Hét hann því hins veg- ar að Rússar myndur refsa sér- hverjum, sem reyndi að ógna ör- yggi Sovétmanna og bandamanna þeirra. Pólverjar fögnuðu afmæli stríðs- lokanna um land allt. í flokksmál- gagninu Trybuna Ludu var fjallað um upphaf átakanna. Skellti blaðið skuldinni á Bandaríkin, Bretland og Frakkland, og sagði ríkin þrjú ábyrg fyrir því að stríðið braust út, vegna þess að þau „létu hervæð- ingu Þjóðverja viðgangast og bein- línis hvöttu til hennar" í þeirri von að hún mundi beinast gegn Sovét- rfkjunum. Sjá „SigurdigsinK minnst með mikilli hersýningu" á bls. 29. Stríðslokum fagnað Skriðdrekar aka meðfram bökkum árinnar Moskvu að lokinni þátttöku í hátíðahöldum á Rauða torginu í minningu þess að 40 ár eru liðin frá stríðslokum. í baksýn gnæfa turnar í Kreml. Réttarhöldimum yfir Arne Treholt lokið: Treholt krefst sýkn- unar af njósnaákæru Osln 8 mii AP Sergei Sokolov Oslo. 8 maí AP Réttarhöldunum yfir Arne Tre- kröfu saksóknara um 20 ára fangels holt meintum njósnara Rússa í Nor- ; isdóm út f hött. Krafðist verjandi egí, lauk í dag með því að Treholt hans sýknunat af öllum akæruatrið lýsti sakleysi sínu. Treholt sagði \ um Sænsk kona með (AIDS) ■» Stokkbólmi. 9. nuí. Fn iréttaritar? Morpinblaðsim. SÆNSK kona sen ei me< barn og komii ser manuo r, leió ev einangrui á sjúkrahús f Stokkhólm egm grun un ai núi s>. hamu ainæm (AIDS). Ev nui fyrsts konar í Svíbjóó. sen haldir e> hinun hættutegí sjúkdómi, svo vitaéi sé. Konai' ei' 2S. ainæmissjúkiing - urinií í Svíþjóö. Hafn 10 þeirra látist. Þá er fylgsc regiulega met) á þriðja hiuitírað manns, sent bera ýmic einkenn? alnæmir. á frumstigí. Sænsk heilbrigðisyfirvöltí og læknar bera saman bækuv sínav um helgina um hvernig barátfc- unni gegíi ainæmi, sent brýtui' niðuii' varnarker.fi Hkamanr. gegn sjúkdómum, skulí hattaö. Skipi, ast menti £ íylkingav Annai hópurint? vilJ gangt, svo iangi aö iýsa yfi> hættuástandi sve hægi verði aö grípp, tií þvingunar- ráðstafana. Kyuviliingai', sem taiiö er hæítara viö alnæmi en öörum, berjasi gegn hverr, kyn.r þving- unaraögerðum, s.s. skráningn homma. Treholt kvaðst, ekki hafa stund- að njósnir, fyrir sér hafi vakað að stuðla að betri sambúð austurs og vesturs. Vísaði hann á bug fullyrð- ingu sækjanda að peningagræðgí hafi verið ástæðan fyrir njósnun- um. Er það krafa saksóknara að Trehoit borgi til bakr, féð, sem hanr þáði fyrir njósnir. er; áætiað er aö það sé jafnvirði 5 milljóna íslenzkra króna, Treholt. játað hins vegar á loka- cieg. réttarhaidannr, í dag að hann „kynni aÖ hafa brotiö regiur" með þvi aö afhendf, íulítrúum sovézku og íröskn ieyniþjónustunnai' trún- aðarskjöl, en ætlunin hefði ekki veriö aö skaðr eimi eðf neinn. Sagðt Trehoít skjölin ekki varðr, norskí . öryggishagsmuni, en dóm- kvaddir sérfræðingat- vorr honum ósammála, sögör skjölin „mjög eftirsóknarverð" oí; þat! skaðaði norsk;, hagsmuni ef þan féllu i nentíui öðrnni ríkjum. Má; Arno Treholtr. hefitr nú ver- iö )agi. \ dóni. Taliö er aö tíómuí’ verö' vari kveöint' upp i'yr«' en seinni hluta næsta mánaðat. Reagan lofar Portúgali Uswboa, 9. maí. AP. RONALD Reagan, forseti Banda- ríkjanna, sagði leiðtogum Sovétríkj- anna og Nicaragua til syndanna á fundi með fréttamönnum í dag og kvaðst vona, að þeir tímar kæmu, að alræðisríkið yrði aðeins óljós endur- minning. Reagan vísaði til föðurhúsanna þeirri fullyrðingu Mikhails Gorb- achev, aðalritara Kommúnista- flokks Sovétríkjanna, að mannkyn- inu stafaði mest ógnun af Banda- ríkjunum. Sakaði Reagan Daniel Ortega, forseta Nicaragua, sem er á ferð um ríki austantjalds, um ihlutun í lýðræðisþróun í Vesturálfu. Kvaðst hann ekki undrandi á Moskvuferð Ortega í síðustu viku, því þar sætu verndarar hans. í ávarpi, sem Reagan flutti á þjóðþingi Portúgals, lagði hann áherzlu á samstöðu Vesturlanda. Bar hann lof á portúgölsku þjóðina fyrir að hafa snúið baki við einræði á síðasta áratug. Kvaðst hann meta að verðleikum áframhaldandi þátttöku Portúgala í Atlantshafs- bandalaginu. Sjá „Sunsuta Vesturlmda mikilvægust" ább.28. Sakharov til Vestur- landa? Tel Ató, 9. maf. AP. Orðrómur er i kreiki aö and- ófsmaðurinn Andrei Sakharov verði rekinn fri Sovétríkjunun i morgun föstudag 10. maí, og að hann rauni koma meö sov ézkri flugvéi annaðhvort til Óslóar. Genfat eða Vínarborgar. Sakharov hefur hótað að segja sig úr sovézku vísinda- akademíunni 10. maí ef aka- demían tæki ekki málstað hans. Talið er víst að þess muni yfir- völd hefna með því að reka Sakharov tafarlaust úr landi, vegna þeirrar virðingar sem akademían nýtur heimafyrir. Mikill viðbúnaður hefur ver- ið á bak við tjöldin i vestræn- um ríkjum vegna hugsaniegs brottrekstrar Sakharovs og komi) hans vestur yfir járn- tjald. Andre' Sakbaro<

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.