Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.05.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1985 Taktu jbér fri frá nestisstússinu MS samlokur • i vinnuna • i skídaferðina • á helgarrúntinn Mjólkursamsalan Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! vm TILBÚIN, NÚ sjáum við um skoðun og umskráningu á bílnum. Mikið úrval gódra og notaðra bfla „Neðst i Nóatúni eru viöskiptavinir okkar efstir á blaöi. “ BÍLATORG NÓATÚNI 2 • SlMI: 621033 Mjúkir og liprir ekta Kaliforníusaumaöir leö- urskór fyrir hann — frá Topp-skónum. 21212 Úr Fjöröum, þar sem ferðamenn Pólar-hesta á Grýtubakka, munu fara um í sumar. Myndin er úr kynningarpésa fyrirtækisins. og áleggsveisla 1 hádeginu alla virka daga. UPPL ÝSINGAR OG BORÐPANTANIR I SlMA 11340 Hesta- ferðir í Fjörður í sumar PÓLAR-hestar sf. heitir fyrir- tæki, sem nýlega var stofnað í Höfðahverfí í Eyjafírði. Það er fyrst og fremst hestaleiga en rekur jafnframt alhliða þjónustu fyrir ferðafólk. I sumar býður fyrirtækið uppá þriggja daga hestaferðir í Fjörður, sem er eyðibyggð yst í skaganum austan Eyjafjarðar. í kynningar- pésa Pólar-hesta segir að þessi fjöllum lukta sveit hafi verið lokaður heimur í nær fjörutíu ár en sé nú að opnast ferðafólki. Auk þess er boðið upp á styttri ferðir tvisvar í viku og jafnvel oftar. Lagt er upp í allar ferðir frá höfuðstöðvum Pólar-hesta á Grýtubakka II, um 45 km. frá Ak- ureyri austan megin í Eyjafirði. I Fjörður er riðið um Leirdalsheiði að Gili, sem er heiðarbýli fremst í Hvalvatnsfirði. Þar er gist eina nótt en daginn eftir riðið að Þönglabakka í Þorgeirsfirði, þar sem gist er næstu nótt. Farið verð- ur á hverjum föstudegi frá 5. júlí til 9. ágúst. { þessum ferðum er gist í húsum eða tjöldum. Innifalið í verði er fullt fæði, gisting og ferðir til og frá Akureyri. Forráðamenn Pól- ar-hesta sf. eru þeir Stefán Krist- jánsson á Grýtubakka og Jóhann- es Eiríksson í Reykjavík. MetsöluNod á hverjum degi! Láfiö okkur vcrja vaáninn Ryðvarnarskalinn Sigtum 5 — Simi 1940 MASTER GLACE LAKKVERND Slípað ofan °ð a,drei *b i lakkið bóna meir. Fyrirliggjandi í birgðastöð Þykktir 2-50 mm.Ýmsar stæröir, m.a.: 1000x2000 mm 1500x6000 mm 1500x3000 mm 1800x6000 mm 1500x5000 mm 2000x6000 mm SINDRA. 5É2 .STÁLHF Borgartúni 31 sími 27222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.