Morgunblaðið - 01.09.1985, Síða 40
40 B
MORGUNBLADIÐ. SUNNUDAGUR 1- SEPTEMBER 1985
Tölvunámskeið
á næstunni
Helgarnámskeiö í
notkun IBM-PC, At-
lantis, Corona, Wang,
Advance o.ft. einka-
tölva. Tilvaliö nám-
skeió ffyrír alla PC-not-
endur, ekki síst þá
sem búa úti á landi.
Dagskrá:
— Grundvallaratriöi í notkun
PC-tölva.
— Stækkunar- og tengi-
möguleikar PC-tölva.
— Stýrikerfið MS-DOS.
— Ritvinnsla, æfingar.
— Töflureiknirinn Multiplan,
æfingar.
— Gagnasafnskerfið D-base
II, æfingar.
— Bókhald á PC-tölvur.
— Fyrirspurnir og umræður.
Tími: 7. og 8. september kl.
10—12 og 13—16.
MS-dos
IBM-PC, Atlantis, Corona,
Wang og Advande-tölvurnar
nota allar MS-dos. Nauösyn-
legt námskeiö fyrir alla
PC-tölvunotendur.
Dagskrá:
— Almennt um einkatölvur
(PC-tölvur).
— Stýrikerfið MS-dos.
— Æfingar í meðhöndlun
diskaskráa.
— Afritataka og meðhöndlun
tölvugagna.
— Lausn verkefna.
Tími: 10. og 11. september
kl. 13—16.
Multiplan I
Námskeiö í notkun töflu-
reiknisins Multiplan. Þátt-
takendur fá góöa æfingu í aö
nota Multiplan viö algenga
magnútreikninga og viö
gerö fjárhagsáætlana.
Dagskrá:
— Helstu eiginleikar töflu-
reikna.
— Töflureiknirinn Multiplan.
— Æfingar í Multiplan.
— Uppsetning reiknilíkana.
— Fjárhagsáætlanir með
Multiplan.
Tími: 17. og 18. september
kl. 13—16.
Námskeiöiö kynnir vel notk- ' un Macintosh-tölvunnar og notkun forritanna MAC- paint og MAC-write. Dagskrá: — Macintosh, stórkostleg nýjung í tölvuhönnun. — MAC-paint og MAC-write. — Æfingar í MAC-print/- MAC-write. — Afritataka og útprentun skjala. Tími: 12. og 13. september kl. 13—16.
Tölvunámskeiö fyrir fullorðna Fjölbreytt og vandaö byrj- endanámskeið sem kynnir vel öll grundvallaratriöi viö notkun tölva. Dagskrá: — Saga og þróun tölva. — Tölvur og jaðartæki. — Grundvallaratriöi í tölvu- fræði. — Forritunarmál. — Æfingar í forritunarmálinu Basic. — Ritvinnsla, æfingar. — Töflureiknir, æfingar. — Gagnasafnskerfi, æfing. — Tölvur og tölvuval). Tími: 3., 5., 10. og 12. sept- ember kl. 19.30—22.30.
Appleworks Námskeiö í notkun fjölnota- kerfisins Appleworks. Nauö- synlegt námskeiö fyrir þá sem vilja nýta eár möguleika Apple-tölvanna til fulls. Dagskrá: — Grundvallaratriöi í notkun Apple-tölva. — Almennt um fjölnotakerfi. — Appleworks-forritiö. — Ritvinnsla meö Apple- works. — Töflureiknir, æfingar. — Gagnasafnskerfi, æfingar. — Æfingar í lausn verkefna. — Útprentun skjala. Tími: 10., 12., 17. og 19. september kl. 19.30—22.30.
Leiðbeinendur:
Dr. Kristján
Ingvartson
vsrkfraaOingur
Hslktór
Kristjánsson
verkfrssöingur
Ingvi Pétursson
menntaskóla-
kennari
Dr. Kjartan
Magnússon
stasrófrasóingur
Athugiö!
Þaö borgar sig að læra á
tölvu hjá Tölvufræöslunni
Innifaldir í námskeiósgjaldinu eru margir ókeyp-
is æfingatímar á tölvurnar.
Sá sem hefur sótt 1 námskeiö fær 20% afslátt á
öórum námskeióum.
Kennt er á úrvalstölvurnar MACINTOSH —
APPLE II E og IBM-PC.
Veriö velkomin á tölvunámskeiðl
Innritun í símum 687590 og 686790.
Tölvufræðslan
Ármúla 36, Reykjavík.
95 % gengis-
felling
í Bólivíu
La Paz, 30. ágúat. AP.
NÝJA rikisstjórnin í Bólivíu felldi
gengi gjaldmiðils landsins um heil
95% í gær. Samtímis var verð á bens-
íni hækkað um 1.000% og komið á
kaupbindingu þar til í desember. Er
þessum róttæku aðgerðum ætlað að
rétta að einhverju leyti við bágbor-
inn efnahag landsins og draga úr
verðbólgunni, sem nú er um
14.000 %áári.
Eftirleiðis á gengi bólivíska pes-
osins að „fljóta" með þeim hætti,
að það verður ákveðið tvisvar
sinnum í viku með tilliti til fram-
boðs og eftirspurnar eftir gjald-
eyri. Markmiðið með þessu er að
draga úr ósamræminu milli hins
skráða opinbera gengis og þess
svartamarkaðsgengis, sem verið
hefur fyrir hendi í landinu. Þann-
ig hefur hið skráða gengi verið
75.000 pesos á móti einum Banda-
ríkjadollara, en á svarta markað-
inum hefur hann verið seldur á 1,5
milljón pesos.
Bretland:
Enn dregur úr
fylgi íhalds-
flokksins
London, 29. ágúst AP.
VINSÆLDIR íhaldsflokks Margar
et Thatcher forsætisráðherra hafa
aldrei verið minni en nú, frá því að
kosið var í almennum kosningum ár-
ið 1983, að því er fram kemur í skoð-
anakönnun, sem birt var á þriðju-
dag.
Skoðanakönnunin, sem gerð var
fyrir Lundúnablaðið Standard,
sýndi að 35% kjósenda mundu
skipa sér í raðir Verkamanna-
flokksins, ef kosið yrði nú. íhalds-
flokkinn studdi 31% kjósenda og
sama fylgi hlaut bandalag Frjáls-
lynda flokksins og Jafnaðar-
manna.
I könnun, sem sömu aðilar stóðu
að í júlímánuði sl., fékk fhalds-
flokkurinn 33% atkvæða, og 35%
mánuði fyrr. Flokkurinn fékk hins
vegar 44% atkvæða í kosningun-
um 1983.
Enn bardag-
ar í Beirút
Beirút, 30. ágúnt. AP.
BARDAGAR blossuðu upp ■ Beirút í
dag milli hersveita kristinna manna
og múhameðstrúarmanna með þeim
afleiðingum að tveir menn létu lífið
og þrír óbreyttir borgarar særðust.
Var barist með vélbyssum og
handsprengjum við hina svoköll-
uðu grænu línu, sem skiptir borg-
inni.
Mikil spenna hefur verið í borg-
inni. Hinar stríðandi fylkingar
skiptust á gíslum í gær, en kristn-
ir menn halda enn 24 í gíslingu.
Segjast þeir ekki munu leysa þá úr
haldi fyrr en amal-shítar láti
lausa 24 kristna menn, sem teknir
voru í gíslingu fyrir skemmstu.
Talsmenn shíta segjast aftur á
móti ekki hafa neina kristna menn
í haldi.
Veiöivörur í úrvali
Remington
Nitro Magnum 12 ga 3“ 17/» oz 1.098 kr.
Nitro Magnum 12 ga 3“ 15/fe oz 1.075 kr.
Nitro Magnum 12 ga 23/*“ 1V4 oz. 970 kr.
Express Long Range 12 ga 23/<“ VA oz 780 kr.
Shur Short Field Load 12 ga 2%“ VA oz 595 kr.
Buckshot 12 ga 23A“ 00 BK 352 kr.
Slugges 12 ga 2% 1 oz. 405 kr.
22 — 250 cal 55 gr soft pt. 795 kr.
243 cal 80 rg soft pt. 1.098 kr.
222 cal 55 gr soft pt. 792 kr.
22 Hornit 45 gr soft pt. 50 st. 1.912 kr.
22 cal Rim Fire Cartredges 265 kr.
22 cal Long Hollow pt. 232 kr.
22 cal Long 184 kr.
Drífft (íslensk framleiðsla)
Drift 12 ga 23A“ VA oz 795 kr.
Drift 12 ga 23A“ 1 % oz 595 kr.
Elvy
Magnum 3“ 15Æ oz 808 kr.
Magnum 23A“ VA oz 808 kr.
Hymax 2?A“ 36 gr 10 stk. 210 kr.
Grand Prix H.V. 23A“ 32 gr 468 kr.
Elvy 22 cal Long Practise 170 kr.
Elvy 22 cal Long Standard 195 kr.
Elvy 22 cal Long High Velocity Solid 229 kr.
Elvy 22 cal Long High Velocity Hollow 246 kr.
Hubertus 12 ga 2V« 36 gr 10 stk. 153 kr.
Viri 12 ga 3“ magnum 10 stk. 440 kr.
Viri 12 ga 23A mini magnum 10 stk. 277 kr.
Federal
Federal 12 ga 3“ 17/b oz 1.363 kr.
Federal 12 ga 23/«“ VA oz 1.050 kr.
Hi Power 12 ga 2y« 1 ’/«oz 805 kr.
Field Load 12 ga 23/«“ VA oz 582 kr.
Field Load 20 ga 3“ VA oz 850 kr.
Sako
243 cal full jacket 90 grains 739 kr.
22—250 full jacket 50 grains 759 kr.
22 hornet soft point 45 grains 533 kr.
Winchester
Super Double x 20 ga 3“ VA oz 897 kr.
Super Double x 410 ga 2'A 'A oz 560 kr.
Super Double x 243 cal 100 grains 890 kr.
Super Double x 22 cal Long 196 kr.
Lapua 22 cal short 167 kr.
Lapua 22 cal long 189 kr.
Merkjaskot 12 ga 415 kr.
Felulitagallar s-m-l 3.690 kr.
Gæsir 750 kr.
Gæsaflautur kr. 702 og allt til gæsaveiöa.
Byssupúöar,
sjónaukafestingar,
hreinsisett.
Viö höfum mikiö úrval af nýjum og notuöum
rifflum og haglabyssum.
Tökum í umboössölu notaöa riffla og haglabyss-
ur.
Sportval
\ff Laugavegi 116 viö Hlemm.
Símar 26690 — 14390.