Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 46
?.«m flaaMSTqag r HUOAauwíij?, .aiuAjavíuoflOM
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
íc i rivti rvirMrNDANNA
t
' *
j
,f
i
Stjörnubíó:
STARMAN
Dag eínn dettur undarleg vera
niður úr himninum og tekur sér
bólfestu í nýlega litnum líkama
eiginmanns frú Haydens, sem
nauðug viljuð samþykkir að
skutla honum fylki úr fylki í leit
að móðurskipinu sem hann fóll
úr. Dadada. Ef einhver þykist sjá
skyldleika með þessum sögu-
þráði nýjustu myndar hrollvekju-
meistarans John Carpenters og
Spielbergsmyndinni ET, þá er það
engin tilvíljun. Starman heitir hún
og varð nefnilega til í handriti á
ekki ósvipuöum tíma og ET, en
duttlungar örlaganna komu því
þannig fyrir að Starman lenti ofan
ískúffu.
umbia. Hann átti forráöamönnum
Universal skuld aö gjalda og vildi
hann láta Columbia og Universal
deila meö sér myndinni um ET. Þaö
vildu forráöamenn Columbia alls
ekki og uröu þeir því aö velja á milli
Starmans eða ET. Markaösrann-
sóknir á vegum Columbia bentu til
aö sagan um Starman höföaöi til
stærri áhorfendahóps en ET og því
sleppti Columbia takinu af ET, þar
sem sögurnar voru svo líkar hver
annarri. En Universal brá skjótt viö,
fyrirtækiö framleiddi ET og setti á
markaöinn og viti menn: ET varö
gróöamesta mynd allra tíma. Þeir
sem stóöu aö markaösrannsókn
inni ættu e.t.v. aö fara á endur-
hæfingarnámskeiö.
Nú voru góö ráö dýr. Columbia
sat uppi meö Starman og horföi á
heimskringluna hópast á ET. Þrír
Söguþráðurinn er svona og
svona og því ekki ástæöa til aö fjöl-
yröa um hann, en eftir erlendum
blaöaskrifum aö dæma er Starman
hin ágætasta mynd þótt flest í henni
hafi sést áöur í meira en hálfrar
aldar sögu kvikmyndarinnar: ástar-
saga sem gerö er af manni sem
sérhæfir sig í hrollvekjum; meö leik-
urum sem aldrei hafa notiö mikilla
vinsælda; mynd sem byggist aö
nokkru leyti á mjög jaröbundnum
tæknibrellum; hvernig er slík mynd
eiginlega í laginu? Ekki má gleyma
föntunum, því spennumynd án
fantsins er eins og jolatré án
skrauts.
Hugmyndin aö Starman varö til
áriö 1980 og lenti handritiö á borði
Franks Price, þáverandi stjórnar-
formanns Columbia (hann hefur nú
flutt sig yfir til Universal). Á sama
tíma vann Spielberg aö ET hjá Col-
leikstjórar voru bendiaöir viö Star-
man áöur en Carpenter tók við,
þeir Adrian Lyne (sem geröi svo
Flashdance), Mark Rydell (sem var
nýbúinn meö On Golden Pond) og
John Badham, sem leit á handritiö
um þaö leyti sem ET var frumsýnd.
Jeff Bridges leikur manninn sem
dettur niður og inn (líkama ann-
ars manns; Karen Allen leikur
konuna sem hann kynnist.
Stjörnumaðurinn og konan lenda í ýmsum ævintýrum meðan þau leita á móðurskipinu, og eiga í kapp-
hlaupi við útsendara alríkisiögreglunnar sem gjarnan vilja ná í skottiö á honum.
Badham sagöi nei takk, vildi ekki
láta bera sig saman viö Spielberg;
hann geröi War Games í staöinn.
John Carpenter samþykkti aö
leikstýra, en áöur var handritiö sent
til læknis, Dean Riesner var fenginn
til aö breyta því í Ijósi vinsældar ET.
Riesner er ekki skráöur meðal
handritshöfunda, og reiddist Carp-
enter svo aö hann tileinkaöi mynd-
inahonum.
HJÓ
r
i
»
Jack Nicholson og Maryl Strsap (Hoartbum sam Mika Nichols ar
að kvikmynda þassa dagana.
Góð sending
Nora Ephron var gift rann-
sóknarbiaðamanninum Carl
Bernstein, manninum sem skrif-
aði All the President’s Men
ásamt Bob Woodward. Nokkru
eftir skilnaöinn skrifaöi Nora
bók sem hún nefndi Heartburn
og sendi hún leikstjóranum
Mike Nichois eintak af bókinni.
Bara til að leyfa honum að lesa
góða bók, útskýrir Nora.
Mike Nichols las bókina eins
og til var ætlast, en hann geröi
annaö og meira. Honum fannst
hún gott efni í kvikmynd og er
hann aö gera myndina þessa
dagana. i aöaihlutverkum eru
hinir ágætu leikarar Meryl Streep,
sem flesir segja að sé besta leik-
konan í Bandaríkjunum þessa
vikuna, og Jack Nicholson, sem
allir vita aö er góöur leikari. Jack
tók viö af Mandy „Yentr Patinkin
sem var ekki sammála leikstjór-
anum um einhver túlkunaratriöi.
i Heartburn fjallar Nora um sig
sjálfa og fyrrverandi eiginmann
sinn á lauslega dulbúinn hátt.
Bókin/myndin fjallar um konu
sem skrifar matreiöslubækur, en
í raunveruleikanum skrifar Nora
skáldsögur og kvikmyndahand-
rit. Hennar þekktasta handrit er
Silkwood, en þaö var einmitt Mike
Nichols sem geröi þá mynd.
hj/>
Bandaríkin:
NAÐI EKKITAKI
ÁSTALLONE
Eins og hetja hennar, sem
þogull og þrjóskur skýtur sór leiö
um Víetnamískar sveitir, hefur
myndin Rambo: First Blood Part
II (Rambo — I greipum dauðans,
annar hluti), sem nú er sýnd í
Háskólabíói, skotist upp metað-
sóknarlistann í Bandaríkjunum á
hraöa sem aldrei var reiknaö með.
Á fyrstu tveimur vikunum tók hún
inn 57 milljónir doilara en aöeins
Indíana Jones and the Temple of
Doom og Return of The Jedi hafa
byrjaö betur en þaö. Þegar mynd
gengur svo vel hagnast næstum því
allir sem í henni eru og á þaö
kannski sérstaklega viö um Julia
Nickson, sem er 26 ára og leikur
víetnömsku stúikuna sem ástfangin
veröur af Sylvester Stallone (sjálf-
um Rambo).
Nickson var fyrirsæta á Hawai og
fékk 50 dollara á tímann þegar
Stallone ákvaö að fá henni hlut-
verkiö í mynd sinni. Hún fæddist í
Singapore og er faöir hennar ensk-
ur en móöirin kínversk. Nickson
haföi fengist svoiítiö viö leik áöur
en hún lék í myndinni því hún haföi
leikiö á móti Tom kvennagulli
Selleck í bandarísku sjónvarps-
þáttunum Magnum P.l.
Hún neitar staöfastlega aö bera
þá Selleck og Stallone saman. Hún
Nickson: blóð og tatti.
fékk aldrei nelna kossa frá Selleck
á skjánum og Rambo „var vanur aö
smyrja sig feiti svo þaö var erfitt aö
nátakiáhonum."
Bretland:
MIKIÐ DREGIÐ ÚR AÐ-
SÓKN í KVIKMYNDAHÚS
Á ári kvikmyndarinnar ( Bret-
landi hefur fariö fram könnun á
meðal fólks um bíóferöir þess. í
Ijós kom aö einn þriðji þeirra sem
áöur sótti mest í kvikmyndahús í
London er hættur aö gera svo
vegna hegðunar fólksins sem það
þarf aö sitja með. Kvikmynda-
húsagestur í London getur oröið
fyrir ónæði af spörkum og
frammíköllum, háværu hvfsli,
skrjáfi í sælgætispokum og blfstri
svo eitthvað sá nefnt en þetta eru
ástæðurnar sem gefnar voru upp
fyrir því aö fólk tekur sjónvarpiö
eða myndbönd fram yfir kvik-
myndahúsaferð.
Og ástæðurnar eru fleiri. Hátt
miöaverö, skortur á pöntunarþjón-
ustu, ófullkomnar sýningarskrár,
sóöalegt umhverfi og lélegur
tæknibúnaöur er einnig á meöal
þess sem fær fólk til aö sitja heima.
Þá var í könnuninni kvartað yfir
kuldalegri framkomu starfsfólks (af
því þaö fær svo lélegt kaup) og
kuldalegum stjórnendum (þegar
hægt er aö hafa uppá þeim til aö
kvarta). Og þaö sem er kannski
verst er aö ofbeldiö og kynlífiö í
sýningarsalnum er næstum eins
mikiö og á hvita tjaldinu. Sam-
kvæmt öllu þessu er varla nema von
aö kvikmyndahúsagestum hafi
fækkaö aö mun í London og víöar
um Bretland.
En kvikmyndahúsaeigendur og
samtök þeirra eru nú aö snúa vörn
ísókn. Þeir hafa lækkaö miöaveröiö
á vissum stööum og á vissum tím-
um sem oröiö hefur til þess aö
fjölga gestum á svæöum utan viö
London. Talsmenn samtaka kvik-
myndahúsaeigenda viöurkenna aö
kvartanir þær sem koma fram í
könnuninni eigi a.m.k. aö hluta til
rétt á sér. „Viö gerum eins vel og
viö getum,“ segir einn. „Viö eyöum
miklum peningum í aö laöa fólk í
bíó en þaö eru auövitaö kvikmynd-
irnar sjálfar sem ráöa mestu um
aösókn.”
Þeir sem þátt tóku í könnuninni
voru spuröir að því hvaöa myndir
þeim þætti mest varið í frá síöustu
árum og þaö gladdi hjörtu breskra
kvikmyndageröarmanna og sjálf-
sagt fleiri aö af fjórum vinsælustu
myndunum voru þrjár breskar. Þær
voru A Passage to India, Ghandi,
og A Private Function. Fjóröa
myndinvarsvoAmadeua. — ai.