Morgunblaðið - 08.09.1985, Síða 7

Morgunblaðið - 08.09.1985, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1986 7 Figmrlegi átakoriA Uenskt drykkj- mrborn. Minningarsjóður Ásu Wright: Fyrirlestur um miðalda- skreyting- ar og íslensk ( drykkjarhorn ÞEKKTUR norskur fræðimaður í norrænni listasögu, Ellen Marie Mageröy, heldur fyrirlestur í Odda, hugvísindahúsi Háskólans, næst- komandi þriðjudag kl. 20.30. Nefnist fyrirlesturinn „Utskirne islandske drikkehorn og middelalderdekora- sjon“ og er haldinn á vegum Minn- ingarsjóðs Ásu WrighL Hann verður fluttur á norsku. Ása Guðmundsdóttir Wright stofnaði sjóð við Þjóðminjasafn íslands 1969 til minningar um foreldra sína, ættmenn og eigin- mann. Sjóðurinn skyldi kosta fyr- irlestra erlendra fræðimanna á sviði norrænnar menningarsögu, sem snerta ísland á einn eða annan hátt. Þetta er sjöundi fyrirlestur- inn sem sjóðurinn stendur fyrir. Dr. Ellen Mageröy var einn fyrsti fræðimaðurinn sem rann- sakaði itarlega eitt afmarkað svið islenskrar listasögu, þar sem það er krufið til mergjar og rannsakað- ar fyrirmyndir, þróun og stílsaga. Niðurstöður þeirra rannsókna komu út á bók 1967 sem doktorsrit- gerð höfundarins. Bar hún heitið „Planteornamentikken i islandsk treskurd". (( r frétutilkynninfei) JCNes: Nýtt starfs- ár að hefjast FYRSTI félagsfundur JC Ness á Seltjarnarnesi starfsárið 1985—1986 verður haidinn i Nýjabæ við Sefgarða á Seltjarnarnesi, mánudaginn 9. september nk. og hefst kl. 20.30. Gestur fundarins verður Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Kaup- þings, og mun hann fjalla um hús- næðismál almennt. JC Nes var stofnað 28. október 1980 og nær starfssvæði þess yfir Seltjarnarnes og vesturbæinn í Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast starfi félagsins eru velkomnir á fundinn. (Fréttatilky nning.) Fer inn á lang flest heimili landsins! Dágott í Laxá í Dölum Það er dágóð veiði í Laxá í Dölum eftir því sem Hjörleif- ur Jónsson kokkur í veiðihús- inu að Þrándargiii sagði í samtali við Morgunblaðið í gærdag. Þrátt fyrir regnleysi og vatnsleysi í ánni í kjölfarið hefur veiðst prýðilega og að undanförnu hafa menn helst tælt laxinn í dansinn með flugu. Þá hefur meðalþunginn verið hörkugóður að undan- förnu, megnið af laxinum 8—14 pund og eru þeir bæði nýrunnir og legnir. „Þeir stærstu vógu 19 pund, þrír slíkir hafa veiðst. Ég tel að meðalþunginn sé 8—10 pund þegar litið er á sumarið sem heild,“ sagði Hjörleifur. Um 1.240 laxar hafa komið á land og er þetta þegar eitt besta veiðisumarið í Laxá. Veitt er til 15. september, þannig að það gæti bæst tals- vert við töluna enn, ekki síst þar sem kunnugir menn segja mikinn lax vera í ánni, margt af því stóra fiska. I fyrra veiddust rúmir 900 laxar í Laxá og þótti það í betra lagi miðað við þá lélegu veiði sem var um land allt það sumar. Lélegt í Haukunni Þeir hafa ekki svarað sím- anum í veiðihúsinu við Hauka- dalsá í allt sumar, en Morgun- blaðið hefur frétt utan af sér, að léleg veiði hafi verið í ánni i sumar, hvað svo sem kann að valda því, á sama tíma og vel veiðist í flestum ám landsins þrátt fyrir afleit skilyrði í þeim mörgum. Um 500 laxar munu vera komnir á land, en veitt er á sex stangir. Miðað við fyrri afrek er þetta lök veiði í Haukunni. Góð vertíð í Miðfjarðará Veiði lauk í Miðfjarðará strax upp úr mánaðamótum og komu um 1.200 laxar á land, stórt stökk upp á við frá síðustu sumrum og virðist þessi stórskemmtilega lax- veiðiá vera i sókn. Megnið af aflanum var smálax, en stórir fiskar læddu sér með. Þá veiddust nokkrir tugir laxa svo sem frá hefur verið greint í fréttum, góðar heimtur úr seiðasleppingum. Komdu meö Samvinnufeiöum - Landsýn til London og.. ..ALLT ÞETTA ERMEDÍ KAUPUNUM ! London erað seljast upp! Vinsældir London sem ferðamannaborgar hafa aldrei verið meiri en nú. Þangaö flykkjast ferðamenn frá öllum heims- hlutum, einkum Bandaríkjunum, m.a. vegna þess hve verðlag í borginni er hagstætt. Vegna þessarar gífurlegu eftirspurnar er nauðsynlegt að hafa tlmann fyrir sér þegar ferð I heimsborgina er ákveðin. - og langtum fleira. Það er sama hvort þú ert að fara til London í fyrsta skipti eða það tuttugasta - þú munt finna hér eitthvaö sem þig dauðlangar að upplifa. Hljómleika Dire Straits? Söngleikinn Starlight Express? Leik Arsenal og Sheffield Wednesday, sem Siguröur Jónsson leikur með? Hár- og snyrtisýningu? Óperu? Pantlð þvl fljótlega. Samvinnuferðir-Landsýn hefur í gegnum árin komið sér upp traustum samböndum i London - samböndum sem gera okkur kleift að bjóða islenskum ferðamönnum það þesta sem London hefur uppá að bjóða yfir vetrarmánuöina, t.d. það sem hér að neðan er talið upp Sýningar Örfá dæmi um stórar vörusýningar i London I sept-des. (12 sýningaraf 116 sem við höfum upplýsíngar um!) 17.-19. sept. Myndbönd (tæki) 22.-24. sept. Iþrótta-og afþrevingarbúnaður 24.-26 sept. Markaðsþjónustusýning 28.-30. sept. Hár- og snyrtisýning (Salon int.) 6,- 7.okt. Tölvusýning 8.-10. okt. Tlskuvefnaðarvara 8.-10. okt. Prentsýning 17.-27. okt. Bila-og vélasýning 22.-25. okt. Craflsk hönnun 3 - 6. nóv. Myndbðnd og fjölmiðlun 17.-20. nóv Cjafavörusýning fyrir heildsala 2 - 5.des. Royal Smithfield landbúnaðarsýningin veitingastaðir og pöbbar I London er urmull góðra veitingastaða af ýmsum þjóðemum, og pöbbarnir skipta þúsundum. Við veitum farþegum okkar greinargóðar upplýsingar um fyrsta flokks staði til að eyða skemmti- legum kvöldstundum á. Ópera Royal opera September Donnerstag aus licht II barbiere di slviglia Október A fiorentine tragedy The birthday of the L'elisir d'amore II trovatore Nóvember Semele La faniculla del west Desember La nozze di figaro Coliseum (ópera) Sept.-feb. Rigoletto Faust Orpheus in the underworld Katya Kabanova Cosi fan tutte Don Ciovanni Don Carlos Royal Ballet Okt./nóv The sleepirrg beauty The two pigeons La bayadere The sons of Horus Elita syncopabons Des./jan. Ciselle The nutcracker Manon Hótelin okkar í London Scanhotel Tavistock Royal National Mount Royal Metropole Royal Angus Cumberland New Berners Selfridge The Gloucester Strand Palace Royal Lancaster The Chesterfield Öll hótelin eru með baði, sima og Sjónvarpi á herbergjunum. Þau eru sömuleiðís öll I hiarta Lundúnaborgar. Létt leikrit Jumpers (grín) Fighting chance Run for your wlfe (grin) A state of affairs (grin) Stepping out (grin) Up 'n' under (grln) No sex please. we're British (grln) Daisy pulls it off Igrln) Sweet blrd of youth The buslness of murder (hrollur) Hafðu samþand hið fyrsta og viö hjálpum þér að skipuleggja alveg stórkostlega daga í London I vetur! Samvlnnuferðlr-Landsýn er fyrst og fremst í London í veturl Barbican listamiðstöðin Vetrartilboð okkar fyrir • •*.' knattspymuáhugamenn: Ókeypis akstur á knattspyrnuvölllnnl Samvinnuferðir-Landsýn sér um aO útvega míða á eftírtalda leiki 11 deild, og býður ókeypis feröir öl og ftá vellinum. Einnig pöntum vlð að siálf- sögðu miða á aðra leiki fyrir þá sem öska. 14. sept. 21 sept 28. sept. 5 okt. 12 okt 19. okt. 26. okt. 2. nóv. 9. növ. 16. nóv. 23 nóv. 30. nóv. 7 des. 14,des. Arsenal - Sheffíeld Wed Chelsea-Arsenal Arsenal-Newcastíe OPR-Uverpool Tottenham - Birmingham Arsenal - Ipswich Chelsea - Manchester Utd. Arsenal - Manctiester City Tottenham - luton Arsenal-Oxford Tottenham-OPR Arsenal - Birmingham Tottenham - Oxford Arsenal-Liverpool Söngleikir Me and my glri Gigi Cats The cradle will rock On your toes Fígaro Starlight Express Uttle shop of horrors 42nd street West Side Story - tll 28. sept. Singing in the rain - öl 28.9. Are you lonesome tonight Mutiny Evlta - sýnd til u.þ.b. 28.2 '86. eftir það Chess. Cuýs and dolls Bamum The secret diary of Adrian Mole Two into one (grln) Look, no han's (grin) The mousetrap (hrollur) Shakespeare-þættir Les miserables As you like it - frá nóv.-maf 'i Hljómleikar Klassisklr Royal Fesöval Hall og Barbican Popptðnllst Sept: Okt.: Venom David Cassidy Spear of Destiny The Thompson Twins Ceorge Benson NÓV.: Cliff Richard Tears for Fears The Everly Brothers DeS.: Paul Yong Dire Stralts Næturklúbbar og kabarettar Talk of London: Sýnt 20. okt. tíl 31 des - Tommy Hunt Stork Club og L'Hirondelle - skipt um sýningar á 2ia vikna fresti, og margt fleira verð frá: Helgarferðir (fös -mán.) Kr. 13.900 i sept. og okt. Kr. 12.900 eftir 1 nóv Vikuferöir (fös.-fös.) Kr. 19.450 í sept. og okt. Kr. 17.900 eftir 1. nóv. Góðir greiðsluskilmálar Okkar stefna er að gera sem flestum kleift aö feröast Pess vegna leggjum við mikla áherslu á að bjóða greiðslukjðr sem flestir ráða við Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SlMAR 21400 & 23727

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.