Morgunblaðið - 08.09.1985, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIP, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
ÚTVARP/SJÓNVARP
VTirrélstjóri togaraiis, sem ferst udu Doréorstrtínd Noregs, ásamt syni sínum Martin,
sem tekur til við að rannsaka hið dularfulla hrarf.
Hvarf togara á Ishafi
21
■i Árið 1974 hvarf
20 togari frá Hull
í Bretlandi með
allri áhöfn undan norður-
strönd Noregs. Hvarf
þetta vakti mikla athygli
á sinum tíma, m.a. vegna
þess að ekkert brak
fannst úr togaranum.
Myndaflokkurinn sem
hefur göngu sína í kvöld
er bvggður á sögu um
þennan atburð sem átti
sér stað þar sem segja má
að yfirráðasvæði NATO
og Varsjárbandalagsins
mætist.
í fyrsta þætti segir frá
því er Martin Taylor, son-
ur eins af 26 manna áhöfn
skipsins, tekur sig til
ásamt vinkonu sinni,
Suzy, og Tom nokkrum
Silvers, að afla fjár í því
skyni aö rannsaka hvarf
togarans Caistor. Fjöl-
skyldur sjómannanna
höfðu fyllst grunsemdum
um að ekki væri allt með
felldu og því leitað eftir
liðsinni Martins, sem var
blaðamaður.
Breska leyniþjónustan
er allt annað en ánægð
með þessa hnýsni blaða-
mannsins og einn starfs-
maður hennar, Evans að
nafni, er fenginn til að
gera rannsóknina tor-
tryggilega.
Þáttur um Heinrich Böll
HHBH Sunnudaginn 8.
1 Q 30 september kl.
AO“ 13.30 verður á
rás 1 dagskrá í minningu
Heinrichs Böll er nefnist
SamvLska þjóðarinnar og
mun Júrgen V. Heymann
sjá um dagskrána.
Þann 16. júlí sl. lést
nóbelskáldið Heinrich
Böll. Verk Bölls hafa verið
þýdd á 45 tungumál og
hafa notið mikilla vin-
sælda, jafnt á Vesturlönd-
um sem í löndum Austur-
Evrópu. Böll er að öllum
líkindum þekktasti nú-
timahöfundur á þýska
tungu. En þó var hann
ætíð umdeildur. Opinská
þjóðfélagsgagnrýni hans
aflaði honum óvina jafnt
á vinstri sem hægri væng
stjórnmálanna. Þegar i
fyrstu verkum sínum á
fimmta áratugnum gagn-
rýndi hann efnishyggju
þýska neysluþjóðfélags-
ins, þar sem margir vildu
gleyma sem fyrst atburð-
um þeim, er gerst höfðu á
valdaskeiði Hitlers svo og
því, hvaða hlutverki þeir
höfðu sjálfir gegnt á þeim
tíma. Böll deildi einnig
snemma á stefnuleysi
kaþólsku kirkjunnar, sem
svo oft gaf eftir í sam-
skiptum sínum við ríkis-
valdið í Þýskalandi. Hann
gekk seinna úr kirkjunni
en sótti guðsþjónustur
allt til dauðadags.
í verkum sínum endur-
speglar Böll þjóðfélagið
með því að lýsa örlögum
einstaklinga, sem ekki
standa upp úr fjöldanum,
heldur geta talist full-
trúar hins venjulega
manns og sem margir les-
endur geta fundið sjálfa
sig í.
I þættinum á sunnudag-
inn dregur Júrgen Hey-
man lektor upp mynd af
ævi rithöfundarins og gef-
ur yfirlit yfir merkustu
verk hans. Lesarar eru
Kolbrún Halldórsdóttir,
Hallmar Sigurðsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
Heinrich Böll var þekktur
fyrir að stinga á ýmis kýli
þjóðfélagsins, en á mynd-
inni lætur hann sér nægja
að styðja hönd undir kinn.
r
UTVARP
J
SUNNUDAGUR.
8. september.
8.00 Morgunandakt. Séra
Sváfnir Sveinbjarnarson
prófastur. Breiðabótsstað,
flytur ritningarorö og bæn.
•.10 Fréttir.
815 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaðanna (út-
dráttur).
835 Létt morgunlög.
Hljómsveit Mantovanis leik-
ur.
9.00 Fréttir.
805 Morguntónleikar.
a. .Jesus hefur trelsað sál
mlna", kantata nr. 78 á 14. -
sunnudegi eftir Þrenningar-
hátiö eftir Johann Sebastian
Bach. Wilhelm Wiedl, Paul
Esswood. Kurt Equiluz og
Ruud van der Meer syngja
með Tölzer-drengjakórnum
og Concentus musicus-
kammersveitinni I Vínarborg;
Nikotaus Hamoncourt stjórrv
ar.
b. Divertimento eftir Vinc-
enzo Gelli. Toke Lund
Christiansen og Ingolf Olsen
leika á ftautu og gltar.
c. Konsertsinfónla nr. 5 fyrir
flautu. óbó, horn, fagott og
hljómsveit ettir Ignaz Pleyel.
Féfagar I franska blásara-
kvintettinum leika; Louis de
Froment stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
WJS Út og suður — Friörik
Páll Jónsson
11jOO Messa I Neskirkju. Prest-
ur sr. Guðmundur Oskar
Olafsson. Orgelleikari Reynir
Jónasson.
Hádegrstónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
tzao Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
1X30 .Samviska þjóöarinnar"
I minningu þýska nóbels-
skáldsins Hetnrichs Böll.
Umsjón: JOrgen V. Heym-
ann.
1430 Miödegistónleikar.
a. Sellókonsert I A-dúr RV.
420 eftir Antonio Vivaldi.
Chrtetina Walevska leikur
með Hollensku kammer-
sveitinni; Kurt Redel stjórnar.
b. .Fjórir smáþættir" fyrir
klarinett og planó op. 5 eftir
Alban Berg. Antony Pay og
Daniel Barenboim leika.
c. Forieikur I C-dúr eftir
Georg Philip Telemann. St.
Martin-in-the-FiekJs-hljóm-
sveitin leikur; Neville Marrin-
er stjómar.
1810 Mílli fjalls og fjóru A
Vestfjarðahringnum. Um-
sjón: Finnbogi Hermanns-
son.
1800 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
1030 Þættir úr sðgu íslenskrar
málhreinsunar. Annar þáttur.
1820 Þættir úr sögu islenskrar
málhreinsunar. Tlmar Egg-
erts Ólfssonar og lærdóms-
listafélagsins. Annar þáttur
Kjartan Ottósson tók saman.
Lesari: Stefán Karlsson.
Kjartan Ottósson tók saman.
Lesari: Stefán Kartsson.
17XX) Fréttir á ensku.
1735 Siðdegistónleikar.
a. Partita nr. 3 i E-dúr BWV
1006 fyrir einleiksfiölu eftir
Johann Sebastian Bach.
Ruggiero Ricci leikur.
b. Sónata nr. 311 As-dúr op.
110 eftir Ludwig van Beet-
hoven.
c. Etýður op. 25 nr. 9—12
eftir Frédéric Chopin. Clau-
dio Arrau leikur á pianó.
1800 Bókaspjall. Aslaug Ragn-
ars sér um þáttinn.
1815 Tónleikar. Tilkynningar.
1845 Veðurfregnir. Dagskrá
kvðkJsins.
1900 KvökJfréttir. 19.30TH-
kynningar.
1936 Tylftarþraut. Spurninga-
þáttur. Stjórnandi: Hjörtur
Pábson. Dómari: Helgi Skúli
Kjartansson.
2000 Sumarútvarp unga fólks-
ins. Blandaður þáttur I um-
sjón Ernu Amardóttur.
2100 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja
2130 Utvarpssagan: .Sultur"
eftir Knut Hamsun. Jón Sig-
urðsson frá Kaldaðarnesi
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les (9)..
2200 .Gamall heimur hrundi".
Gunnar Stefánsson les úr
óprentuðum Ijóðum eftir
Heiðrek Guðmundsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvðldsins.
2235 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Samúel öm Eriingsson.
2230 Djassþáttur — Jón Múli
Arnason.
2335 Guöaö á glugga. Um-
sjón: Pálmi Matthlasson.
RUVAK.
(24.00 Fréttir)
0030 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
9. september
700 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Vigfús Þór Arna-
son, Siglufirði, flytur
(a.v.d.v). Morgunútvarpið
— Guðmundur Arni Stef-
ánsson og Önundur Björns-
son.
725 Leikfimi.
Jónfna Benediktsdóttir
(a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar.
800 Fréttir. Tilkynningar. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð: —
Þorbjörg Danlelsdóttir talar.
900 Fréttir.
906 Morgunstund barnanna:
.Glatt er I Glaumbæ" eftir
Guðjón Sveinsson. Jóna Þ.
Vernharðsdóttir les (9).
920 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
945 Búnaðarþáttur.
Öttar Geirsson ræðir við
Inga Tryggvason formann
Stéttarsambands bænda.
1000 Fréttir. 10.10 Veður-
1315 Utilegumenn.
Endurtekinn þáttur Erlings
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Tónleikar.
1100 ,Ég man þá tlð".
Lög frá liðnum árum. Um-
sjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
1130 Létt tónlist.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
1220 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
1320 Inn og út um gluggann.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
1330 Útivist.
Þáttur I umsjá Siguröar Sig-
urðarsonar.
1400 .Nú brosir nóttin".
Æviminningar Guömundar
Einarssonar. Theódór Gunn-
laugsson skráöi. Baldur
Pálmason les (9).
1430 Miödegistónleikar:
Planótónlist.
a. Sónata op. 1 eftir Alban
Berg. Edda Erlendsdóttir
leikur.
b. Impromptu I As-dús op.
142 nr. 2 eftir Franz Schu-
bert. Svjtoslav Richter leikur.
c. Sónata I D-dúr K.448 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Dezsö Ranki og Zoltán
Kocsis leika á tvö planó.
Sigurðarsonar frá laugar-
degi RÚVAK.
1845 Tilkynningar. Tónleikar.
1600 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
1620 Popphólfið.
— Tómas Gunnarsson.
RÚVAK.
1700 Fréttir á ensku.
1706 .Hvers vegna, Lamla?"
eftir Patriciu M. St. John.
Helgi Elfasson les þýðingu
Benedikts Arnkelssonar
(12).
1740 Slödegisútvarp.
— Sverrir Gauti Diego Tón-
leikar. Tilkynningar.
1845 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
1900 Kvðldfréttir. 19.30 Til-
kynningar.
1935 Daglegt mál.
Guövarður Már Gunnlaugs-
son flytur þáttinn.
1940 Um daginn og veginn.
Bryndls Schram talar.
20.00 Lög unga fólksins.
2040 Kvöldvaka.
a. Fyrsti Islenski kvenlæknir-
inn. Helga Einarsdóttir les
fyrri hluta frásagnar Kristins
Bjarnasonar af Hrefnu
Finnbogadóttur, lækni I
Vesturheimi.
b. Kórsöngur. Kórar úr Dala-
sýslu syngja.
c. Bik er bátsmanns æra.
Þorsteinn Matthlasson flytur
frásöguþátt. Umsjón: Helga
Agústsdóttir.
2130 Utvarpssagan:
.Sultur" eftir Knut Hamsun.
Jón Sigurðsson frá Kaldaö-
arnesi þýddi. Hjalti Rögn-
valdsson les (10).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvðldsins.
2235 Ljóölistarhátlö I Reykja-
vlk.
Umsjón: Einar Kárason.
23.15 Frá tónleikum Musica
Nova 9. janúar 1984.
Tónlist eftir Anton Webern.
a. Sex bagatellur op. 9.
Þórhallur Birgisson og Kathl-
een Bearden leika á fiðlur,
Helga Þórarinsdóttir á lág-
fiðlu og Nora Kornblueh á
seló.
b. Þrjár bagatellur op. 11.
Nora Kornbleuh og Snorri
Sigfús Birgisson leika á selló
og pfanó.
c. Pianótilbrigði op. 27. Guð-
rlöur Siguröardóttir leikur á
planó.
d. Fjórar bagatellur op. 7.
Þórhallur og Snorri Sigfús
Birgissynir leika á fiðlu og pl-
anó.
e. Kvartett op. 22. Þórhallur
Birgisson, Öskar Ingólfsson.
Vilhjálmur Guöjónsson og
Svana Vfkingsdóttir leika á
fiölu. klarinett, saxófón og
planó.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
8. september
1330—15.00 Krydd i tilveruna
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
15.00—16.00 Tónlistarkross-
gátan
Hlustendum er geflnn kostur
á að svara einföldum spurn-
ingum um tónlist og tónlist-
armenn og ráöa krossgátu
um leið.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur Helga-
son.
MÁNUDAGUR
9. september
1000—1200 Morgunþáttur
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
1408—15.00 Út um hvippinn
og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
1500—1600 Noröurslóö
Stjórnandi: Adolf H. Emils-
son.
1600—1700 Nálaraugaö
Reggltónlist
Stjórnandi: Jónatan Garð-
arsson.
1700—1800 Taka tvö
Lög úr kvikmyndum.
Stjórnandi: Þorsteinn G.
Gunnarsson.
Þriggja mlnútna fréttir sagö-
ar klukkan: 11:00, 15:00
16:00 og 17:00.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
8. september
1800 Sunnudagshugvekja.
Séra Myako Þórðarson
prestur heyrnleysingja flytur.
18.10 Bláa sumarið.
(Verano Azul). Fimmti þátt-
ur. Spænskur framhalds-
myndaflokkur I sex þáttum
um vináttu nokkurra ung-
menna á eftírminnilegu
sumri. Þýöandi Aslaug
Helga Pétursdóttir.
19.15 Hlé.
1930 Fréttaágrip á táknmáli.
2000 Fréttir og veður.
2025 Auglýsingar og dagskrá.
2025 Sjónvarp næstu viku.
2030 Mozartættin.
1. Faöirinn — Leopold Moz-
art. Fyrsti þáttur af þremur
frá tékkneska sjónvarpinu
um tónlist þriggja ættliöa.
Dansarar og tónlistarmenn I
Prag túlka verk eftir Leo-
pold. Wolfgang Amadeus og
Franz Xaverius Mozart.
2120 Njósnaskipið.
(Spyship.) Nýr flokkur —
Fyrsti þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur I sex
þáttum. Leikstjóri Michael
Custance. Aðalhlutverk:
Tom Wilkinson, Lesley
Nightingale. Michael Al-
dridge og Philip Hynd.
Breskur togari með 26
manna áhöfn hverfur á
Norður-lshafi. Upp kemur sá
kvittur að Sovétmenn eigi
sök á hvarfinu. FjölskykJur
áhafnarinnar fá ungan
blaðamann, sem er sonur yf-
irvélstjóra togarans, til aö
rannsaka þetta dularfulla
sjóslys. Myndaflokkurinn er
gerður eftir samnefndri bók
um raunverulegt hvarf tog-
ara frá Hull árið 1974. Þýö-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.15 Samtlmaskáldkonur.
6. Kirsten Thorup. I þessum
þætti er rætt við danska rit-
hðfundurinn Kirsten Thorup
sem lýsir einkum örlögum
þeirra sem veröa undir I llfs-
baráttunni. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir. (Nordvis-
ion — Danska sjónvarpiö.)
23.09 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
9. september
1929 Aftanstund
Bárnaþáttur. Tomml og
Jenni, og teiknimyndir frá
Tékkóslóvaklu: Hananú og
Strákarnir og stjarnan, þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir,
sögumaður Viöar Eggerts-
son.
1930 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
2030 Auglýsingar og dagskrá
2040 Iþróttir
21.15 Sveitaball
(The Ballroom of Romance)
Irsk sjónvarpsmynd eftir Wlll-
iam Trevor. Lelkstjófl Pat
O'Connor. Aðalhlutverk:
Brenda Frlcker og John
Kavanagh.
Bridie hefur sótt reglulega
dansleiki I samkomuhúsi
sveitarinnar slöan hún var
sextán ára. Hún er engin
ungmær lengur og á næsta
balli finnst henni tlmi til
komlnn að fastna sér þann
llfsfðrunaut sem býöst. Þýö-
andl Kristrún Þórðardóttir.
22.05 Kosningar I Noregi —
Bein útsending
Bogi Agústsson flytur fréttlr
af úrslitum þingkosninganna
I Noregi ef samband um
gervlhnött fæst á þessum
tlma.
23.05 Fréttir I dagskrárlok