Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 21

Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 21 Sól hf.: Nýtt bragð- efni í soda- stream-drykki SÓL HF. hefur sett í markaðinn nýtt bragðefni fyrir sodastream tæk- in svokölluðu, sem notuð eru til að búa til gosdrykki I heimahúsum. Kallast þetta nýja bragðefni cola cola og er íslenskt að mestu leyti, bragðefnin sjálf eru að vísu flutt inn frá útlöndum en blandað saman hér og bakvið uppskriftina er íslenskt hugvit Að sögn Árna Ferdínandssonar hjá Sól hf. hefur fyrirtækið kynnt þessa nýju framleiðslu sína á heimilissýningunni i Laugardals- höll og flestum likað vel sem smakkað hafa. Fimm bragðteg-. undir eru nú fáanlegar i soda- stream vélar. Leiðrétting I frétt í Morgunblaðinu í gær er talað um steypuskemmdir. Þarna er ekki rétt farið með þar sem í fréttinni er fjallað um galla í ný- legu fjölbýlishúsi vegna þess að steypustyrktarjám liggja of utar- lega. í fréttinni er eftirfarandi haft eftir Hákoni ólafssyni for- stjóra Rannsóknastofnunar bygg- ingariðnaðarins: „Skemmdir verða alltaf fyrir hendi þrátt fyrir að framleiðslan virðist vera í ágætu lagi hér á landi." Akurgerði — parhús Tværhæöir. Samtalsum 140 fm. Stór bílskúr. Nesvegur — 1. hæð 135 fm. Sérinng. Sérhiti. Bílsk.- réttur. Stórageröi 4 herb. 3. hæö. Bílskúr. Háaleitisbraut 4 herb. 4. hæö. Bflskúr. Njálsgata 3 herb. 2. hæö. Laus strax. Furugrund 3herb.6. hæð.Lyfta. Grettisgata 6 herb. á 1. hæö og kjallara. Kvöld- og helgarsími42068. Einar Sigurösson, hri. Laugavegt 66, simi 16767,- Vandað endaraðhús Vorum að fá í einkasölu mjög vandað nýlegt 100 fm endaraöhús í Hveragerði. Laust strax. Faxatún — Garðabæ 130 fm einlyft einbýlishús ásamt 28 fm bílskúr. Stór falleg lóö. Verö2,9millj. Álfaskeið — Hf. 136 fm einlyft vandaö einbýlishús ásamt 48 fm bílskúr. Mjög fallegur garöur. Frostaskjól 265 fm nýlegt vandaöendaraöhús. Innb. bílskúr. Hlíðarbyggð — Garðabæ 240 fm stórglæsilegt endaraðhús. Á efri hæö eru forstofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb., vandaö baðherb., vandaö eldhús og stór stofa. í kj. er innb. bílskúr, þvottaherb. o.f. Mögul. á séríb. Skipti á minni eign koma til greina. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir veitir: ^iFASTEIGNA ^ r^J MARKAÐURINN Óöinagötu 4, stmar 11540 — 21700. Jón Guðmundtt. ( L*ó E. Löv* lögfr., Magnúa Quötaogsson lögfr. Sérhæö Kópavogi Vorum aö fá í sölu efri sérhæð ca. 150 fm viö Álfhólsveg. Sérþvottahús, 4 svefnherb. Sérinng. og hiti. Bílskúr 30 fm. Gott útsýni. Bein sala. HÚSEIGMIR &SKIP 28444 Opiö frá 1-3 VELTUSUNDI 1 SJMI 28444 DanM Ámason, tögs-<aM. ömólfur öntANaaon. aðtuati- 26933 íbúð er öryggi 26933 Yfir 16 ára örugg þjónnsta Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut: Skrifstofuhúsnæði á einum besta staö viö Suöurlandsbraut. Stærö 2 X 100 fm á 2. og 3. hæö meö sérinng. Einnig er möguleiki á byggingarrétti. irinn I 20, stmt 20833 (Ný|a höatnu vM Lak|artorg) Hlöðver Siguröeeon ha.: 13044. Grélar HaraMaaon hrt ELDHUSK) FULLKOMNAD Það erhreint ótrúlegt hvað lítill örbylgjuofn breytirmiklu á heimilinu. Þegarbörn og unglingarkoma svöng heim úrskólanum hita þau sér hollan og Ijúffengan smárétt í SHARP örbylgjuofninum. Nú þurfa þau ekki lengur að sætta sig við eitthvað kalt og ólystugt í tíma og ótíma. Tíminn erfullorðna fólkinu dýrmætur, þess vegna skiptirSHARP örbylgjuofninn sköpum í eldhúsinu. Á svipstundu verður tilgómsætur og næringarríkur réttur. Dæmi um eldunartíma: samlokur bacon frosinn réttur heitt kakó 1 mínúta 2 mínútur 9 mínútur 2-3 mínútur SHARP örbylgjuofninn er einfaldur og þægilegur og tvöföld læsing tryggir öryggi yngstu notendanna. Verðfrá aðeins kr.9,900.-stgr. Láttu SHARP fullkomna eldhúsið! _ HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.