Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 31

Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 31
MÖRGUNBLaÐIÐ, SUNNUÖÁGUft i. SEPTEMBER Í98Ö B* 3K VERTU MEÐ! Já, vertu meö í hugmyndasamkeppninni um ný vörumerki fyrir fatnað sem framleiddur er í Fataverksmiðjunni Heklu á Akureyri. Samkeppnin er öllum opin og eru allar hug- myndir vel þegnar, hvort heldur þær eru hugdettur eða betur útfærðar tillögur, í orðum eða línum - eða kannski allt þetta. Efniviðurinn er margþættur því verksmiðjan framleiðir föt á konur, karla og börn, til úti- eða inniveru, í starfi eða að leik. Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu hugmyndirnar að mati sérstakrar dómnefndar. Þau eru: 1. verðlaun kr. 40.000 2. verðlaun kr. 20.000 3. verðlaun kr. 10.000 Skilafrestur er til 15. september og skulu tillögur sendar Fatadeild Sambandsins, Holtagörðum, 104 Reykjavík, merktar HUGM YND AS AMKEPPNI. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tillögu sem er eða hafna öllum, eins og þar stendur, nota þær sem hljóta viðurkenningu dómnefndar og vinna frekar úr skissum. Vinnum saman vertu með! FATADEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 8 12 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.