Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ.I985 M Egilsstaðir: 24. landsþing JC sett við hátíðlega athöfn K.giLsstoóum, 24. maí. 24. LANDSÞING JC var sett við há- tíðlega athöfn í Valaskjálf í gær- kvöldi. Hátt á fjórða hundraö full- trúar og gestir sitja þingið — sem mun standa fram á mánudag, annan í hvítasunnu. Þetta er fjölmennasta þing sem hér hefur verið haldið til Einar Rafn Haraldsson, for- maður undirbúningsnefndar JC-Héraðs, bauð fulltrúa og gesti velkomna til opnunarhátíðar landsþingsins. En ávörp fluttu Jónas Þór Jóhannsson, forseti JC-Héraðs; Stefán Vagnsson, for- seti JC-Árbæjar, og Áslaug Magn- úsdóttir, ritari JC-Súlna — en þessi JC-félög mynda sérstök vin- áttutengsl sin á milli. Þá sagði Ingimar Sigurðsson, forseti JC-ls- lands, 24. landsþingið formlega sett. Við opnunarhátíðina söng Karlakór Fljótsdalshéraðs nokkur lög undir stjórn Árna ísleifs og vift undirleik David Knowles. Enn- fremur söng Laufey Egilsdóttir, R.ÍKTUN KARTAFLNA Búnadíirfclag islauds Fr*ð»lwít ar. 6 19R5 sópran, nokkur einsöngslög vift undirleik David Knowles. Þá var Tryggvi Árnason, sveit- arstjóri á Höfn, tilnefndur sem „senator" við opnunarhátíðina — en það mun sérstakt tignarheiti þeirra sem starfað hafa innan JC lengi og vel. Kynnir við opnunar- hátíðina var Hrólfur Gunnlaugs- son. Að opnunarhátíð lokinni hóf- ust þegar þingstörf. — Ólafur m f 'K Fánar blakU ué viða við Egilsstöðum f tilefui 24. JC á Senatorar skála. HorgunblaðiA/ÓUfur Verðbréfasjóðurínn hf. ávaxtar peningana þína á hagkvæman hátt án þess að festa þá í langan tíma Fræðslurit um ræktun kartaflna ÚT ER komið fræðslurit um ræktun kartaflna. Útgefandi er Búnaðarfélag íslands. Höfundar eru f samstarfshópi um kartöflurskt og hafa unnið að margvíslegum verkefnum til fram- drátUr kartöfluræktinni f landinu á undarnförnum árum, segir f frétt um útkomu ritsins frá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins. Þar segir einnig Þessir menn eru: Ólnfur Guðmundsson hjá Bútækni- deild RALA, ráðunautarnir Magnús Sigsteinsson, Óli Valur Hansson og ólafur Geir Vagnsson og sérfræft- ingur í plöntusjúkdómum, Sigurgeir Ólafsson, hjá RALA. Fyrsti kafli fjallar um helstu kartöfluafbrigði, sem ræktuð eru hér á landi, þeim er lýst og birtar eru litmyndir af 6 af- brigðum. Næsti kafli fjallar um val garðstæðis. Þá eru leiðbeiningar um val og meðferð útsæðis. ítarlegar leiðbeiningar eru um áburðargjöf og hvað ber að varast í þeim efnum. Þá er kafli um eyðingu illgresis og um notkun plasts. Upptöku kart- aflna er gerð góð skil, skýrt frá helstu upptökuvélum og hvað ber að varast í sambandi við upptöku kart- aflna með afkastamiklum vélum. Þá eru nokkrar myndir af kartöflu- geymslum og gerð grein fyrir því hvernig kartöflugeymslur eigi að vera svo kartöflur skemmist ekki eða sem minnst. Mjög góður kafli er um sjúkdóma og meindýr f kartöfl- um. þar er birtur greiningarlykill sem á að auðvelda fólki að átta sig á hvaða sjúkdómar herja á kartöflurn- ar. Þá eru nokkrar litmyndir af helstu kartöflusjúkdómum, sem vart hefur orðið hér á landi. Ábyrgðarmaður fræðsluritsins er Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri. Ritið er selt í mörgum bókaverslun- um og hjá Búnaðarfélagi Islands f Bændahöllinni og kostar 175.- kr. Fjárfestingarfélag íslands hf. hefur nú stofnaö fýrsta gagnkvæma verðbréfasjóðinn á (slandi, sem nefnist Verðbréfasjóðurinn hf. Markmiðið er að koma til móts við þá sem ekki hafa þekkingu á verðbréfaviðskip.tum, tíma til að sinna þeim, eða þau fjárráð sem hingað til hafa verið nauðsynleg í verðbréfaviðskiptum hérlendis. Peir sem kaupa kjarabréf Verðbréfasjóðsins geta notið þeirrar ávöxtunar sem rlkir á frjálsum verðbréfamarkaði, og innleyst kjarabréfin þegar þeim hentar með nokkurra daga fyrirvara. Þú ættir að kaupa kjarabréf Verðbréfasjóðslns. • hú færð ríflega ávöxtun en tekur lágmarks áhættu. • Þú getur innleyst kiarabréfin hjá Verðbréfa- sjóðnum með nokkurra daga fyrirvara, þegar þér hentar. • Þú lætur sérfræðinga í verðbréfaviðskiptum vinna fyrir þig. • Þú sparar tíma og fyrirhöfn. • Þú veist alltaf hvert verðgildi kjarabréfanna er, vegna daglegrar gengisskráningar þeirra. • Nafnverð kjarabréfanna er kr. 5.000 og 50.000. Þannig geta allir verið með. • Kjarabréfin eru handhafabréf. • Kjarabréfin fást í flestum pósthúsum landsins og i Verðbréfamarkaði Fjárfestingarfélagsins, Hafnarstræti 7, Reykjavík. VERÐBRÉFA SJÖDURINN HF Hafnarstræti 7 101 ReyKjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.