Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 42

Morgunblaðið - 08.09.1985, Page 42
42 Brids Arnór Ragnarsson *■ Sumarbridge Skagfird- inga 34 pör mættu til leiks sl. þriðjudag í Drangey. Spilað var í 3 riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A Jakob Ragnarsson — Jón Steinar Ingólfsson 199 Henning Haraldsson — Óli Björn Gunnarsson 171 Margrét Margeirsdóttir — Nanna Ágústsdóttir 166 Karl Logason — Þorfinnur Karlsson 164 B Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 131 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 128 Björn Jónsson — Þórður Jónsson 120 Bernódus Kristinsson — Þórður Björnsson 117 C Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson 147 Hermann Lárusson — Sævin Bjarnason 129 >■ ^Lárus Hermannsson — Hjálmar Pálsson 121 Vilhjálmur Einarsson — Sigmar Jónsson 107 Og að 15 kvöldum loknum í Sumarbridge Skagfirðinga er ljóst að Anton Reynir Gunnars- son er sigurvegari sumarsins. Hann hlaut samtals 15 stig. Næstir í röðinni urðu Friðjón Þórhallsson og Steingrímur Jón- asson 10, Matthias Þorvaldsson ^-^9,5, Þórir Leifsson, Steingrímur Þórisson, Tómas Sigurjónsson, Þórarinn Árnason, Guðmundur Auðunsson og Sveinn Þorvalds- son 9. Sumarkeppni Skagfirðinga lýkur næsta þriðjudag, með verð- launaafhendingu. Annan þriðju- dag hefst svo Barometer— tvímenningur hjá félaginu og er skráning þegar komin á stað. Þeir sem hafa hug á þátttöku geta haft samband við ólaf (18350-16538) eða Sigmar (687070). Barometerinn stendur í 5 kvöld, miðað við 36 para þátt- töku. Frá Bridgefélagi Akureyrar Aðalfundur haldinn í Félags- borg, þriðjudaginn 10. septemb- er. A dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf, verðlaunaafhend- ingar og stjórnarkjör. Hauststarfsemin hefst með eins kvölds tvímenningskeppni 17. september. Gefendur verð- launa í þeirri keppni er Skipaaf- greiðsla KEA. Spilað verður í Félagsborg, og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Allt spila- áhugafólk er velkomið. . Þriðjudaginn 24. september '^iefst svo Bautamótið, sem er 4 kvölda tvímenningskeppni. Baut- inn og Smiðjan sjá um verð- launahliðina á því móti. Vestfjarðamót í tvímenningi 1985 Júlíus Sigurjónsson Bolungar- vík og Jakob Kristinsson Akur- eyri, sem kepptu sem gestapar á Vestfjarðamótinu í tvímennings- keppni, sem háð var á ísafirði •>um siðustu helgi, sigruðu glæsi- lega á mótinu, eftir að hafa leitt það mest allan tímann. Arnar Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson, sem höfnuðu í 2. sæti, urðu því Vest- fjarðameistarar í tvímenning 1985, annað (þriðja?) árið i röð. 28 pör tóku þátt í mótinu, sem ■9^- er fjölmennasta mót þar vestra í fjölda ára, ef ekki frá byrjun. MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 Röð efstu para varð þessi: stig 1. Jakob Kristinsson — Júlfus Sigurjónss. Ak./Bol.vík 241 2. Arnar Geir Hinriksson — Einar ValurKristjánss. Isafj. 195 3. Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi Bjarnason Tálknaf. 163 4. Hafsteinn Jónsson — Rögnvaldur Ingólfss. Bol.vík 125 5. Hans Magnússon — Hrólfur Guðmundss. Hólmavík 82 6. Ása Loftsdóttir — Páll Áskelsson lsafj. 59 7. Hermann Sigurðsson — Þórhallur Gunnlaugss. Þingeyri 54 8. Bjðrn ólafsson — Ólöf Ólafsd. Tálknafirði 48 9. Guðmundur M. Jónsson — Grfmur Samúelsson ísafirði 39 Spiluð voru 3 spil milli para, - alls 81 spil með Barometer-fyrir- komulagi. Keppnisstjóri var ól- afur Lárusson. Eftir mót tilkynnti forseti svæðasambandsins, Ævar Jónas- son Tálknafirði, að meistaramót- ið í sveitakeppni verður haldið í vor, síðustu helgi í maí á Hólma- vík. Vonaðist hann til að sjá sem flesta þar. Mótið fór vel fram og áfalla- laust með öllu. Spilað var í Hraðfrystihúsinu Norðurtanga á ísafirði. Ó.L. Opið mót í Hallorms- stað Fyrsta opna tvímennings- keppnin á Austurlandi var hald- in í Hallormsstað helgina 30,— 31. ágúst. Formið var Barometer, 30 para, alls 87 spil. Keppendur komu víða að, og komust færri að en vildu. Ef gangur móts er lítillega rakinn, þá tóku íslandsmeistar- arnir Páll og Valur og Siglfirð- ingarnir Jón og Ásgrímur snemma forystuna og voru í nokkrum sérflokki, þótt önnur pör væru aldrei langt undan. Staðan að hálfnuðu móti: (15 umf.) 1. Páll - Valur . 116 2. Jón — Ásgrímur 100 3. Aðalsteinn — Sölvi 73 4. Kristján — Valgarð 65 5. Magnús — Þorsteinn 54 Páll og Valur leiddu samfleytt frá 12. umf. og fyrir lokasetuna var staðan þannig: 1. Páll — Valur 212 2. Jón — Ásgrímur 209 3. Kristján — Bogi 147 4. Kristján — Valgarð 145 5. Aðalsteinn — Sölvi 138 Ljóst var að hart yrði barist um hvert verðlaunasæti, en þau voru 5 talsins: 20 þús., 16,12, 8 og 84 þúsund. Lokastaðan í mótinu varð þessi: 1. Jón Sigurbjörnsson — Ásgeir Sigurbjörnss., Sigluf. 242 2. Páll Valdimarsson — Valur Sigurösson, Rvík. 222 3. Kristján Kristjánsson — Bogi Nílsson, Áusturl. 174 4. Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal, Rvfk. 139 5. Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson, Austurl. 138 6. Hallgrfmur Hallgrfmsson — Sigmundur Stefánss., Rvfk. 91 7. Magnús B. Ásgrfmsson — Þorsteinn Bergss., Austurl. 87 8. Magnús Aðalbjörnsson — Gunnl. Guðmundss., Akureyri 70 Mótið fór vel fram, gekk greið- lega og allur aðbúnaður í Hall- ormsstað til fyrirmyndar og eiga mótshaldarar þakkir skildar. Keppnisstjórar voru Hermann Lárusson og Björn Jónsson. Ætlun Austfirðinga er að mót sem þetta, I Hallormsstað, verði árvisst, enda mikil lyftistöng að fá þekkt nöfn til keppni heim í hérað. Forseti BSÍ, Björn Theo- dórsson, var í hópi keppenda og vakti hann athygli á þætti sem skapar móti þessu í nokkurt öndvegi: Að lokinni keppni á laugardag var sameiginlegur kvöldverður og verðlaunaafhend- ing. Aðkomuspilarar og leiðandi heimamenn áttu síðan saman kvöldstund í góðu tómi og gistu aðra nótt í sumarhótelinu. Það er meira falið í bridsinum en 52 spil í pakka. Tölvunámskeið FRAM TOLVUSKOLI Síöumúla 27, s: 39566. ^■■MHHNMÍMMMIÉMIIIIIIIIiariÍMalllÍÍIÍIIÍÍMIIMÉBMlÍÉMÉIÍlMllÉÉMÍIIÉIMiaMIIÍMÍlMlÉÍMalliaiÍÍIIIÍMIIM I þff*'/ 1 i\ /I | | |\ Almennt grunnnám- ÓPUS Markmiö námskeiösins er aö veita þátttakendum hald- skeid um tölvur og tölvuvinnslu góöa þekkingu og þjálfun í notkun bókhaldskerfisins Markmið námskeiösins er aö veita haldgóöa grunnþekk- Ópus. Fariö er m.a. í eftirfarandi atriöi: fi 1 1 ingu á tölvum og tölvuvinnslu, uppbyggingu tölva og * Stutt kynning á vélbúnaöi. helstu notkunarmöguleikum þeirra. Fariö er m.a. i eftir- ★ Bókhaldslyklar og uppsetning fyrirtækjabókhalds. ! farandi atriöi: ★ Innsláttur bókhaldsgagna og bókfæring. ★ Kennd notkun einstakra kerfishluta. ■ ★ Saga, þróun og uppbygging tölva. * Grundvallarhugtök tölvunarfræöinnar. ★ Afritataka og meöhöndlun gagna. ★ Notkunarmöguleikar og notkunarsviö tölva. Tími: 15.—18. október kl. 13:15—16:30. If ★ Kynning á notendaforritum. ★ Forritunarmál og uppbygging forrita. ★ Framtíöarhorfur í tölvumálum. Tímalengd: 18 kennaluatundir. Ný námskeió aö hefjast. Einkatölvur og MS-DOS Markmið námskeiösins er aö veita þátttakendum þekkingu á uppbyggingu og möguleikum einka- tötvef og stýrikerfisins MS-DOS. Fariö er m.a. í eftirfarandi atriöi: ★ Uppbygging og sórstaöa einkatölva. ★ Notendahugbúnaöur fyrir einkatölvur. ★ Skipulag og uppsetning geymslumiöla. ★ Kerfisskipanir í MS-DOS. ★ Notkun skipanaskráa. ★ Afritataka og meöhöndlun afrita. Tími: 9.—11. september kl. 9.00—12.00, 7.-9. október kl. 13.15—16.15. FRAMEWORK Markmiö námskeiöins er aö veita þátttakendum hald- góöa þekkingu og þjálfun í notkun samhæföa hugbúnaöarkerfisins Framework. Fariö er m.a. i eftirfar- andi atriöi: ★ Stutt kynning á vélbúnaöi. ★ Uppbygging hugbúnaöarkerfisins Framework. ★ Kennd nofkun einstakra kerfishluta. ★ Útprentanir og teiknimöguleikar. ★ Afritataka og meöhöndlun gagna. Tími: 16.—18. og 23. september kl. 9:00—12:00. Tölvunám er fjárfesting í framtíð þinni Innritun: Innritun og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans að Síðumúla 27, Reykjavík, og í símum 39566 og 687434, frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 18.00. Stööugur straumur nýrra nemenda sýnir svo ekki veröur um villst, aö Framsýn er tölvuskóli meö tilgang og nám viö skólann hentar allra þörfum, enda valdi tölvunefnd ríkisins Tölvuskól- ann Framsýn til aö annast námskeiöahald á IBM og Atlantis- einkatölvur fyrir ríkisstarfsmenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.