Morgunblaðið - 23.05.1985, Síða 16

Morgunblaðið - 23.05.1985, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1985 Taktu jbér fri frá nestisstússinu MS samlokur • i vinnuna • i skídaferðina • á helgarrúntinn Mjólkursamsalan Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! vm TILBÚIN, NÚ sjáum við um skoðun og umskráningu á bílnum. Mikið úrval gódra og notaðra bfla „Neðst i Nóatúni eru viöskiptavinir okkar efstir á blaöi. “ BÍLATORG NÓATÚNI 2 • SlMI: 621033 Mjúkir og liprir ekta Kaliforníusaumaöir leö- urskór fyrir hann — frá Topp-skónum. 21212 Úr Fjöröum, þar sem ferðamenn Pólar-hesta á Grýtubakka, munu fara um í sumar. Myndin er úr kynningarpésa fyrirtækisins. og áleggsveisla 1 hádeginu alla virka daga. UPPL ÝSINGAR OG BORÐPANTANIR I SlMA 11340 Hesta- ferðir í Fjörður í sumar PÓLAR-hestar sf. heitir fyrir- tæki, sem nýlega var stofnað í Höfðahverfí í Eyjafírði. Það er fyrst og fremst hestaleiga en rekur jafnframt alhliða þjónustu fyrir ferðafólk. I sumar býður fyrirtækið uppá þriggja daga hestaferðir í Fjörður, sem er eyðibyggð yst í skaganum austan Eyjafjarðar. í kynningar- pésa Pólar-hesta segir að þessi fjöllum lukta sveit hafi verið lokaður heimur í nær fjörutíu ár en sé nú að opnast ferðafólki. Auk þess er boðið upp á styttri ferðir tvisvar í viku og jafnvel oftar. Lagt er upp í allar ferðir frá höfuðstöðvum Pólar-hesta á Grýtubakka II, um 45 km. frá Ak- ureyri austan megin í Eyjafirði. I Fjörður er riðið um Leirdalsheiði að Gili, sem er heiðarbýli fremst í Hvalvatnsfirði. Þar er gist eina nótt en daginn eftir riðið að Þönglabakka í Þorgeirsfirði, þar sem gist er næstu nótt. Farið verð- ur á hverjum föstudegi frá 5. júlí til 9. ágúst. { þessum ferðum er gist í húsum eða tjöldum. Innifalið í verði er fullt fæði, gisting og ferðir til og frá Akureyri. Forráðamenn Pól- ar-hesta sf. eru þeir Stefán Krist- jánsson á Grýtubakka og Jóhann- es Eiríksson í Reykjavík. MetsöluNod á hverjum degi! Láfiö okkur vcrja vaáninn Ryðvarnarskalinn Sigtum 5 — Simi 1940 MASTER GLACE LAKKVERND Slípað ofan °ð a,drei *b i lakkið bóna meir. Fyrirliggjandi í birgðastöð Þykktir 2-50 mm.Ýmsar stæröir, m.a.: 1000x2000 mm 1500x6000 mm 1500x3000 mm 1800x6000 mm 1500x5000 mm 2000x6000 mm SINDRA. 5É2 .STÁLHF Borgartúni 31 sími 27222

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.