Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
B 9
íslenska Eþíópíulagið:
„No comment"
— segir Jakob Magnússon, en Stuö-
menn og Megas verða ekki meö
„No comment," sagöi Jakob Frímann Magnússon, hínn hátætti Stuð-
maður í viðtali við Popparann er hann var spurður hví hljómsveit hans
hygðist láta sig vanta á íslensku Eþíópiuplötunni. Hvorki Stuðmenn né
Megas verða með eins og komið hefur áður fram.
„Ég vil ekki tjá mig um málið. Fólk verður bara að geta í eyðurnar utan
þetta, var eitt bless frá hvorum.
Menn velta fyrir sér hvers vegna Stuðmenn og Megas hyggjast ekki
vera með í þessu því flestir af framvörðum íslenska þoppsins hafa víst
gefið vilyrði fyrir þátttöku sinni, að sögn Björgvins Halldórssonar. Fuglar
hvísla mikið og einhverjir hvisluðu því að kannski þætti piltunum þetta
hallærislegt? Kannski trúa þeir ekki á ágóða eins og staðan er á hljóm-
plötumarkaðinum í dag? Hver veit? Eitt er víst að Stuðmenn og Megas
eru fólk gott sem hafa lítið á móti Eþiópiubúum, ef þá eitthvað og þeim
gengur sjálfsagt allt annað en illt til. Poþparinn hinsvegar reiknaði alveg
eins vel með að íslenskir popparar myndu nú einu sinni taka saman hönd-
um og gera eitthvað sniöugt.
Þó að Stuðmenn og Megas verði ekki með verður það örugglega ein-
valalið sem tekur þátt í flutningi lagsins og þaö verður fróðlegt að heyra
útkomuna.
Að lokum vill Poþparinn hvetja lesendur til að dæma Stuðmenn og
Megas ekki of hart að óathuguðu máli, því eins og fyrr hefur verið bent á,
þa hafa þeir kumpánar áreiðanlega sínar ástæður og enginn skyldi gleyma
stórkostlegum konsert sem Stuðmenn stóðu fyrir i Laugardalshöllinni fyrir
aramót. Þar varð afraksturinn eitt tonn af mjólkurdufti, sem sent var til
Eþiopiu.
Jakob Magnússon i förnum vegi, þöguli sam gröfin.
Kristinn Svavarsson, afnn okkar aNra baati saxófónlaik-
ari, hafur kvatt fólagana úr Pónik aó atomi. Hann hyggst
Mása maö Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar i Hótel
Sögu í vetur.
ÖRLITIÐ ERLENT
Mann rata oft í vandræði þegar skíra á hljómsveitir. Malcolm Ross var
þó ekki í neinum vandræöum. Kappi þessi var eitt sinn meölimur í Joseph K
og Orange Juice, og er nú gítarljMÉ^ztec Camera, þeirrar frábæru sveitar.
Hljómsveitina sina nýju og hliöaflHHÉllar hann High Bees, eftir knattspyrnu-
liöinu Hibernians. Kannski fáum wlPlndingar einhverju sinni aö berja hljóm-
sveitinaValsmennaugum.eöajafnvelMagnaGrenivík . . .
Föstudagurinn 13. september er opinber útgáfudagur breiöskífu Dexy’s
Midnight Runners.
Strikarnir í Madness hefja hljómleikaferöalag um i
þaö í fyrsta skipti í meira en tvö ár sem þeir taka aln
þessu sviöi. í staö Mike Barson, fyrrum píanista hljód
fengiö tvo. Nöf n þeirra eru Popparanum hins vegar hul
Smivandræöi hji Pogues. Verslunarveldiö Woolv
aö límmiöi veröi settur á umslag plötunnar „Rum, Sod
límmi^^Ti skal standa: „Inniheldur oröbragö sem I
HMl^^^^bfanálag fyrirskipað verslunum sínum aö leika plötuna ekki, ef
þa^^^^^njóöaeinhverjum. . .
AHHBnn kom út lítil plata frá Opus og fylgir hún í kjölfariö á Live
is lirPHpPagiö heitir Flyin' High. Popparanum þykir mjög miöur aö hafa
ekki varáö fólk viö. Nei hann segir nú bara svona, karlinn alltaf stríöinn . . .
Jóber og er
Lendinni á
afa þeir
fist þess
Lash“. Á
fegt“. Virgin og
SMÁSKÍFUR
VIKUNNAR
Sú besta
The Cure — In between
days
Popparinn fellur einatt fyrir „óör-
uggum söngröddum“. Söngvari
Cure er sú týpa og gerir sitt ansi
vel. Laglínan er einföld en hljómur-
inn ekta breskur og er þaö vel.
Kassagítarleikurinn setur sterkan
svip á iagiö og gaman aö heyra í
gömlu Jen-strengjavélinni á ný.
Lagiö er stutt og er þaö góö til-
breyting frá þessari 5 mínútna
tisku sem nú ærir óstööugan.
Aðrar ágætar
Depeche Mode — Shake
the disease
Gullfallegt lag og þaö langbesta
sem Popparinn hefur heyrt frá
Depeche Mode. Þaö hefur veriö
nostraö viö laglínuna og útkoman
er þeim piltum til sóma. Kæmi enn
betur út í meiri akústík.
Afgangurinn
Arrow — Long time
Klisjukennt hvaö hljómasamsetn-
ingu og melódíuna varöar. Þaö er
eitthvaö Agadú yfirbragö yfir
þessu. Vissulega eru hér suörænir
taktar i fyrirrúmi og þaö skásta viö
lagiö er samspil söngs og blást-
urshljóöfæra.
Go West — Goodbye Girl
Þetta er vel gert og snyrtilega en
húkkiö er ekki til staöar sem gerir
þaö aö verkum aö lagiö kemst
aldrei á flug. Hvar er Einar Fred?
John Parr — St. Elmo’s
Fire
Amerískt iönaöarrokk. Þaö segir
alla söguna.
Billy
Idol
JOHANN G. Á
SVIÐ í ÞÓRSCAFÉ
Þórscafé hyggst bjóöa gestum sínum upp á
einhverskonar söngskemmtanir í vetur ásamt
hljómsveitinni Pónik. Popparinn veit lítiö meira um
máliö en þaö aö á meðal þeirra sem munu taka þátt í
dagskránni eru Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann G.
Jóhannsson, Anna Vilhjálms og Einar Júlíusson.
Vissulega hefur fleiri nöfnum skotiö upp, en allt er þaö
óstaöfest, svo viö látum þaö bíöa.
■
Kristinn
Svavars
hættur
meö Pónik
— leikur meö Hljom-
sveit Magnúsar Kjart-
anssonar í vetur
Kristinn Svavarsson saxófónleíkari er genginn
til liös viö Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og
mun þvi blása í Súlnasalnum á Sögu í vetur, flest-
um vonandi til yndisauka. Kristinn lék lengi meö
Mezzoforte og var í Pónik í mörg ár. Reyndar með
þeirri sveit í Þórscafé síöasta vetur. Af hverju
skipti Kristinn um hljómsveit?
„Þegar mér var boöiö í hljómsveitina hjá
Magga var ekkert á hreinu meö vinnu meö Pónik
og þar sem ég stend í íbúöarkaupum og þurfti aö
sjá fram á öruggar tekjur sló ég bara til,“ svaraöi
Kristinn.
Kristinn hefur áöur leikiö meö Magnúsi Kjart-
anssyni þegar þeir félagar voru saman í Brimkló
um áriö.
Ásamt þeim Magnúsi og Kristni veröa í sveit-
inni Gunnar Jónsson trymbill, Finnbogi Kjartans-
son bassaleikari, Ellen Kristjánsdóttir söngkona,
Baldur Þórir Guðmundsson hljómborösleikari og
meö gítarleikarann er allt á huldu ennþá, en taliö
er líklegt aö annaö hvort Friörik Karlsson eöa
Björn Thoroddsen hljóti starfið. Nafn Friðriks hef-
ur reyndar oft veriö nefnt en aö sögn Finnboga
Kjartanssonar bassaleikara gæti þaö reynzt erfitt
mál. „Hvaö gerist ef Friörik þarf aö rjúka meö
Mezzo til Englands á miöri árshátíö?" Ja, þaö er
nú þaö.
BILLY
IDOL
Billy Idol var skírður William Broad og fæddist
í Stanmore, Middelesex, áriö 1955.
Billy Idol fluttist til Bandaríkjanna meö foreldr-
um stnum er hann var þriggja ára. Fjölskyldan
fluttist aftur til Brittaníu er hann var 7 ára.
Billy Idol fékk fyrsta gítarinn sinn á tíu ára
afmælinu frá afa gamla.
Billy Idol átti sín átrúnaöargoö í tónlistinni. Þau
voru Eddie Cochran, Bítlarnir og síöast en ekki
sizt Elvis Presley.
Billy Idol stofnaöi hljómsveitina Generation X
árið 1976 ásamt félaga sinum Tony James.
Billy Idol og félagar í hljómsveitinni Gen X fóru
hver í sína áttina áriö 1981 eftir að hafa átt nokkur
vinsæl lög á vinsældalistum.
Billy Idol er grasæta og hefur ekki smakkaö
kjötbita frá 18 ára aldri.
Billy Idol flutti enn til Bandaríkjanna áriö 1981
og varö fljótt vinsæll. Þaö má þakka lögunum
Dancing with Myself og White Wedding. Rebel
Yell varö siöan hans fyrsta virkilega vinsæla lag.
Billy Idol er búinn aö selja 4 milljónir af plötum
i Bandaríkjunum.
Billy Idol stefnir á kvikmyndabransann eins og
fteiri kollegar hans í poppinu. Hann mun leika
moröingja i kvikmynd sem kemur til meö aö heita
King Death. Huggulegt eöa hitt þó heldur?
Billy Idol segir eftirtalda vera hetjur sínar: Marl-
on Brando, James Dean, Terence Stamp, Jim
Morrison, Wagner, Liszt, Richard Burton og Krist-
ur.