Morgunblaðið - 01.09.1985, Side 16

Morgunblaðið - 01.09.1985, Side 16
i6 B MORGUNBLAÐIÐ, SUKNUDAGUR1. SEPTEMBER 1985 Fyrirlestur í Námsgagnastofnun: Námsefnis- gerð og kennslufræði DR. WOLFGANG Kdelstein Oytur erindi þriðjudaginn 3. september í Kennslumiðstöð Námsgagnastofn- unar, Laugavegi 166, sem nefnist: „Álitamál í skólastarfi — hugleið- ingar um námsefnisgerð og kennslu- fraeði." Erindið hefst kl. fjögur og verða umræður um efnið að því loknu. Dr. Wolfgang Edelstein stjórn- ar uppeldis- og kennslufræði- rannsóknum við Max Plank Insti- tut fúr Bildforschung í Berlín. Hann gegndi ráðgjafarhlutverki við skólarannsóknadeild mennta- málaráðuneytisins meðan sú deild starfaði, einkum í sambandi við endurnýjun og mótun námsefnis og námskrár í samfélagsfræði. Einnig hefur Dr. EMelstein ritað margt um skólastefnu á íslandi og stundað rannsóknir hér. Námsgagnastofnun og Hag- þenkir — félag handhafa höfund- arréttar á fræðiritum og kennslu- gögnum — gangast fyrir erindis- flutningnum og umræðufundin- um. Allt áhugafólk er velkomið. (Úr fréUmtUkynningu) Afvopnunarviðræður í Genf: Ekkert samkomulag Gnf, 30. ágúxL AP. VIÐRÆÐUM fulltrúa 40 þjóða um afvopnun lauk í Genf í dag, án þess að komist yrði að niðurstöðu um hvernig fara ætti að því að koma á banni á kjarnorkuvopnatilraunir. En lítið skref var tekið í átt að höfuðtakmarki þingsins: banni við efnavopnum. Um þessar mundir er annað þing haldiíf í Genf, sem ýmsar þjóðir taka þátt í, þar á meðal vestur-evrópskar. Þar hafa stór- veldin verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki stöðvað vopnakapp- hlaupið. Á afvopnunarþinginu héldu Bandaríkjamenn fast við þá skoð- un sína að það hefði forgang að fækka kjarnorkuvopnum, en bann við kjamorkuvopnatilraunum væri langtímatakmark. Þeir héldu því fram að ekki væri hægt að framfylgja banni, þó að Sovétmenn segi að tæknilega sé unnt að fylgjast með því hvort banni sé hlýtt. Egyptar leita aðstoðar ILO Genf, 29. igúsL AP. f GÆR fór egypska stjórnin þess á leit við Alþjóðavinnumálastofnun- ina, ILO, að hún „hlutist til um við líbýsk yfirvöld", að réttindi erlendra verkamanna í Líbýu verði tryggö. Beiðnin var fram borin á klukkustundarlöngum fundi eg- ypska utanríkisráðherrans, Esmat Abdel Meguid, og aðalfram- kvæmdastjóra ILO, Francis Blanchard, að því er fram kemur í tilkynningu sem stofnunin gaf út. Ráðherrann lét í ljós „áhyggjur stjórnar sinnar vegna brottvísun- ar erlendra verkamanna frá Líb- ýu, þ. á m. margra Egypta", sagði í tilkynningunni. Egypsk stjórnvöld hafa kvartað yfir því, að verkamennirnir hafi ekki fengið neinar aukagreiðslur vegna brottvísunarinnar og að lagt hafi verið hald á fjármuni þeirra og persónulegar eigur. LOKSINS Caterpillar vökvagröfur á hjólum fáanlegar með margvíslegum fylgihlutum svo sem: 45 gerðir af skóflum, vökvahamrar, rifklær, lyftikrókar, gripklær, vibra-þjöppur, segulstál o.fl. Eins og alltaf verða allar gröfur frá Caterpillar framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og samkvæmt ströngustu kröfum um endingu, öryggi og þægindi í stjórnun og viðhaldi. Sérstakt kynningarverd verður á fyrstu vélunum, sem seldar verða hérlendis. vinsamlega hafló samband vlð söludeild okkar og fáló upplýsingar um veró og greiðslukjör. CAT-206 11,7 tonn — CAT-212 14,0 tonn CAT-214 15,5 tonn — CAT-224 19,0 tonn œUHKKiáff IhIheklahf [j_"J Laugaveg. 170 172 Sim. 212 40 Catorpiliar. Cat ogJBaru skrásatt vörumafki ——————————— Vandaður en ódýr Pantiö nýja Kays-vetrarlistann á kr. 200 + burðargjald. Nýjasta vetrarlínan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Pantið skólafötin Höfum opnað nýtt útibú aö Ármúla 8. Opiö frá kl. 1—6. RM B. M AGNUSSON feilVI HÓLSHRAUNI 2 - SÍMI S2866 - P.H. 410 - HAFNARFIRÐI IMISSAN Munið okkar landsfrægu kjör! Tökum flesta notaða bfla upp í nýja. Nissan Urvan High roof, diesel. 2300 cc. dieselvél, 5 gíra kassi og ótakmarkaö pláss. Kr. 588.900,- INGVAR HELGASON HF Syningarsalurtnn /Rauðagerði, simi 33560. SPARAR PÉR SPORIN Nissan Sunny Van. 74 hestöfl, 4ra gíra, framhjóladrif- inn og þrælliöugur. Kr. 297.800,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.