Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 B 11 Kraft- mikið og blátt áfram Hljómplötur Siguröur Sverrisson PS&Co í léttum dúr Útg.PS Pétur Stefánsson hefur engar vöflur á þegar hann gefur út plötur. Platan sem hann sendi frá sér ásamt félögum sínum I Big Nós Band á sinum tima fannst mér beinskeytt, blátt áfram og þar að auki skemmti- leg. Því miður virtust fáir mér sammála þá (hvers eigum vér armir plötugagnrýnendur að gjalda?). Pétur Stefánsson hefur ekkert breyst frá útkomu plötu Big Nós Bandsins. Inntakið i tónlist hans er hið sama, hrátt og blátt áfram rokk og ról. Tónlistin ber það glöggt með sér af hvaða kynslóð Pétur er og er ekkert nema gott um það að segja. Sú kynslóð veit lika hvað almennilegt rokk er. Kynslóð nútimans þekkir vart haus né sporð á sliku. Hún kemur eflaust heldur ekki til með að kaupa þessa plötu, þeir sem gera það eru af rokkkynslóðinni. Ég sagði hér að framan að Pétur hefði ekkert breyst frá þvi á Big Nós Band-plötunni og fer ekki ofan af þvi. Hins vegar eru lögin á 1 léttum dúr i aðgengi- legri búningi, þ.e. meira „com- mercial* án þess þó nokkru sinni að ná þvi marki að teljast bláköld söluvara. Yfirbragðið er mjög keimlikt, þ.e. svipaður taktur i lögunum og spilamennska öll fremur einföld. Þó vönduð i alla staði. Söngvari er Pétur hins vegar ekki góður, a.m.k. á hinn venjulega mælikvarða. Lagið Ung og rik, sem hljómar reyndar: „Ung, gröð og rik ...“ i textanum sjálfum hefur náð tals- verðum vinsældum á rás 2, mest aö ég hygg fyrir innihald textans. í þessu tilviki kokgleypti hinn dæmigerði islenski gelgjuskeiðs- unglingur agnið. Sjálfur hafði ég jafnvel búist við að gamla Flow- ers-lagið Slappaðu af næði vin- sældum en svo verður vart úr þessu. Það er fátt ef nokkuð nýtt að finna á í léttum dúr enda mark- miðið með útgáfunni eflaust ekki að ryðja nýjar brautir. Platan staðfestir hins vegar að enn eru til „ekta“ rokkarar hér á landi. Pétur Stefánsson er einn þeirra. HEIMSINS FVRSIA ZOOM UÓSRfTUNARVÉL Minolta EP-450Z Ijósritunarvélin býöur upp ó meira en 780 stiglausa minnkunar- og stœkkunarmöguleika. Ljósritunarvél sem sameinar ZOOM Ijósritunartœknina meö fjölda annarra nýjunga. „Kerfisval" stjórnar sjólfvirkri pappirsmötun, pappírsrööun, minnkun og stœkkun auk 3ja ótta pappírsvali. Kyrrstœtt myndborö, 25 eintök ó mín. og Micro Toning tryggir kristaltœr á afrit ö allan venjulegan pappír. ZOOM LJÓSRITUNARVÉLAR - HREIN TÖFRATÆKI E KJARAN AfiMÚW 22 REYKJAVÍK SÍMI83022 MINOLTA ORION 2A 33.900* ORION 2A er myndbandstæki sem hefur allt sem þú þarft, úrvalsgóða mynd, fullkomna tækni og trausta þyggingu. VHS-tæki á aðeins 33.900 krónur. ... ---- . mttaa i aaaa mm—mmi XEN0N4B 39.900’ XENON 4B hefur alla sömu eiginleika og 3CN tækið, auk þess, sem það hefur 12 stöðva forval, enn vlðtækara móttökusvið og stjórnborð af allra nýjUstu gerð. Stórglæsilegt tæki á aðeins 39.000 krónur. I£8«M ISSSil ID HS sstre * I i i I 1 I t XEN0N3CN 36.900* XENON 3CN er enn fullkomnara og fjölbreyttara, með sjálfvirkri upptöku fyrir fjórar stöðvar og ólíka dagskrárliði, minni og þráölausri fjarstýringu, .. OUIUN I . ------ OHION I ORIONYM 47.900* ORION VM fjölnota myndbandstækið er hvort tveggja ( senn fullkomið heimilismyndbandstæki og ferðatæki með afnotarétti af myndtökuvél til upptöku á eigin myndefni. Bráðsnjöll frambúðarlausn, sem hittir hvar- vetna í mark, á aðeins $7.900 krónur. * Slgr. nri LAUGAVEG110 SÍMI27788 /7V7

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.