Morgunblaðið - 01.09.1985, Side 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
Porsche 924 turbo 1981
Gullfallegur bíll, blásanseraöur meö öllum
hugsanlegum aukahlutum. Sérstaklega vel
með farinn. Ekinn 87.000 km. Skipti á ódýrari
og skuldabréf athugandi.
Verö 950.000.
Range Rover 1980
Allur nýyfirfarinn og endurnýjaöur í topp-
standi. Fallegur bíll ekinn 96.000 km. Skipti á
ódýrari og skuldabréf athugandi.
Verö 790.000.
Vantar nýlega bíla á staöinn vegna mikillar
sölu.
BÍLATORG
Bílatorg Nóatúni 2, sími 621033.
Aiáfe
pro
Laugavegi 26, 4. hæð
Erum á sýningunni bás 52
STARFSSVIÐ
• FASTEIQPiASALA
• VERÐBRÉFASALA
• FJÁRFESTinQARRÁÐQJÖF
• TRYQQinQAMIÐLUn
• LÖGFRÆÐIÞJÓnUSTA
• SRJALAQERÐ
• TÖLVUÞJÓnUSTA , .
• ÚTQÁFU- OQ
AUQLÝSI nQASTARFSEM I
Ath: fjöldi eigna á skrá — tölvan tryggir þjónustuna.
Láttu okkur leita.
SÍMAR: 621533-621310-621005-621004
Höfuðrými í aftursæti
MAZDA 323 Sedan 4 dyra Volkswagen Golf 3 dyra Datsun Cherry 5 dyra Toyota Corolla 5 dyra Volvo 340 5 dyra Mítsubishi Lancer 4 dyra Mitsubishi Colt 5 dyra 94 cm 93 — 89 — 93 — 87 — 89 — 88 —
Ertu harðhaus?
cm
_Volvo 340 87
_____Colt 88
___Cherry 89
___Lancer 89
___Golf 93
Corolla 93
í sumum bílum getur þú
þurft á því að halda!
Rými er mjög misjafnt í bílum, jafnvel þó þeir eigi að heita af svipaðri stærð.
Míkilsvert atriði er að nóg höfuðrými sé í aftursæti fyrir fullvaxta fólk.en á það
vill skorta í sumum gerðum bíla. Berum saman tölur um höfuðrými í
nokkrum tegundum áþekkra bíla:
MAZDA 323
Hatchback 1300 LX 3 dyra.Verð 369.000
Þarna sést svart á hvítu að hinn nýi
MAZDA 323 er rúmbestur allra þessara bíla,
þannig að vel fer líka um þá hávöxnu.
Forðastu því hausverk, berðu ekkí bara saman
bæklingana þegar þú velur bíl, komdu, mátaðu
og reynsluaktu MAZDA 323. Verðíð mun
koma þér þægilega á óvart, það setur þíg svo
sannarlega ekki á hausinn.
MEST FYRIR PENINGANA
BILABORG HF
Smiðshöföa 23 sími 812 99
Gódan daginn!