Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 48

Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 48
1§ B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTKMBKR 1985 THE MALLENS Dreifing (tdnorhf S. 45800 Útgefandi sf/g Stórkostleg ættarsaga efftir Catherine Cookson, vinsæl- asta skáldsagnahöfund Bretlands. Samnefnd bók hefur selst í rúmlega 3 milljónum eintaka og verið söluhæsta skáldsagan í Bretlandi síðustu árin. Sagan lýsir á ógleymanlegan hátt lífi óðalsbóndans Thomas Mallen og samskiptum hans við óbreytta bænd- ur á síðustu öld. Hér blandast saman stórgóður leikur og raunsönn kvikmynd sem fjallar um atburði, sem gætu allt eins veriö byggðir á sannsögulegum heimildum. Þessi myndaflokkur lætur engan ósnortinn sem á hann horfir. Þetta segja gagnrýnendur: „Ég á ekki nógu sterk orð til að mæla með hinum stór- fenglega myndaflokki um Mallenættina ...“ The Guardian „Raunsönn lýsing á tíðarandanum, sýnir hve vel hefur verið að þessu verki staðið ...“ Daily Mail „Sjaldan hefur tekist jafn vel að lýsa ringulreiðinni sem fylgdi sukksömu líferni aðalsins á 19. öld. Höfundurinn blandar listavel saman hneykslismálum, ástríðum, róm- antík og vonbrigðum ... The Observer

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.