Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 B, 33
Morgunbl«ði6/G.G.
Alþjóóleg samtök, sem hafa þaA markmiói að bjarga Feneyjum frá því að
sökkva, létu gera miklar lagfæringar á kirkjunni SanU SUe árið 1979.
MorgunblaAiA/G.G.
Það voru fáir ferðamenn á ferli á Markúsartorginu morguninnn þegar Kór
LangholUkirkju söng við messu I Markúsarkirkjunni. Einkennisklæddu
söngkonurnar vöktu því óskipU athygli.
1 þorpskirkjunni í Perniz var
flutt að mestu leyti sama dagskrá
og í Krems kvöldið áður. Enn einu
sinni stóð kórinn frammi fyrir
þéttsetinni kirkju og móttökur
Perniz-búa voru frábærar. Kórfé-
lagar voru nú um það bil að sann-
færast um að þeir væru í merki-
legasta kór í heimi!!!
Eftir þessa tónleika var einnig
móttaka til heiðurs gestunum úr
norðri og boðið upp á austurrískar
gæðapylsur. íbúarnir í Perniz
höfðu fengið pata af bjórleysinu á
íslandi og hugðust nú bæta þess-
um íslendingum upp skortinn.
Þeir færðu inn í veislusalinn
tunnu fulla af bjór, sem
framleiddur er í héraði þeirra.
Perniz-búar veittu vel og fljótlega
liðkaðist um málbein manna þar
þótt þýsk tunga reyndist ýmsum
þrándur í götu. Kvöldstundin í
Perniz var þó tregablandin því
þarna kom að því að kveðja þá
heiðursmenn sem mest og best
höfðu greitt götu kórsins í Austur-
ríki. Það voru þeir Helmut Neu-
mann, sem áður er getið og Wern-
er Schulze, sem eru forsprakkar
Austurríska-íslenska félagsins. Ég
náði tali af Werner Schulze þetta
landsvinir búsettir í Austurríki.
Komu þeir til Krems í rútum frá
Vín og víðar að. Hvert sæti í Dom-
inikaner-kirkjunni var setið og
hlaut kórinn þarna sérlega hlýleg-
ar undirtektir. Að tónleikunum
loknum var móttaka fyrir kórinn
og alla tónleikagesti í boði Aust-
urísk-íslenska félagsins, og var
það jafnframt þjóðhátíðarfagnað-
ur íslendinga í Austurríki.
Útvarpsupptaka og
tónleikar í Perniz
Daginn eftir mættu félagar kórs
Langholtskirkju í upptöku hjá
austurríska ríkisútvarpinu. Upp-
takan gekk afbragðs vel. Þeir kór-
félaganna, sem tóku þátt í upp-
töku plötunnar „Anthology of Ice-
landic Choirmusic" með hinn
sænska von Bahr við upptökutæk-
in höfðu kviðið þessari stund. En
sá kvíði var ástæðulaus. Upptakan
gekk fljótt fyrir sig og innan
skamms var allur hópurinn lagður
af stað til Perniz, sem er lítill bær
inni á milli hárra og þéttstæðra
fjalla í Nieder-Österreich sunnan
við Vín. Þar voru þriðju tónleikar
kórsins í Austurríki haldnir.
Morgunblaftiö/G.G.
Bjarni Gunnarsson, Jón Stefánsson, Guðlaug Guðmundsdóttir, Bergljót Pétursdóttir, Sigrún Hákonardóttir, Guð-
mundur Gunnarsson, Hafliði Hafliöason og Líney Þórðardóttir í Feneyjum.
Choníngei^j^in^mSr
fem
Musikalisch geschcn ist Island sieher-1
lich weiter von uns entfernt als Japan, V
und wenn ein islAndischer Chor u. a. I
sogar Werke lebender Österreicher I
auffuhrt, ist das einieer Beachtung I
wert. Chorleiter Jón StefAnsson hatl
bei Karl Richter, Hans Gillesberger I
und Michael Raduleacu studiert, den I
„Chor der Langhohskirkja von Reyk- [
javik" gibt es schon seit uber 30 Jah-1
ren, und seit beide Partner xusammen I
sind — seit 1004 — geht es qualiUtiv I
steil aufwkxts. "
Bei dem Gastkonsert : n der Karlskir-1
che gsb es neben IslAndiachem, neben [
Heinrich Schiitz, Melchior Frank, Giu-1
seppe Pitoni und Anton Bruckner I
Radulescus Deutsche Messe in F und I
— als ErsUuffuhrung — die -Marie-1
node, op. 19, von Helmut Neumann zu I
hören, ein Werk. das offenbar in derl
Art eines Hauerschen Zwölftonspielsl
geschlosaene Wirkung erlangt
Obwohi im Sopran alletn so viele Stii
men sind als sie slle Mánner zusam-l
men haben, klingt der Chor sehr aus-l
gewogen, er zeigt aich auOerdem sehrl
gut geschult, verfúgt úber ein kraftvoI-|
les Forte ebenso wie úber ein k'
les Piano meistert mehrere Original-I
sprachen, so auch das Deutsche, mitl
vorbildhcher Artikulation und ist mitl
Musikstilen vom Quintenorganum bisl
zur Moderne vertrauL Und
kommt aus dem höchsUn Norden I
unserer WelL Da darf man schon I
Respekt haben .. J
Vor 30 Jahren erhielten wir den I
SUatsvertrag Das feierte der Wiener I
Kammerchor mit einem A-cappeUa- I
Konzert mit Chören und Texten zum I
Themenkreis „Friede und Freude". I
er Bogen wurde vom Barock bis ins I
I. Jahrhundert gespannt, gerade hier I
ier nicht die Geiegenheit genútzt, I
nes der groOen Ðekenntniswerke der I
ChorliUratur aufzufuhren, sondern I
> recht harmlose FriedensliUnei I
Joseph Kronsteiner. In den ]
abschlieOenden Fest- und Gedenkspru- i
chen fúr achtstimmigen Chor von I
Johannes Brahms war der ja nur úber I
drei Dutzend Stimmen verfúgende I
Klangkörper allerdings schon úber die I
nzen seiner Leistungsfáhigkeitl
iten. ■
Als wir noch ,Akademiekammerchor"l
aagten, hat dieses Ensemble wáhrendl
Besatzungszeit wichUge Werker
von Schönberg, David, Heiller undl
anderen in unser BewuOtseinl
gebracht. Vom damaligen Meisteren-T
lemble sind kaum noch Sánger vor-1
tanden, und so wird Uwe Qiristianl
Harrer bestrebt sein, durch eine ent-f
sprechend intensive Arbeit den quali-1
aUven AnschluO an die groOe Gilles-1
lerger-Zeit herzustellen. Geschulte I
Sánger hat er; die wúnschenswerU I
iomogeniUt und SensibitiUt ist also I
ein erreichbares Ziel. H. M. I
J gule Chðreunrt,S| ,Slkleben ver,0“'nlch'nurOber
mTNéumann7srstn.UnMMU5lkBaaa0O0e Dl' 5*
MSrSSSS*--
ISSSSSSS^
bzrzh:zoan2 cnbek-n'en oura
|aasS5sSS!,»
iSSíSSSXSSi
S?s=®sa,asBs:Bs
Kuppel wie vom Himmel herab - Klénolteh'h" der
ders relch wlrkte klenfliich beson.
-d I
Uraulluhrung in der Karlskirche .
Helmut Neumanns „Manenode
Der ehemaiifle Dir.ktor d” £T£Tmu
asíifewíz,
r^:Ur"so“ ChoBr. Llovroiine. soloviolonceilo
uno°;rs'3,o6|
Beyhjavik u,e“*°ei°5unl ^19 30 Uhr rn der Wrene, '
lohruno lolflt am 2. J unflholtekirkia
Karlskrrche. Es sinflt <>• 9"°^ Jön “telansson
Reykiavrk unter dec ■ 0 n°jche Werke s,ehen am
Auch hrslor^c Qaslkon2e„es KlosterneuDurgs
ssrtf s» * —- -
antwortunflsvollen Hánden liegen. _GS_
kvöld. Hann hefur aðstoðað marga
íslenska tónlistarmenn sem hafa
heimsótt Austurríki og haldið
þannig áfram starfi þeirra Franz
Mixa og Victors Urbancic.
Werner Schulze
Vínarbúinn Werner Schulze er
fagottleikari og sá eini í allri Evr-
ópu sem er sérhæfður kontrafag-
ottleikari. Hann hefur gengið svo
langt að þróa sérstaka gerð
kontrafagotta sem nær dýpri tón-
um en hið hefðbundna og mun það
vera dýpsta tréblásturshljóðfæri í
heiminum. Schulze, sem kennir
tónsmíðar við Tónlistarakademí-
una í Vínarborg, hefur svo samið
tónverk fyrir hljóðfæri sitt. Það er
afar óvenjulegt duo (tvíleikur)
fyrir kontrafagottið og píanó. í
verkinu túlkar hann samtal milli
sín, tónskáldsins, og hnúfubaks.
Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt
fram á að þessi hvalategund á sér
sérstakt tungumál sem tekist hef-
ur að hljóðrita. Þetta tónverk
verður flutt á tónleikum í Lang-
holtskirkju í september nk.
Það var fyrir u.þ.b. níu árum að
Schulze kynntist íslenskum tón-
listarmönnum sem þá stunduöu
nám í heimaborg hans. Hann hef-
ur haldið góðu sambandi við þá æ
síðan. Hann dreymdi um að Sin-
fóníuhljómsveit íslands kæmi til
Austurríkis og héldi þar tónleika.
Sá draumur rættist árið 1981 en
þá fór hljómsveitin utan og hélt
átta tónleika í Vín. Schulze sagði
að engin erlend sinfóníuhljóm-
sveit hefði haldið svo marga tón-
leika þar í einni og sömu ferðinni
og sagðist hann hafa verið stoitur
að kynna þetta íslenka tónlistar-
fólk fyrir löndum sínum.
Ég spurði Schulze hvers vegna
hann legði á sig allt það umstang
sem því fylgir að taka á móti heil-
um kór frá íslandi. Hann virtist
undrandi á spurningunni og sagði
að sér væri það einstök ánægja að
leggja hönd á plóg við að rækta
hið mikla vináttusamband, sem
myndast hefur milli þessarra
tveggja þjóða í tónlistarefnum. ís-
lendingar og Austurríkismenn
væru um margt líkar þjóðir og
tónlistaráhuginn tengdi þær sam-
an. Hann bætti því við brosandi að
þessum þjóðum hætti líka til að
draga hlutina fram á síðustu
STIFTTUR útdráttur úr umsögnum
austurrískra dagblaða um tónleika
Kórs Langholtskirkju.
í Klosterneuburger Nachrichten
fær kórinn mikið hrós fyrir tónleik-
ana í Karlskirkju í Vín. Sagt er að
kórinn sé framúrskarandi vel æfður
og sópran- og tenorraddirnar séu
skínandi bjartar. Af íslensku verk-
unum á efnisskránni hafi Requiem
Jóns Leifs vakiö mesta athygli en
hápunktur kvöldsins hafi þó verið
frumflutningur á tónverki Helmuts
Neumann, Marienode. Sagt er að
hinir fjöldamörgu áhorfendur, sem
fylltu blómumskrýdda Karlskirkju á
tónleikum kórsins, hafi notið verð-
ugs fiutnings þessa verks í stórkost-
legum hljómburði kirkjunnar.
I Wiener Zeitung frá 6. júní er
einnig skrifað um þessa sömu tón-
leika. Þar segir að þó svo að sópr-
anraddirnar séu jafnmargar karla-
röddunum til samans, þá sé hljómur
kórsins í mjög góðu jafnvægi. Hann
sé einnig mjög vel þjálfaður og ráði
jafnt yfir kraftmiklum hljómi sem
hljómrógrum veikum tónum. Þá er
kómum hrósað fyrir að syngja á
mörgum tungumálum, þar með tal-
inni þýsku með fyrirmyndarfram-
burði, og einnig fyrir að hafa ólík-
ustu stíltegundir tónlistar á valdi
sínu, allt frá íslenskum fimmundar-
söng til nútímatónlistar, og allt sé
þetta ættað frá norðurhjara verald-
ar; fyrir því beri að taka ofan.
í blaðinu Die Neue í Krems er
fjallað um tónleikana sem kórinn
héit í Dominikanerkirkjunni þar í
bæ 4. júní í boði ræðismanns tslands
í Austurríki, Frau Dr. Cornelia Schu-
brig. Fyrirsögnina að þeirra grein
mætti ef til vill þýða: Sönggleði að
norðan. Þar er farið lofsamlegum
orðum um frammistööu kórsins,
hann hafi haft heilsteypt og lifandi
yfirbragð, hafi sungið bæði af ein-
lægni og innlifun og flutningur nú-
tímaverkanna hafi einkennst af
hugmyndaauðgi. Það sem fólk hafi
I ekki skilið af íslenskum textum hafi
kórinn bætt upp með músíkölskum
tjáningarkrafti sínum. Að lokum
segir að kórinn hafi hlotið frábærar
viðtökur fullrar kirkju áheyrenda.
stundu. Hann sagði að hin öfluga
kórmenning á tslandi ætti fylli-
lega erindi til Austurríkis og að
kór Langholtskirkju væri verðug-
ur fulltrúi tslands á þeim vett-
vangi. Hann sagði Jón Stefánsson
vera góðan og áhugasaman tón-
listarmann og persónulegar vin-
sældir hans meðal kórfélaga ættu
greinilega mikinn þátt í einbeitt-
um flutningi kórsins á verkunum
sem mörg hver væru enginn
barnaleikur. Hann sagði álit landa
sinna á kórnum vera mikið og allir
rómuðu ferskleika hans og söng-
gleði. Til dæmis hefðu íbúarnir í
Perniz hrifist svo að þeir ætluðu
að reyna að fá Karlakór Reykja-
víkur í heimsókn til sín, þegar