Morgunblaðið - 08.09.1985, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985
41 '
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Stórkostlegt tilboð
Ennþá
fallegri,
ennþá
betri
GULL-SYSTEM-1 2X40 WÖTT
Þetta er samstæöa meö öllu: útvarpi, magnara, segul-
bandstækl, plötuspilara, tveimur hátölurum og skáp.
Um gæöin þarf ekki aö fjölyröa, Marantz-gæöin eru
löngu landsþekkt. Ekki spillir veröiö eöa kjörin því viö
bjóöum þessa frábæru Marantz-samstæöu á
ómótstæðilegu tilboði:
27.980,- stgr.
Útborgun kr. 7.000.-
Eftirstöðvar á 8 mán.
SKIPHOLT119, SIMI 29800
MERKI UNGA FÓLKSINS
Samkeppni Þjóðleik-
hússins um einþáttunga:
Skilafrestur
framlengdur
til 24. október
SfÐASTLIÐIÐ vor ákvað Þjóð-
leikhúsið að efna til samkeppni
meðal kvenna um gerð einþátt-
unga fyrir leiksvið, í tilefni af lok-
um Kvennaáratugar Sameinuðu
þjóðanna. Samkeppni þessi var
auglýst í maí og skilafrestur var 1.
september sl.
Nú hefur verið ákveðið að fram-
lengja þennan skilafrest til 24.
október nk. og geta höfundar því
enn skilað inn handritum á
skrifstofu Þjóðleikhússins á Lind-
argötu 7.
(Fréttatilkynning)
Kork-o-Plast
Gólf-Gljái
Fyrir PVC-filmur, linoleum,
gúmmí, parket og steinflísar.
CC-Floor Polish 2000 gefur
endingargóða gljáhúð.
Notkun: Þvoið gólfið.
Berið CC-Floor Polish 2000
óþynnt á gólfið með svampi
eða rakri tusku.
Notið efnið sparlega en jafnt.
Látið þorna i 30 mín.
Á illa farið gólf þarf að bera
2—3svar á gólfið.
Til að viðhalda gljáanum er
nóg að setja í tappafylli af
CC-Floor Polish 2000 í venju-
lega vatnsfötu af volgu vatni.
Til að fjarlægja gljáann er
best að nota R-1000 þvotta-
efni frá sama framieiðanda.
Notið aldrei salmíak eða önn-
ur sterk sápuefni á Kork-o-
Plast.
Einkaumboð á ísland:
Þ. Þorgrímsson & Co.,
Ármúla 16, Reykjavík, s. 38640.
Járniðnaðarvélar
trésmíðavélar
og fleiri tæki
Rennibekkir
Fræsari
Snittvél
Vökvapressa 60 tonna
Höggpressa 16 tonna
Plötusax 2500 X 5 mm
Kantpressa 2000 mm
Smerglar
Trésmíöavélar:
Ristisög, sjálfvirk
Færarnl. borðsagir m. rúllu-
boröum
Sambyggð trésmíöavél
Bandsagir
Mótorkeöjusög
Loftpressur 300, 450, 1200 og
3000 1/min
Teinaklippur (vökvakn.)
Teinaklippur (handdr.)
Snúningsrafsuöuvél án mótors
Punktsuðuvél
Hjólsuöuvél
Ventla- og ventlasætaslípivélar
Diesellyftarar 3 og 4 tonna
Flutningsvagn 7 tonna
Sílóvagn. t.d. til flutn. á steypu
Pallettutjakkur
Hjólatjakkur 10 tonna
Ath. viö erum fluttir aö
Skemmuvegi 6 Kópa-
vogi
Kx Kistill
Skemmuvegi 6
Kópavogi sími 79780