Morgunblaðið - 01.09.1985, Side 42

Morgunblaðið - 01.09.1985, Side 42
42 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 > > Sýnd í B-ta kl. 3. SIMI 18936 SýndiA-salkl. 3. SÍÐASTIDREKINN í BIÍÐU OG STRÍÐU . IW vMtiwo w2k ixit.Ki i, filrt' ihn’ | fini Wniihí Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáöi og vildi enga aöra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást viö eins og heiöviröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Stórkostlega skemmtileg ný, banda- risk gamanmynd meö hinum óborg- anlega Dudley Moore i aöalhlutverki (Arthur, .10“). i aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz. Annie), Army Irving (Yentl, The Competition) og Richard Mulligan (Lööur). Leikstjóri: Blake Edwards. Micki og Maude er oin af tiu vinamiuatu kvikmyndum vaatan hafa i þaaau iri. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkaö verö. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Þau voru ung, hress og ástfangin, en nútíma kona á erfitt meö aö sætta sig viö 25 ára gamalt karlrembusvín, einkum ef hún er fræg rokksöngkona. Bráöskemmtileg, ný bandarisk gam- anmynd meö frábærri tónlist. Leikstjóri: Ray Stark (California Suite, Murder by Death, Seams Like Old Times). Tónliaí eftir Bruce Springateen, Prince, Neil Young o.fl. o.fl. Aöalhlutverk: Michael O’Keele, Rebecca DeMornay og Martin Ritt. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. MICKSOG MAUDE Simi5024D SAGA HERMANNS (Soldier’r, Story) Spennandi ný bandarisk stórmynd. Éin af bestu myndum ársins 1984. Aöalhlutverk: Howard E Roitim jr., Adolph Caesar. Sýnd kl. 5 og 9. HANSOGGRÉTA Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sfmi31182 Evrópufrumsýning MINNISLEYSB BLACKOUT .Lik frú Vincent og barnanna fundust í dag í fjölskylduherberginu í kjallara hússins — enn ekki er vitaö hvar eiginmaöurinn er niöurkominn....“ Frábær, spennandi og snilldar vel gerö ný, amerísk sakamálamynd i sérflokki. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Ouinlan. Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýndkl. 5,7,9og 11. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. HÍSKÓUIiG S/M/ 22140 Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins RAMBO Hann er mættur aftur — Sylvester Stallone — sem RAMBO — Haröskeyttari en nokkru sinni fyrr — þaö getur enginn stoppaö RAM BO og þaö getur enginn misst af RAMBO. Myndin er sýnd i Aöalhlutverk: Sylvester Stallone og Ríchard Crenna. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. SONUR HRÓA HATTAR OGTEIKNIMYNDIR MEÐSTJÁNA BLÁA Sýndkl.3. á laugarðsbio Sími 32075 SALURA- GRÍMA They told I6 year old Rocky Dennis he could never be Itke everyone else. So he was determined to be better tundum verða óliklegustu menn hetjur Ný bandarisk mynd í sórflokki, byggö á sannsögulegu efni. >au sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei orðiö eins og allir aörir. tann ákvaö því aö veröa betri en aörir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki iftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins kona í klípu og Ijótt barn í augum samfélagsins. Aöalhluverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich (The Laet Picture Show). Svnd kl. 5.7.30 oa 10. -----SALURB------- HITCHCOCK-HÁTÍÐ MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ Þaö getur veriri hættulegf af> vita of mikió. Þaö sannasi i þessar þrælspenn andi og skemmtilegu mynd meistara Hitchcock i aöalhlutverkum eru þau James Stewart og Doris Day Þessi mynd er sú síóastu í 5 mynda Hitchcock-hátíö Laugarásbiós Sýnd kl. 5,7.30 og 10. --------------SALUR C----------------- MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarísk gaman- orj alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö í skóla meö því aö sitja efti heilan laugardag En hvaó skeöur þegar gáfumaöurinn, skvís- an, bragöarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö inni? Mynd þessi var frumsynd í Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vin- sælda. Leikstjóri: John Hugee. (16 ára — Mr. Mom ). Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 1 Frumsýníng BREAKDANS2 Óvenju skemmtileg og fjörug, ný, bandarísk dans- og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina veröa aö sjá þessa — Batri danaar — Batri tónliat — Maira fjör — Maira grín — Bestu break-dansarar heimsins koma fram i myndinni ásamt hinni fögru: Lucinda Dickey. mi CXXBVSTgED | Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. STEGGJAPARTÍ Endursýnum þennan geggjaöa farsa sem geröur var af þeim sömu og framleiddu „Police Academy” meó stjörnunum úr „Splash”. BACHELOR PARTi (STEGGJA- PARTÍ) er mynd sem slær hressilega í gegnl 11 Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper og leikstjór- inn Neal Israel sjá um fjöriö. fslenskur texti. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Salur 2 MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ ROBERT RERrORD N ASVC»«r*OIJ.ACKHV JEREMIAH JDHNSDN Aöalhlutverk: Robert Redford. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Salur 3 oirtÉJiz nunriszn Hin heimsfræga bandariska stór- mynd í litum. Aöalhlutverk: Harrison Ford. fslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,9og 11. WHENTHERAVENFUES Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.7. Næst þegar þú ætlar að kíkja á efna BETU skaltu Ifta til okkar. I Videospolunni er eitt besta úrval landsins af bæði BETA OG VHS myndum. VideoSpólan Holtsqötu 1, sími: 1 69 69 Austurbær Laugavegur 34—80 Miðbær II Hverfisgata 4—62 Sjafnargata

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.