Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1986
39
Úkraínski
andófsmaður-
inn Vasyl Stus
látinn í fanga-
búðum
Bonn, V-Þýsknlnndi, 6. september. AP.
ÚKRANSKA skáldiö og andófsmad-
urinn Vasyl Stus er látinn í sovéskum
fangabúðum við Perm, aö sögn
mannréttindahóps sem hefur aðsetur
í Bonn. Stus hafði þjáðst af hjarta-
sjúkdómi og magasári og heilsa hans
verið slæm áður en hann lést, 47 ára
gamall.
Vasyl Stus var einn leiðtoga
andófsmanna í andófshreyfingu
Úkraínu. Hann var félagi í Úkra-
ínu-Helsinki-mannréttindahópn-
um, og eyddi síðustu 13 æviárum
sínum í þrælkunarbúðum. Stus,
skáldið sem kjörið var heiðurs-
félagi í vestrænum bókmenntafé-
lögum, var einn af frammámönn-
um þjóðar sinnar og stóð ásamt
öðrum fyrir endurnýjun úkrain-
skar menningar á sjötta áratugn-
um. Árið 1972 hlaut Stus fimm ára
fangelsisdóm fyrir and-sovéska
starfsemi. Eftir að hafa afplánað
dóminn var hann í útlegð í Magdan
um tveggja ára skeið, en gekk í
Helsinkihópinn er hann kom aftur
til Kiev 1979. Hann var handtekinn
á ný eftir nokkra mánuði og
dæmdur til 10 ára fangavistar i
sérfangabúðum, og þar að auki
fimm ára útlegðar fyrir að bera út
óhróður um Sovétríkin. Siðla árs
1983 barst bréf til Vesturlanda,
sem virðist skrifað af Stus sjálfum.
Þar lýsir hann aðdáun sinni á
Samstöðu í Póllandi og hvetur
sovéska andófsmenn til að stofna
svipuð samtök.
stoftuypð’
Kssssffisr
(ERiKU).
Verðið er mjðg hagstætf.
I stærðartlokkur l • • ■ »■ 27f
I staerðarflokkur H • • ■ kr'
ssssís*.'*"*"
I sJo sem pálmum o.fl.
1 Nú færist haustið yfm „
I ^ennan fallega arshma
I iblómumogplontum.
Gróðurhúsinu við Sigtún: Símar 36770-686340
Það er vafasamt að nokkur
önnur heimsborg bjóði upp
á jafn mikla fjölbreytni í mat
og Amsterdam. Þar eru veit-
ingastaðir frá öllum hornum
heimsbyggðarinnar og hreint
ævintýri að fara út að borða.
Það er sama hvort þig
langar í franskan mat, jap-
anskan, ítalskan, kínversk-
an, tyrkneskan, indónesisk-
an... eða stórkostlega steik,
allt er petta til á fyrsta flokks
veitingastöðum í Amster-
dam. Islendingumsemkoma
til Hollands finnst yfirleitt sér-
lega spennandi að borða
austurlenskan mat og aust-
urlensk matargerðarlist er
með miklum blóma í Amster-
dam.
Óhætt er að mæla sérstak-
lega með rijstaffel (hrís-
grjónaborðij, sem saman-
stendur af'gufusoðnum hrís-
Veisluboigin
Amsterdam
- hvað segir þú um 26 rétta máltíð?
ARNARFLUG
Lágmila 7, alm B4477
grjónum og allt að 25 hlið-
arréttum. Þá er ekki síður
gaman á japönskum stöðum,
par sem kokkurinn stendur
við borð gestanna og mat-
reiðir glampandi ferskt hrá-
efnið frá grunni.
Það er nokkuð sama hverr-
ar pjóðar matreiðslu pú velur
pér, pú getur verið viss um
að fá veislumat, og pað er
ekki dýrt að borða úti í
Amsterdam.
Athugaðu að Arnarflug
getur útvegað fyrsta flokks
hótel og bílaleigubíla á
miklu hagstæðara verði en
einstaklingar geta fengið.
Nánari upplýsingar hjá ferða-
skrifstofunum og á söluskrif-
stofu Arnarflugs.
Flug og gisting
frá kr. 13.135
ir
*