Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR ?6. MAÍ 1985 ELVA Ósk ÓUfsdóttir fri Vestmamueyjum, sem kosin var vinsKÍasU stúlkan í fegnróarsamkeppninni í fyrra, og Berglind Johansen, FegurAardrottning íslands 1984, sem kosin var IjósmyndafjrrirsæU írsins f fyrra. Þær krýndu arfUka sína á kynningarkvöldinu i föstudaginn. VinsælasU stúlkan í hópi þeirra þrettán, sem keppa til úrslita, var kosin Rósa María WaagljörA. Hér óskar Krístjana Geirsdóttir veitingastjóri henni til ham- ingju. Helga MelsteA (til hægri) fylgist meó. Steingrímur Hermannsson um tilboð VSI: „Hræddastir vid viðskiptahallannu hugasemdar forstjóra ísafoldar. Þess má geta, að fyrsta útgáfa íslensku lyfjabókarinnar seldist upp á rúmri viku og önnur pöntun, sem nýkomin er á markað, er á þrotum. Það sýnir glöggt áhuga fólks fyrir upplýsingum af lyfja- sviðinu, sem hefur verið að mestu lokað almenningi til þessa. Ég ætla ekki að gera samanburð á lyfjabókunum tveim, en hvet þess í stað lesendur Morgunblaðs- ins til þess að skoða þær báðar í bókaverslunum. Flestir selja sennilega þá þeirra, sem þeim þykir aðgengilegri og notadrýgri, — en eflaust kaupa einhverjir báðar. Með bestu kveðju og þökk fyrir birtinguna, f.h. Bókaútgáfunnar Vöku. Ólafur Ragnarsson ÞJÓÐHAGSSTTOFNUN og ÞórAur Friðjónsson, efnahagsráAgjafi ríkis- stjórnarinnar, hafa undanfarna daga skoðaA kauptilboð Vinnuveitenda- sambands íslands og reynt að ráða í hvað það hefði í för með sér. Sam- kvæmt upplýsingum Steingríms Her- Hvít jörð á Dalvík — Góð aflabrögð Dahík, 25. mmí. ALLIR netabátar Dalvíkinga hafa nú þegar aflað upp í úthlutaðan kvóta. A undanförnum dögum hefur verið góð þorskveiði í net á miðun- um við Kolbeinsey og fengu bátarnir allt upp í 27 tonn í umvitjun af góð- um þorski. Rækjuveiði er einnig mjög góð og hefur verið landað hér það míkilli rækju, að rækjuverk- smiðja söltunarfélagsins hefur vart haft undan og orðið að neita að- komubátum um löndun. Upp úr hvítasunnu munu allir netabátar frá Dalvík verða gerðir út á rækju, þar sem ekki er leyfi- legt að gera út á annan veiðiskap sem stendur. Nú er verið að landa úr togaranum Björgúlfi 210 tonn- um, en meginhluti aflans er grá- lúða. Hér á Dalvik er nú alhvít jörð, aðfaranótt föstudagsins skall á norðanveður með slydduhríð og er nú rikjandi hið versta hvíta- sunnuhret. Fréttaritarar mannssonar forsætisráðherra eru aðaláhyggjur ríkisstjórnarinnar vegna þessa tilboðs þær, að ef samið verður á þessum nótum mun við- skiptahalli við útlönd aukast til muna. „Við í ríkisstjórninni erum sam- mála um að þetta sé mjög athygl- isvert tilboð. Gengisforsendur þess eru stífar, en það sem við er- um í raun og veru hræddastir við, er viðskiptahallinn sem kynni að leiða af slikum samningum,“ sagði Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra í samtali við blm. Mbl. í gær. Auk þess sagði forsæt- isráðherra að boltanum væri að verulegu leyti kastað til stjórn- valda, því að verulegu leyti væri stjórnvöldum ætlað að tryggja að kaupmáttur sá, sem settur er á blað í þessu tilboði, haldist. „Það er langt frá því að þetta dæmi liggi á borðinu," sagði Steingrímur, „en stjórnvöld eru búin að lýsa því yfir, að þau séu reiðubúin að taka þátt i leit að leiðum, sem ekki leiði til nýrrar kollsteypu, og á þeirri forsendu fagna ég þessu útspili Vinnuveit- endasambandsins mjög." Þórunn Guðmundsdóttir Tónlistarskólinn: Einleikari á flautu MORGUNBLAÐINU hefur borist eft- irfarandi fréttatilkynning frá Tónlist- arskólanum í Reykjavík: Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika miðvikudaginn 29. maí kl. 20:30 í Bústaðakirkju. Á efn- isskrá eru Sinfónía nr. 5 eftir W. Boyce, Oktett eftir Mendelssohn og Flautukonsert í G-dúr eftir Mozart. Hljómsveit Tónlistarskólans leikur undir stjórn Mark Reedman, ein- leikari á flautu er Þórunn Guð- mundsdóttir og er konsertinn síðari hluti einleikaraprófs hennar frá skólanum. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Berglind Johansen fegurðardrottning íslands 1984 Kaiser Kaiser eru vestur-þýsk matar- og kaffistell úr úrvals postulíni. Heimsþekkt gæöavara. Hagstætt verö. Alhvítt stell (White Lady, sjá mynd). Fæst einnig meö gylltri rönd (Nizza). .... ' ' ' vörum . t Fegurðardrottning íslands 1985 Fegurðardrottning Reykjavíkur 1985 Krýningarhátíðin í Broadway annað kvöld Kœru gestir Hátíðin hefst kl. 19.00 með freyðandi fordrykk. Borðhald hefst kl. 20.00 stundvíslega. Vinsamlega mætið tímanlega og skartið ykkar fegursta. Góða skemmtun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.