Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAl 1985
56
+ Sonur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, KRISTINN ÞORBJÖRNSSON smiöur, Skagabraut 31, Akraneai, andaöist 11. maí sl. Jaröarförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hins látna. Þorbjörn Þorbjörnsson, Sigríöur Kristinsdóttir, Viggó Kristinsson, Þorbjörg Kristinsdóttir, tengdabörn og barnabörn.
t Ástkær olginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, afi og bróöir, JÓHANNES MAGNÚSSON deildarstjóri, Neshaga 4, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 28. maí kl. 10.30. Ingveldur H. B. Húbertsdóttir, Húbert Nói Jóhannesson, Guórún B. Erlingsdóttir, Sigrún Jóhannesdóttir Kristinn Sigurösson, Gunnar V. Jónsson og barnabörn. Þorbjörg Magnúsdóttir, Magnús S. Magnússon, Ársasll Magnússon.
+ Bróðlr okkar og mágur, EIRÍKUR H. JÓNSSON frá Hnífsdal, Hrafnistu, Hafnarfiröi, er lést 18. maí, veröur jarösunginn frá Garöakirkju þriöjudaginn 28. maí kl. 13.30. Guórún Jónsdóttir, Skúli Jónasson. Margrét Jónsdóttir, Guómundur Jónasson, Kristján Jónsson, Ingibjörg Bjarnadóttir, Magnús Sigurösson, Guöríöur Magnúsdóttir.
+ Ástkær eiginkona mín, móöir, tengdamóöir og amma, JÓNA Þ. SÆMUNDSDÓTTIR, Auóarstræti 11, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni í Reykjavik miðvikudaginn 29. maí kl. 13.30. Siguröur Jónsson, Sœmundur Sigurósson, Snæfríöur Jensdóttir, Stella Sæmundsdóttir, Marsibil Jóna Sæmundsdóttir, Siguröur Jens Sæmundsson.
+ Elsku litli sonur okkar og bróöir, Gústav Bergmann Sigurbjörnsson, Suöurgarói 20, Keflavík, sem andaöist þann 21. þ.m. verður jarösunginn frá Keflavíkurkirkju þriöjudaginn 28. maí kl. 14.00. Laufey Kristjánsdóttir, Sigurbjörn Gústavsson, Krístján Bergmann Sigurbjörnsson.
+ Útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, KRISTJÖNU EINARSDÓTTUR, Hátúni 10B, áóur Langholtsvegi 35, veröur frá Langholtskirkju þriöjudaginn 28. maí kl. 15.00. Fyrlr hönd vandamanna. Hallbjörg Jóhannsdóttir, Gunnar Jóhannsson.
+ Útför bróður míns HANS STEINASONAR trásmiós, Laugavegi 30b, fer fram frá Fossvogskapellu miövikudaginn 29. maí kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna. Ester Steinadóttir.
+ Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför eigínmanns mins og fööur, tengdafööur og afa, KRISTJÁNS HANNESSONAR frá Ármúla. Guöbjörg Jónsdóttir.
Gróa Jónsdóttir
— Minning
Fæddur 14. desember 1912
Dáinn 19. maí 1985
„í húsi föður míns eru mörg hí-
býli, væri ekki svo mundi ég þá
hafa sagt yður, að ég færi burt að
búa yður stað? Og þegar ég er far-
inn burt og hefi búið yður stað
kem ég aftur og mun taka yður til
mín til þess að þér séuð og þar sem
ég er.“ Jóh. 14, 2—4.
Elsku amma okkar er dáin. Hún
var miðpunktur okkar stóru fjöl-
skyldu.
Til afa og ömmu vorum við allt-
af meira en velkomin, því hjarta-
rúmið var stórt. Aldrei máttum
við fara án þess að borða. Spurn-
ingin var alltaf: „Ertu búin(n) að
borða?" og ef ekki þá var útbúið
veisluborð og pönnukökurnar
hennar ömmu voru alveg í sér-
flokki.
Öll höfum við átt okkar tímabil
þar sem gott var að leita ráða hjá
þeim eldri og reyndari og yfirleitt
varð Gróa amma fyrir valinu. Til
hennar var hægt að leita við allar
aðstæður, með öll möguleg og
ómöguleg mál, leyndarmálin voru
vel geymd hjá henni og ráðin sem
hún gaf voru góð.
Við viljum þakka af alhug það
veganesti sem hún lét okkur í té og
kveðja með versi úr sálminum
„Friður á jörð", eftir Guðmund
Guðmundsson.
„Friðarins Guð, eg finn þitt hjarta slá
föður milt, blítt og sterkt í minni þrá,
brennandi þrá að mýkja meinin hörðu.
Þvi finn ég mínum vængjum vaxa flug,
viljanum traust og strengjum mínum
dug
til þess að syngja, — syngja frið á
jörðu!“
Barnabörnin
t
Móöir okkar og tengdamóðir,
GUÐMUNDA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Njálagötu 96,
andaöist í Landakotsspítala 24. mai.
Guörún Lílja Halldórsdóttir, Siguröur Ármann Magnússon,
Anna Halldórsdóttir Ferris, Arthur Ferris,
Jón Halldórsson, Guöný Bjarnadóttir.
t
Þökkum innilega samúö og vlnarhug viö andlát og útför fööur
okkar, tengdafööur, afa og langafa,
EYJÓLFS FINNSSONAR,
Rituhólum 4.
Finnur Eyjólfsson, Bryndfs Á. Siguröardóttir,
Jón V. Eyjólfsson, Steina Hlfn Aðalsteinsdóttir,
Svanhildur Eyjólfsdóttir, Kjartan Guómundsson,
Lilja Eyjólfsdóttir, Þórir Axelsson,
Sigurgísli Eyjólfsson, Sigrföur Júlfusdóttir,
Ágúst ísfeld, Salbjörg Jeremíasardóttir,
Siguröur Ágústsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hugheilar þakklr færum viö öllum, sem auösýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og
ommu, HELGU I. HALLDÓRSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir færum viö starfsfólkinu á Dvalarheimilinu í Borgar-
nesi og á Sjúkrahúsi Akraness.
Ástrún Valdimarsdóttir,
Guörún Valdimarsdóttir,
Þóróur Valdimarsson,
Valdís Valdimarsdóttir,
Halldór Valdimarsson,
Þorsteinn Valdimarsson,
Guðbjörg Valdimarsdóttir,
Ingibjörg E. Halldórsdóttir,
Aöalsteinn Sigurösson,
Árni Jóhannsson,
María Ingólfsdóttir,
Inga Ingólfsdóttir,
Guðmundur Rögnvaldsson,
Sigurjón Stefánsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir færum viö þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúö
vegna andláts og jaröarfarar
ÞÓRÖNNU MAGNÚSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir eru færöar starfsfólki Öldrunardeildar
Landspítalans. .. „ ,
Jónas Hallgrímsson,
Anna Margrát Lárusdóttir
og börn.
t
Þakka innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför systur minnar,
VALGERÐAR HINRIKSDÓTTUR,
frá Eskifiröi.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á Elliheimilinu Grund fyrir góöa
umönnun. Árni Hjnr|k„on.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöföa 4 — Sími 81960
„Ég er upprisan og lífið, sá sem
trúir á mig mun lifa þótt hann
deyi.“ Jóh. II, 25.
Þegar einstaklingur fæðist í
þennan heim er lífsganga hans
eins og óskrifuð bók, smátt og
smátt fyllast blaðsíðurnar hver af
annarri. Hvað á þeim stendur
skiptir mestu máli fyrir viðkom-
andi. Gæfa hvers og eina felst svo
mikið í því hvernig á móti er tekið
og að hlúð. Hlýr og góður móður-
faðmur er öllu öðru betra.
Við sem nú kveðjum okkar ást-
kæru móður, áttum þessu láni að
fagna. Öll sú ástúð sem hún sýndi
okkur börnunum sínum og einnig
tengdabörnum þegar þau komu til
sögunnar, var einlæg. Ekkert var
til sparað að okkur gæti liðið sem
best, þó að veraldlegur auður væri
ekki fyrir hendi. Hjartarúmið var
stórt, enda sýndi það sig, að heim-
ili foreldra okkar var ætíð eins og
hótel, svo mannmargt gat þar orð-
ið, þessi staður sem var miðpunkt-
ur tilveru okkar allra. Barnabörn-
in sóttu stíft að vera hjá ömmu og
afa og ekki fyrirfannst margum-
talað kynslóðabil. Þegar við lítum
til baka, til bernsku- og upp-
vaxtarára þá er engu líkara en að
alltaf hafi verið sól í þá daga.
Þannig er það þegar vel er að búið,
um það voru þau samhent að
vinna sem best að heimilinu sínu
og sínum ástvinum.
Skarð hennar er tómt og verður
ekki fyllt, en kærleikur Guðs er
með í öllu og erum við þakklát
fyrir umsjón hans, hinsta lega
hennar varð ekki löng, árin henn-
ar urðu rúm 72.
Friður og ró hvíldi yfir síðustu
andartökum hennar.
Ég flyt þér, móðir, þakkir þúsundfaldar,
og þjóðin öll má heyra kvæðið mitt.
Er íslands mestu mæður verða taldar,
þá mun það hljóma fagurt, nafnið þitt.
Blessuð sé öll þin barátta og vinna.
Blessað sé hús þitt, garður feðra minna,
sem geymir lengi gömul spor.
Haf hjartans þakkir, blessun barna þinna,
og bráðum kemur eilíft vor.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Börn og tengdabörn.
Gústaf
Bergmann
Sigur-
björnsson
Fæddur 21. mars 1983
Dáinn 21. maí 1985
Hann var rétt rúmlega tveggja
ára gamall, elskulegi litli drengur-
inn sem kvaddur var á burt svo
skyndilega. Einungis í skamman
tíma auðnaðist nonum að kynnast
þeim hlutum, viðfangsefnum og
reglum, sem er að finna í þeirri
forvitnilegu tilveru, sem við hrær-
umst í og köllum mannlíf á jörðu.
Þrátt fyrir skamman tíma sam-
vista, var hann sólargeisli í lífi
okkar allra, sem hann umgeng-
umst, og augasteinn ástvina sinna.
Það er sár harmur kveðinn að for-
eldrunum, Laufeyju Kristjáns-
dóttur og Sigurbirni Gústavssyni,
og bróðurnum Kristjáni Berg-
mann, — fjölskyldunni í Suður-
garði 20 í Keflavík. Það eru þung
spor þeirra, annarra ættingja og