Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 6
6
MÖRGUNBLAÐIÐ.'SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1985
ÚTVARP/SJÓNVARP
„Maðurinn, menningin og náttúruöflin
— þáttur um danska Nóbels skáldið Johannes V. Jensen
WM „Maðurinn,
25 menningin og
—“ náttúruöflin —
Nýir tímar" nefnist
dagskrárliður er verður á
dagskrá rásar 1 í dag,
hvítasunnudag. Þátturinn
er um danska Nóbels-
skáldið Johannes V. Jens-
en (1873—1950).
Johannes V. Jensen var
eitt af mikilvirkustu
skáldum Dana um síðustu
aldamót og einn þeira sem
boðaði nýja tíma. Eftir að
hafa skrifað tvær skáld-
sögur, sem mótuðust mjög
af þeim hnignunaranda,
sem ríkti í lok aldarinnar,
sagði hann skilið við
breyskleika samtíðarinn-
ar og boðaði nýja lífsskoð-
un, byggða á þróunar-
kenningu Darwins og trú
á mátt tækninnar.
Æskuslóðum sínum
hefur Johannes V. Jensen
lýst í smásögunum
„Himmerlandshistorier".
Þegar Johannes V.
Jensen fékk bókmennta-
verðlaun Nóbels árið 1944
var verk hans „Den lange
rejse“ — „Leiðin langa“—
gefin út á fjölmörgum
tungumálum og hluta
þess þýddi Sverrir Krist-
jánsson á íslensku og
nefndi „Landið týnda" og
„Jökulinn".
Árið 1902 ferðaðist Jo-
hannes V. Jensen um-
hverfis jörðina og skrifaði
hann margar bækur um
reynslu sína á þeim stöð-
um sem í þann tíð töldust
vera heimurinn sjálfur.
Umsjón annast Kjeld
Jörgensen, en Halldóra
Jónsdóttir þýddi. Lesarar
eru Halldóra Jónsdóttir
og Kristján Franklín
Magnús.
Atriði úr gamanleiknum „Klerkar í klípu“.
„Klerkar í klípu“
— breskur gamanleikur
■■ Breski gaman-
45 leikurinn
— „Klerkar í
klípu“ verður sýndur í
sjónvarpinu annað kvöld
annan í hvítasunnu,
klukkan 21.45. Leikurinn
er eftir Philip King. Leik-
stjórar eru Les Chatfield
og Ray Cooney. í aðalhlut-
verkum eru: Royce Mills,
Maureen Lipman, Christ-
opher Timothy, Liza
Goddard, Peter Blake,
Michael Dennison, Derek
Nimmo o.fl.
Margir muna eflaust
eftir gamanleiknum, en
Leikfélag Reykjavíkur
sýndi leikinn fyrir nokkr-
um árum við góðar undir-
tektir.
Leikritið gerist á
prestsetri í Englandi á
stríðsárunum. Þar koma
við sögu prestshjónin, að-
komuklerkar og biskup
auk vafasamra gesta í
prestakufli. Hvað rekur
annað, blekkingar, mis-
skilningur og vélabrögð á
þessum annars friðsæla
stað.
Þýðandi gamanleiksins
er Guðni Kolbeinsson.
Sjá dagskrá
útvarps og
sjónvarps bls. 63.
'I I I
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
26. maí
hvítasunnudagur
8.00 Morgunandakt.
Séra Ólafur Skúlason
dómprófastur flytur ritningar-
orö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög.
Ýmsir flytjendur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. „Hver, sem elskar mig,
mun varðveita mitt orö“,
kantata nr. 74 á hvltasunnu-
degi eftir Johann Sebastian
Bach. Paul Esswood, Kurt
Equiluz og Max van Egmond
syngja með Drengjakórnum I
Hannover og Gustav
Leonhardt-kammersveitinni.
Gustav Leonhardt stjórnar.
b. .Rokokko-tilbrigði“ op.
33 fyrir selló og hljómsveit
eftir Pjots Tsjaíkovský. Rob-
ert Cohen og Fllharmonlu-
sveit Lundúna leika; Zdenek
Macal stjórnar.
c. Sinfónla nr. 1 I D-dúr op.
25 eftir Sergej Prokofjeff.
Sinfónluhljósmveit Lundúna
leikur: Vladimir Ashkenazy
stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga.
Einar Karl Haraldsson sér
um þáttinn.
11.00 Messa I Grensáskirkju.
Prestur: Séra Halldór Grön-
dal. Organleikari: Arni Arin-
bjarnarson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12J0 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tónleikar
13.25 Maðurinn, menningin og
náttúruöflin — Nýir tlmar.
Þáttur um danska Nóbels-
skáldið Johannes V. Jensen
(1873—1950). Umsjón:
Kjeld Jörgensen. Þýðandi:
Halldóra Jónsdóttir.
14ú!5 Einleikur I útvarpssal.
Ruth Slenczynska, planóleik-
ari frá lllinois, leikur , Etýöur"
op. 10 eftir Frédéric Chopin.
Erna Indriðadóttir ræðir við
listakonuna.
15.05 .Greiddi ég þér lokka."
Samfelld dagskrá úr ævi og
verkum Jónasar Hallgrlms-
sonar. Sigrún Ingólfsdóttir
flytur erindi: Við gröf Þóru
Gunnarsdóttur. Þorsteinn Ö.
Stephensen og Erlingur
Glslason lesa úr ritum Jónas-
ar. Umsjón: Andrés Björns-
son. (Aður flutt 1961.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Um frelsunarguðfræði.
Séra Þorbjörn Hlynur Arna-
son flytur erindi.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Með á nótunum.
Spurningakeppni um tónlist.
7. þáttur. Stjórnandi: Páll
Heiðar Jónsson. Dómari:
Þorkell Sigurbjörnsson.
18.00 A vori.
Helgi Skúli Kjartansson
spjallar við hlustendur.
18.20 Tónleikar.
18A5 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19J0 .Slðu-Hallur."
Ljóðabálkur eftir dr. Jakob
Jónsson frá Hrauni. Höfund-
ur les. Hörður Askelsson
leikur eigin tónverk af fingr-
um fram á oregl Hallgrlms-
kirkju.
20.00 Um okkur.
Jón Gústafsson stjórnar
blönduðum þætti fyrir ungl-
inga.
20.50 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.30 Otvarpssagan:
.Langferð Jónatans" eftir
Martin A. Hansen. Birgir Sig-
urðsson rithöfundur les þýð-
ingu slna (11).
22.00 .Eins og Ijóssprotinn. “
Gunnar Stefánsson les Ijóð
eftir séra Erlend Sigmunds-
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Iþróttaþáttur.
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.45 Eiginkonur Islenskra
skálda.
Guðriður Slmonardóttir kona
Hallgrlms Péturssonar. Um-
sjón: Málmfrlður Sigurðar-
dóttir. (RÚVAK.)
23.05 Djassþáttur.
— Tómas R. Einarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
27. maí
Annar í hvítasunnu
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Sigurður Arni
Þórðarson flytur (a.v.d.v.).
7.20 Létt lög i morgunsárið.
7.55 Málræktarþáttur. Endurt.
þáttur Bergs Jónssonar frá
24. aprll sl.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir.
Morgunorð: — Ebba Sigurð-
ardóttir talar.
8.20 Hollywood Bowl-
hljómsveitin leikur Itölsk lög.
Carmen Dragon stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Börn eru besta fólk" eftir
Stefán Jónsson. Þórunn
Hjartardóttir les (4).
9.20 Morguntónleikar.
a. „Svo elskaði Guð heim-
inn", kantata á annan hvlta-
sunnudag eftir Johann Seb-
astian Bach. Peter Jelosits,
Kurt Equilus og Kuud van
der Meer syngja með Tölz-
er-drengjakórnum og Con-
centus musicus-kammer-
sveitinni I Vlnarborg; Nikol-
aus Harnoncourt stjórnar.
b. Hornkonsert nr. 1 I D-dúr
eftir Josep Haydn. Ferenc
Tarjani og Franz Liszt-
kammersveitin leika; Frigyes
Sandor stjórnar.
c. Serenaða nr. 6 I D-dúr K.
239 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Hljómsveit Þjóðlista-
safnsins I Toronto leikur;
Mario Bernandi stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Eiginkonur Islenskra
skálda.
Endurtekinn þáttur Málfrlðar
Sigurðardóttur frá kvöldinu
áður (RÚVAK).
10J0 Fantasla og fúga I c-moll
eftir Johann Sebastian
Bach. Fllharmonlusveit
Lundúna leikur; Sir Adrian
Boult stjórnar.
11.00 Messa I Hólskirkju, Bol-
ungarvfk. Prestur: Séra Jón
Ragnarsson. Organleikari:
Sigriður Norðquist.
Hádegistónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Frönsk harmonikkulög.
Yvette Horner, Maurice
Larcange og Corinne og
Corinne Rousselet leika.
14.00 Zachris Topellus. Séra
Sigurjón Guðjónsson flytur
slöara erindi sitt.
14.30 Miödegistónleikar.
a. Fiölukonsert op. 3 nr. 6
eftir Willem de Fesch. Mon-
ica Huggett og Barokk-
hljómsveitin I Amsterdam
leika; Ton Koopman stjórn-
ar.
b. Trompetkonsert I C-dúr
eftir Tommaso Albinoni.
John Wilbraham og St.
Martin-in-the-Fields-hljóm-
sveitin leika; Neville Marriner
stjórnar.
14A5 Popphólfið.
— Sigurður Kristinsson
(RÚVAK).
15.30 „Slgarettan og rjóliö",
smásaga eftir Jakob Thorar-
ensen. Knútur R. Magnússon
les.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16J20 Feigðarflan
Hraöi.
Umsjón: Ragnheiöur Dav-
Iðsdóttir og Siguröur Kr. Sig-
urðsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Svjatoslav Richter leikur
á tónleikum I tilefni af sex-
tugsafmæli slnu I mars sl.
a. Fjórar prelúdlur og fúgur
op. 87 eftir Dmitri Sjostako-
vitsj.
b. Sónata nr. 8 I B-dúr op.
84 eftir Sergei Prokofjeff.
(Hljóðritun frá útvárpinu (
Moskvu.)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Kári Arnórsson skólastjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Spjall um þjóðfræði. Dr.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur.
b. Ljóð eftir Hjalta Finnsson
frá Artúnum. Sigrlður
Schiöth les.
c. Barist við Bakkus á Siglu-
firði. Benedikt Sigurðsson
tekur saman og flytur frá-
sögn af baráttu ýmissa fé-
laga og samtaka gegn
áfengisneyslu. Umsjón:
Helga Agústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Lang-
ferð Jónatans" eftir Martin
A. Hansen. Birgir Sigurðsson
rithöfundur les þýöingu slna
(12).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 I sannleika sagt.
Um hvltasunnuna.
Rætt verður við: Dr. Þóri Kr.
Þórðarson prófessor, Jón
Sveinbjörnsson prófessor,
dr. Gunnar Kristjánsson
sóknarprest, herra Pétur Sig-
urgeirsson biskup og séra
Hjalta Þorkelsson prest kaþ-
ólskra. Umsjón: önundur
Björnsson.
23.15 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar Islands I Há-
skólablói 23. þ.m.
Siðari hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Sinfónla I d-moll
eftir César Franck. Kynnir:
Jón Múli Arnason.
00.10 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
26. maí
17.00 Hvitasunnumessa.
Bein útsending úr Kirkju
Öháöa safnaðarins I Reykja-
vlk. Séra Baldur Kristjánsson
predikar og þjónar tyrir alt-
ari.
Kirkjukór Óháða safnaðarins
syngur. Organleikari og
söngstjóri: Jónas Þórir.
18.00 Eftirminnileg ferð.
Sjónvarpsmynd eftir Þorstein
Marelsson. Leikstjóri Valdi-
mar Leifsson.
Aðstoðarleikstjóri Asa H.
Ragnarsdóttir. Kristinn Pét-
ursson og Arnar Valdimars-
son. Bræðurnir Stebbi og
Gulli fara I sumarferðalag
með Hauki frænda slnum
um Suðurland. I ferðinni
finna þeir upp á ýmsu sér til
skemmtunar og óvæntir at-
burðir gerast.
Aður sýnd I fjórum hlutum I
„Stundinni okkar" I árslok
1984.
18.50 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmali.
20.00 Fréttir og veður og
dagskrárkynning.
20.20 Sjónvarp næstu viku.
20.35 Hvaðan komum við?
Lokaþáttur.
Svipmyndir úr daglegu llfi og
störfum sveitafólks á slöustu
öld eftir Árna Björnsson,
þjóöháttafræðing.
Flytjandi Borgar Garðarsson.
Stjórn upptöku: Þrándur
Thoroddsen.
20.50 Stiklur
22. Ut til hafs og upp á jökul.
í þessum þætti er ekið frá
Akureyri út I eyðibyggöina á
Flateyjardal þar sem eru
sðguslóðir Finnboga ramma
og merkileg mannvirki verða
á vegi. Flögrað er ut I Flatey
á Skjálfanda I einstakri veö-
urbllðu og á leiöinni til Akur-
eyrar er slegist i för með leið-
angri sem þaðan er gerður
upp á Bárðarbungu á Vatna-
jökli. Umsjónarmaöur Ómar
Ragnarsson.
21.25 Til þjónustu reiöubúinn.
Sjöundi þáttur.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur I þrettán þáttum.
I siöasta þætti varö David
fyrir þungu áfalli sem gengur
mjðg nærri honum. Hann
hedur þó áfram kennslu-
störfum. Þá hefur hann af-
skipti af verkfalli námu-
manna sem leiöa til ilinda.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.15 Andrés Segovia
Spænskur heimilda- og tón-
listarþáttur um hinn aldna
gftarsnilling André Segovia. I
þættinum er rætt viö lista-
manninn og fylgst með hon-
um á tónleikaferö og á
hljómleikum.
Þýöandi Sonja Diego.
23.25 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
27. maí
19J25 Aftanstund.
Barnaþáttur með teikni-
myndum.
Tommi og Jenni, bandarlsk
teiknimynd og teiknimynda-
flokkarnir Hattleikhúsið og
Stórfótur frá Tékkóslóvaklu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kvikmyndahátlöin 1985.
Umsjón og stjórn: Siguröur
Sverrir Pálsson og Arni Þór-
arinsson.
20.50 I sumarbyrjun.
Skemmtiþáttur með blönd-
uöu efni. Fram koma m.a.
söngflokkurinn Sedró 5,
hljómsveitin Rikshaw, Helgi
og Hermann Ingi Her-
mannssynir frá Vestmanna-
eyjum, Sólrún Bragadóttir og
Bergþór Pálsson, Jónas Ing-
imundarson, Rósa Þórsdótt-
ir, Einar Þorsteinn Einarsson,
Júllus Agnarsson, Guðrún
Alfreösdttir, Valdimar Lár-
usson og Baldur Hólmgeirs-
son. Kynnir er Ragnheiður
—y
Elfa Arnardóttir. Umsjónar-
maöur er Tage Ammendrup.
21.45 Klerkar I klfpu.
(See How They Run)
Breskur gamanleikur eftir
Philip King. Leikstjórar: Les
Chatfield og Ray Cooney.
Aöalhlutverk: Royce Mills,
Maureen Lipman, Christoph-
er Timothy, Liza Goddard,
Peter Blake, Michael Dennis-
on, Derek Nimmo o.fl. Leik-
ritið gerist á prestsetri I Eng-
landi á strfðsárunum. Þar
koma við sögu prestshjónin,
aökomuklerkar og biskup
auk vafasama gesta I
prestakufli. Hvað rekur ann-
að, blekkingar, misskilningur
og vélabrögð á þessum ann-
ars friðsæla stað.
Þýöandi Guðni Kolbeinsson.
23.10 Dagskrárlok.