Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 22
g£ ÍT 22 B ífefii 8{J8M3T’fité f HiiijMWKtt. tfltt/mnwtWM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 Baldursgata — félagasamtök o.fl. Höfum til sölu íbúö viö Baldursgötu sem gæti hentað vel sem skrifst.húsn. eða aöstaöa fyrir félög ýmiskonar. Sér- inng. Mjög hátt til lofts. Stór herb. Bústaðir asteignasala, sími 28911 r ^ Hraölestrarnámskeiö Viltu margfalda lestrarhraöa þinn? Skelltu þér þá á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst 10. seþt. n.k. Skráning öll kvöld kl. 20—22 í síma 16258. Hraölestrarskólinn V / Brids Arnör Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 5. sept. hefst vetrarstarf félagsins með eins kvölds tvímenningi. Spilað verður eins og áður í Þinghól, Hamraborg 11, og hefst spilamennska kl. 7.45 stundvís- lega. Allir velkomnir. Spilastjóri verður Hermann Lárusson. Bridgefélag Breiðhoits Fyrsta spilakvöld haustsins verður í Gerðubergi þriðjudag- inn 17. september kl. 19.30. Þá verður spilaður einskvölds tví- menningur. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 22. sept- ember kl. 14.00 í Gerðubergi. Þriðjudaginn 24. september hefst þriggja kvölda hausttví- menningur. Bikarkeppni Bridge- sambands íslands Fyrsta sveitin til að tryggja sér sæti í undanrásum Bikar- keppni Bridssambands íslands var sveit ísaks Sigurðssonar, Reykjavík. Sveitin sigraði sveit Þórðar Sigfússonar, Reykjavík, með 25 stiga mun, eftir frekar jafnan leik. í 16 sveita úrslitum áttust. svo við sveitir Þórarins Sófussonar, Hafnarfirði, gegn sveit Þórarins B. Jónssonar, Akureyri. Gaflar- arnir sigruðu með rúmlega 20 stiga mun. Með Þórarni Sófus- syni eru: ólafur Valgeirsson, Asgeir P. Ásbjörnsson og Frið- þjófur Einarsson. Útborgun 15.000 Eftirstödvar á 8 mán. Viö tökum vel á móti þér SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 í stuttu máli er vídeó-movie myndatökuvélin frá Nordmende vídeómyndavél, upptöku- og afspilunartæki sem gengur fyrir hleöslurafhlööu. Þú getur tekiö kvikmyndir hvar sem er milli fjalls og fjöru. Auk þess er upplagt aö taka feröamyndir, myndir af afmælum, giftingum og öörum stórviöburöum. Myndavélinni fylgir hand- hæg taska og fl. Þetta er tækiö sem allir hafa beöið eftir. UPPTÖKUVÉLIN Sem sló í gegn í suntar komin aftur! Á Akureyri áttust við sveitir Arnar Einarssonar og Braga Jónssonar, Reykjavík. Þar stóð ekki steinn yfir steini hjá Braga (enda hafði hluti sveitarinnar lent í óskaplegum hrakningum á leiðinni yfir Kjöl, fest jeppabif- reið sína í á og urðu að brjótast í fleiri tíma niður á Blönduós). Sigurinn varð því heldur í stærra lagi. Með Erni eru í sveitinni: Hörður Steinbergsson, ólafur Ágústsson, Pétur Guðjónsson, Dísa Pétursdóttir og Soffía Guðmundsdóttir. Þeir Þórarinn og örn eigast svo við í 9 sveita úrslitum, fyrir sunnan. Hinir tveir leikirnir í 8 sveita úrslitum eru: Aðalsteinn Jóns- son, Eskifirði, gegn Jóni Hjalta- syni, Reykjavík, og Jón Gunnar Gunnarsson, Hornafirði, gegn Eðvarð Hallgrímssyni, Skaga- strönd. Undanrásirnar verða spilaðar á Hótel Hofi v/Rauðarárstíg, laugardaginn 2. september nk. Dregið hefur verið í undan- rásir Bikarkeppni Bridssam- bands íslands. Eftirtaldar sveitir eigast við: ísak ö. Sigurðsson gegn Aðalsteini Jónssyni/Jóni Hjaltasyni og Jón G. Gunnars- son/Eðvarð Hallgrímsson gegn Þórarni Sófussyni/Erni Einars- syni. Bridsdeild Skagfirðingafélagsins Húsfyllir var hjá Skagfirðing- um sl. fimmtudag. 36 pör mættu til leiks og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A=riðill: Friðjón Þórhallsson - Jörundur Þórðarson 193 Páll Valdimarsson - Valur Sigurðsson 181 Gróa Guðnadóttir - Guðrún Jóhannesdóttir 174 Hannes Gunnarsson - Ragnar óskarsson 172 B=riðill: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 177 Matthías Þorvaldsson - Kristján Ólafsson 174 Haraldur Arnljótsson - Sveinn Þorvaldsson 173 Karl Logason - Þórður Björnsson 169 C=riðill: Anton R. Gunnarsson - Hjálmar Pálsson 101 Rögnvaldur Möller - Valdimar Elíasson 91 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 88 Og eftir 14 kvöld í Sumar- keppni Skagfirðinga, er staða efstu spilara orðin þessi: Anton R. Gunnarsson 13, Steingrímur Jónasson 10, Sveinn Þorvaldsson 9, Tómas Sigurjónsson 9, Þórar- inn Árnason 9, Guðmundur Auðunsson 9 og Guðrún Hinriks- dóttir 8,5. Steingrímur getur þá aðeins ógnað sigri Antons, með því að jafna stigatölu hans næsta þriðjudag, en þá lýkur stiga- keppni í Sumarbrids. Alls hafa 115 manns hlotið vinningsstig hjá Skagfirðingum í sumar, þaraf 14 kvenmenn. Meðalþátttakan hefur verið 30 pðr á kvöldi. Næstu tvo þriðjudaga er Sum- arkeppnin á dagskrá, en þriðju- daginn 17. september hefst svo Barometer-tvímenningskeppni hjá Skagfirðingum. Það er keppni sem miðast við að 36 pör taki þátt í henni, spili 4 spil milli para, allir v/alla á 5 kvöldum. Skráning er þegar hafin hjá ólafi Lárussyni (18350) og Sigmari Jónssyni (687070). Sumarbrids að ljúka Næst siðasta spilakvöld í Sumarbrids var sl. þriðjudag i Borgartúni. 54 pör mættu til leiks og var spilað í 4 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A=riðill: Guðmundur Kr. Sigurðsson Sigurður Steingrímsson 262 Ragnar Ragnarsson - Stefán Oddsson 243 Björk Pétursdóttir - r-f.'y OnAnadóttir 243

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.