Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 4
4 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri: Tvöfalda kerfið í vaxtamálum veldur ruglingi og óvissu — en ekki óhætt að afnema verð- trygginguna að svo stöddu „ÉXJ FAGNA þeim umrcdum, sem orðió hafa í kjölfar ágætrar r*óu Þor- steins Piteoonar á þingi SUS á Akureyri fyrir skemmstu. Hngmyndin sem fram kom í leióara Morgunblaósins f fynádag er ákaflega góð riðbót rió þær umneóur. Þaó tröfalda kerfi, sem nú er notaó í vaxtamáhim hér á landi, naó er aó segja, beinir vextir annars vegar og verótrygging auk lágra vaxta nins vegar, veldur ruglingi og óvissu, eins og skýrt kom fram í leióara Morgunblaósins. Rétt er að mun einfaldara og skýrara vcri fýrir alla aóila aó styójast einvöróungu vió beina vexti og hætta rió verótrygginguna. Hins vegar vil ég taka undir meó Jóhannesi Nordal í Morgunblaóinu a fostudag- inn, aó enn er langur vegur frá þri aó fólk vilji binda fé sitt til lengri tíma án einhvers konar verótryggingar," sagói Baldvin Tryggvason, sparisjóós stjóri í Sparisjóói Rey kjavíkur og nágrennis. „Vaxtafrelsi banka og spari- sjóða er enn of þröngur stakkur sniðinn, og reynslan of stutt af því takmarkaða vaxtafrelsi sem nú er við lýði, til þess að rétt sé að afnema verðtrygginguna að svo stöddu," sagði Baldvin: „í raun ákveður Seðlabankinn f samráði Erilsamt hjá lögreglunni MJÖG erilsamt var hjá lögreghinni í Reykjavfk aófaranótt síöastlióins laug- ardags. Nóttin gekk þó stórslysalaust fyrir 3ig en 30 manns gistu fanga- geymslur lögreghinnar vegna ölvunar. Að sögn lögreglunnar eru fyrstu helgar septembermánaðar alltaf erfiðar og mikið um ölvun, einkan- lega ungs fólks, sem hefur lokið sumarvinnu sinni og kemur til borg- arinnar til náms. Eins og áður sagði var nóttin stórslysalaus, en eitthvað um rúðubrot og minni háttar óhöpp. INNLENT við stjórnvöld vaxtakjör að megin- hluta inn- og útlána banka og sparisjóða. Vextir af bundnu fé f Seðlabanka eru ákveðnir af Seðla- bankanum sjálfum. Sama gildir um vexti afurðalána, vexti á al- mennum sparisjóðsbókum og vaxtakjör allra verðtryggðra inn- og útlána. Og allar vaxtabreyting- ar annarra inn- og útlána þurfa í raun að fá jáyrði Seðlabankans áður en þær verða að veruleika. Bankar og sparisjóðir geta á eigin spýtur ráðið vaxtakjörum á ýmsum sparnaðarreikningum, en eru þó að sjálfsögðu háðir þvf hvað Seðlabankinn ákveður háa vexti af þeim stóra hluta útlána sem hann hefur ákvörðunarvald um. Þótt mjög mikilvæg skref hafi verið stigin í átt til vaxtafrelsis vantar samt enn mikið á að það sé orðið að veruleika. En það tak- markaða frelsi sem þó hefur gilt f rúmlega eitt ár hefur stórlega aukið sparnað hjá þjóðinni og þar með aukið lfkur á að unnt verði að draga úr erlendum lántökum í framtíðinni. Núgildandi takmarkað vaxta- frelsi hefur að þessu leyti sannað gildi sitt og mun gera það í vaxandi mæli eftir því sem dregur úr miðstýringu vaxtamála. Og þegar fólkið í landinu hefur öðlast traust á vaxtakerfinu verður óhætt að afnema vertrygginguna, en fyrr ekki,“ sagði Baldvin Tryggvason að lokum. mte Ekki tímabært að af- nema verðtrygginguna — segja Kristján Oddsson bankastjóri og Sigurður B. Stefánsson hjá Kaupþingi „Ég tek alfarið undir orð Jóhannesar Nordal í Morgunblaóinu á föstudag- inn. Það er enginn grundvöllur fyrir að breyta því kerfi sem er á inn- og útlánum eins og ástandið er f fjármáhim okkar lslendinga í dag. Sparifjár- eigendur eiga heimtingu á því aó geta ávaxtað fé sitt meó tryggum hætti, og ég er hræddur um aó það takist ekki ef verðtryggingin verður afnumin. En ef ástandið batnar og horfur veróa á því aó verðbólgan komi til með að haldast lág og stöóug, beld ég aó það væri eðlilegra að hafa einfalt kerfí og laga vextina eftir markaóinum hverju sinni. En sú stund er ekki runnin upp,“ I sama streng tók Sigurður B. sagði Kristján Oddsson banka- StefánssonhjáKaupþingihf.: stjóri í Verzlunarbankanum, innt- ur álits á því hvort tímabært sé að leggja niður það tvöfalda kerfi sem nú er við lýði í vaxtamálum bankanna, að hafa annars vegar beina vexti og hins vegar verð- tryggingu með lágum vöxtum. í sjálfu sér hefur hinn almenni sparifjáreigandi sýnt það f verki að hann vill ekki láta afnema verðtryggingu á bankareikningum eða verðbréfum," sagði Sigurður. „Bankar og verðbréfafyrirtæki bjóða upp á báða kostina, beina sa búöin vexti eða verðtryggingu með lág- um vöxtum, en reynslan hefur sýnt að í langflestum tilfellum velur fólk að verðtryggja fé sitt. Menn treysta þvi einfaldlega ekki að verðbólgan haldist stöðug um langt skeið,“ sagði Sigurður og bætti því við að líklega væru 99% verðbréfa sem Kaupþing hefði afskipti af verðtryggð. Kristján Oddsson sagði að verð- tryggðu reikningarnir væru fyrst og fremst hugsaðir til að vernda hag sparifjáreigenda: „Eins og sagt var í leiðara Morgunblaðsins á föstudaginn, þá vorum við fyrstir til að taka upp reikning sem tekur sjálfkrafa bestu ávöxtunina hvort sem hún er á verðtryggðum eða óverð- tryggðum kjörum. Það hefur spa- rifjáreigendum líkað vel, eins og vinsældir Kaskó-reikningsins og sambærilegra reikninga annarra banka sýna,“ sagði Kristján. Margir geróu sér feró í markaðstjald Olfa í Mjóddinni í haustoólinni á föstudag. Olís með markað í Mjóddinni „ÞAÐ HEFUR verið mikið fjör þarna og stöðugur straumur af fólki að kaupa þær vörur sem þarna er boðið upp á,“ sagði Svan Friðgeirsson hjá Olís, er hann var spurður hvað væri um að vera f miklu tjaldi, sem komið hefur verið upp á lóð bensín- stöðvar Olís í Mjóddinni. „Þarna eru til sölu ýmsar vörur, sem verið hafa á boðstólum hjá okkur f bensínstöðvunum, s.s. sæta- áklæði, olfulampar, grillkol, barnaleikföng og ýmiss konar áhöld, en þurfa að víkja fyrir nýjum vörum," sagði Svan. „Þetta er því eins konar rýming- arsala og stendur væntanlega í rúma viku.“ Loðnuaflinn: Mestu landað á Raufarhöfn og Eskifirði LOÐNUAFLINN um síðustu mán- aðamót var rúmar 30.000 lestir samkvæmt bráóabirgðatölum Fiski- félags íslands. Hæstu löndunar- hafnirnar voru þá Eskifjörður og Raufarhöfn meó rúmar 11.000 lestir hvor. 14 skip höfóu þá hafið veióar og 5 þeirra náð meira en 3.000 lesta afla. Aflinn á einstökum löndunar- höfnum var þá sem hér segir: Raufarhöfn 11.544 lestir, Eski- fjörður 11.304 lestir, Krossanes 4.048 lestir og Seyðisfjörður með 3.145 lestir. Afli skipanna 14 var eftirfarandi um mánaðamótin, fiöldi veiðiferða innan sviga: Glsli Arni RE 3.864 (6), Svanur RE 3.513 (5), Guðrún Þorkelsdóttir SU 3.479 (5), Hákon ÞH 3.250 (4), Júpíter RE 3.027 (3), örn KE 2.977 (5), Grindvfkingur GK 2.184 (2), Albert GK 1.733 (3), Súlan EA 1.377 (2), Hrafn GK 1.337 (2), Skarðsvfk SH 1.277 (2)/ (sleifur VE 738 (1), Sæberg SU 678 (2) og Kap II VE 608 lestir í einni veiðiferð. Síðumúla 31, Reykjavík, sími 84222.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.