Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 08.09.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1985 47 Of gamall fyrir hjarta- flutnings- aðgerð í Noregi Ósló, 6. september. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. 57 ára gamall Norðmaður, Adolf Sörensen, dvelst um þessar mundir á sjúkrahúsi í London og bíður þess, að nýtt hjarta verði grætt í hann. I Noregi fær svo „gamalt“ fólk ekki að gangast undir slíka aðgerð. Þó að Adolf Sörensen væri að þessu leyti settur út á guð og gaddinn var hann ekki á því að gefast upp. Hann veðsetti húsið sitt, tók lán að upphæð 300.000 norskar krónur (um 1.500.000 ísl. kr.) og hélt til London á eigin kostnað. „Mér þykir þetta hart aðgöngu. Eg hef greitt skatta og skyldur alla mína starfsævi og finnst for- kastanlegt, að mér skuli ekki standa til boða að lengja líf mitt með því að fá þjónustu á norsku sjúkrahúsi, sem annast hjarta- flutninga." Adolf hefur nú beðið í u.þ.b. tvo mánuði í London. Hann er eftir- væntingarfullur og kvíðir engu með aðgerðina. „Mér þætti að sjálfsögðu hábölv- að að þurfa að selja húsið. En hvernig sem allt veltist, þá er lífið mér mikilvægast," segir hann. Sjálfvirk peninga- skiptivél Bnmsel, 5. september. AP. SJÁLFVIRK pcningaskiptivé! hefur verið tekin í notkun í Brussel og lætur hún ferðamenn hafa belgíska franka fyrir brezk pund, vestur-þýzk mörk, hol- lenzk gyllini og franska franka. Framleiðandi vélarinnar segir hana vera þá fyrstu sinnar teg- undar í heiminum. Hefur vélinni verið komið fyrir í aðal ferða- mannamiðstöðinni í miðborg Brussel. Vélin getur ekki tekið við bandarískum dollurum sökum þess, að hún getur ekki greint á milli ófalsaðra og falsaðra dollaraseðla. Það er belgíska fyrirtækið Cable Print, sem hefur framleitt vélina, og hyggst framleiða um 20 slíkar vélar á þessu ári, aðallega til útflutnings. Einni þeirra hefur þegar verið komið fyrir í Zúr- ich í Sviss. Sprenging- ar í París Pará, 5. Hcptember. AP. FJÓRAR sprengjur sprungu í París snemma í morgun. Urðu sprengingarnar allar hjá fyrir- tækjum, sem leggja áherzlu á viðskipti við Suður-Afríku. Eng- inn týndi lífi í þessum sprenging- um, en þrír menn særðust. Eigna- tjón varð hins vegar talsvert. Frönsku hryðjuverkasamtök- in „Action direct" lýstu í dag yfir ábyrgð á þessum spreng- ingum. Þessi hryðjuverkasam- tök hafa þegar lýst yfir ábyrgð sinni á 11 sprengingum á þessu ári, þar af einni, þar sem fólk beið bana. XJöföar til XI fólks í öllum starfsgrcinum! |H*t$tsitÞIafeife copco---- ELDHÚSÁHÖLDIN gömul hugmynd Copco eldhúsáhöldin eru fram- ieidd hjá N.A. Christensen & Co. AS. í Danmörku. Copcö eldhúsáhöldin eru framleidd úr potti í þremur lita útfærslum, þ. e. í svörtu, hvítu og svart hvítu. Nýja Copco línan er hönnuð af Bernadotte & Björn og Michael Lax sem eru fremstu hönnuðir á þessu sviði í Danmörku og í Bandaríkj- unum. nútíma hönnun Copco eldhúsáhöldin má nota hvort sem er á hellu, vfir opn- um eldi eða inní ofni Copco eldhúsáhöldin hitna mun fvrr en áhöld í öðrum ga.'ðaflokk- um, þannig sparar Copco um- talsverða orku og tíma. Opið laugardaga. Póstsendum. ELDHÚSÁHÖLD ÚR rOTTI gomui hugmvnd - nutima honnun. KÚNÍGUND HAFNARSTRÆT111 RVIK S15469 Áttu hlaupaskó ? Þú mátt búast við því að nágranninn banki uppá hjá þérog spyrji að þessu þegarhann fréttir af nýja SHARP vídeotækinu þínu. Það ermikið kapphlaup um nýju SHARP VC-384 N vídeotækin okkarenda eru þau núna á sprenghlægilegu tilboðsverði: kr. 37,755.-stgr. • Dolby Framhlaðið • Tveggjarása • VHS Efþetta erekkigott tilboð, hvað erþá gott tilboð ? P.S. Skóna færðu kannski aldrei aftur en mundu að láta hann skila spólunni!!! HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.